Vikan


Vikan - 01.10.1992, Side 47

Vikan - 01.10.1992, Side 47
íslenskt FYRIR UNGT FÓLK EFNI: Hespulopi (Alafoss lopi) - 100% nýull Aðallitur: Grágrænt nr. 9305 Ljósrautt nr. 9302 Munsturlitur A: nr. 9303 nr. 9308 Munsturlitur B: nr. 9304 nr. 9307 Munsturlitur C: nr. 9306 nr. 9214 STÆRÐ: DXS DS DM DL HXS HEIL PEYSA Aðallitur: HS HM HL 500 500 Munsturlitur A: 600 600 700 g 300 300 Munsturlitur B og C 300 300 300 g 100 g af hvorum lit (allar stæröir) HNEPPTPEYSA Aöallitur: 500 600 Munsturlitur A: 700 700 800 g 100 100 100 100 200 g Munsturlitur B og C: 100 g at hvorum lit (allar stæröir) Hnappar á hneppta peysu: 8-10 stk. 1 L sl - snúin til vinstri: Prj sl aftan í L. 1 L br - snúin til hægri: Snúiö br L viö á vinstri prjóni (þ.e., látið vinstri helming L snúa fram) og prj br. Brugðningur prj í hring: 1. umf: ‘1 L sl - snúin til hægri, 1 L br *, end- urtakið frá * til *. 2. umf: * 1 L sl - snúin til vinstri, 1 L br *, end- urtakið frá * til *. Endurtakið umf 1 og 2. Brugðningur prj fram og til baka (lykkjufjöldi ójöfn tala); 1. umf (ranga); * 1 L br - snúin til hægri, 1 L sl *, endurtakið frá * til *, endið á 1 L br - snúin til hægri. 2. umf (rétta); * 1 L sl - snúin til vinstri, 1 L br *, endurtakið frá * til *, endið á 1 L sl - snúin til vinstri. Endurtakið umf 1 og 2. Áður en byrjað er að prjóna þarf að ákveða hvor hliðin á uppfitinni er rétta. Athugið að byrja og enda á snúinni sl L á réttu. Munstur A, B, C og D: Prj sl samkvæmt teikn- ingu. sl með aðallit þar til allur bolurinn mælist 42- 42-43-43-45 cm, prj ekki síðustu 4-5-5-5-4 L af síðustu umf. Slítið ekki frá, geymiö bolinn og prj ermar. ERMAR: Fitjið upp með munsturlit A 30-30- 30-32-32 L á sokkaprjóna nr. 4 1/2. Tengið saman í hring og prj brugðning 6-6-6-7-7 cm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 6. Prj 1 umf sl, aukið jafnframt út 14-14-18-16-16 L með jöfnu millibili (= 44-44-48-48-48 L). Prj munstur A og síðan með aðallit, aukið út 2 L (1 L eftir fyrstu L og 1 L fyrir síðustu L í umf) í 2. umf eftir munstur og síðan í 7. hverri umf alls 6-6- 5-5-5 sinnum upp ermina (= 58-58-60-60-60 L á prjóni eftir síðustu útaukningu). Prj þar til öll ermin mælist 45-46-47-48-50 cm (eða eins og þarf). Setjið 9-9-9-10-9 L á miðri und- irermi á hjálparband/-nælu. , HÖNNUN: ISTEX H/F Prjónar: Hringprjónar nr. 4 1/2 og 6, 80 cm langir. Hringprjónn nr. 6, 40 cm langur. Sokkaprjónar nr. 4 1/2. Heklunál nr. 4 1/2 (hneppt peysa). PRJÓNFESTA: 13 L og 18 umf slétt prjón á prjóna nr. 6 = 10 x 10 cm. Sannreynið prjón- festuna, breytið um prjónastærð ef með þarf. SKAMMSTAFANIR: L = lykkja(-ur), umf = umferð(-ir), sl = slétt, br = brugðið, prj = prjón- ið. PRJONAÐFERÐIR: Brugðningur: Á réttu verða sléttu lykkjurnar i annarri hverri umferð snúnar til hægri og í annarri hverri umferð snúnar til vinstri. 1 L sl - snúin til hægri: Snúiö sl L við á vinstri prjóni (þ.e. látið vinstri helming L snúa fram) og prj sl. HEIL PEYSA STÆRÐ: DXS DS DM DL HXS HS HM HL Yfirvídd: 98 105 111 117 123cm Sídd frá öxl: 66 67 68 70 72 cm Ermalengd: 45 46 47 48 50 cm AXLASTYKKI: Sameinið bol og ermar þannig: Setjið 8-9-9-9-8 L af bol (þ.e. 4-5-5-5- 4 siðustu L og 4 fyrstu L af umf) á hjálpar- band/-nælu fyrir handveg og prj með aðallit fyrri ermina inn í vikið. Prj 56-59-63-67-72 L af bol, setjið næstu 8-9-9-9-8 L á hjálparband/- nælu, prj seinni ermina inn í vikið, prj út umf (þ.e. 56-59-63-67-72 L). Nú eru 210-216-228- 234-246 L á prjóninum. Prj munstur C og tak- ið úr (prj 2 L sl saman) eins og sýnt er á teikn- ingunni (prj síðustu umf á styttri hringprjón). Prj alls 35-37-38-40-41 umf af Munstri C. Þegar munstri C lýkur eru 54-56-60-62-64 L á prjóninum. BOLUR: Fitjið upp með munsturlit A 116- 122-130-136-144 L á hringprjón nr. 4 1/2. Tengið saman í hring og prj brugðning (sjá prjónaðferðir) 6-6-6-7-7 cm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 6. Prj 1 umf sl, aukiö jafnframt út 12-14-14-16-16 L með jöfnu millibili (=128- 136-144-152-160 L). Prj munstur A og síðan HÁLSLÍNING: Prj með munsturlit A á prjóna nr. 4 1/2 brugðning 7 cm. Fellið laust af. FRÁGANGUR: Gangið vel frá öllum lausum endum. Lykkið saman undir höndum. Brjótið hálslíninguna til helminga að röngu og saumið laust niður. 20. TBL. 1992 VIKAN 47

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.