Vikan


Vikan - 01.10.1992, Síða 48

Vikan - 01.10.1992, Síða 48
HNEPPT PEYSA STÆRÐ: DXS DS DM DL HXS HS HM HL Yfirvídd: 97 106 111 115 120cm Sídd frá öxl: 66 67 68 70 72 cm Ermalengd: 45 46 47 48 50 cm BOLUR: Fitjið upp með aðallit 113-123-129- 135-139 L á hringprjón nr. 4 1/2. Prj brugðn- ing fram og til baka (sjá prjónaðferðir) 6-6-6- 7-7 cm. Skiptiö yfir á hringprjón nr. 6. Prj 1 umf sl, aukið jafnframt út 12-14-14-14-16 L með jöfnu millibili. Fitjið upp 1 L ílok umf (aukaL sem telst 1. L í umf (sjá munstur B, C og D) og er prj br upp bol, axlastykki og kraga). Nú eru 126-138-144-150-156 L á prjóninum. Tengið saman í hring og prj munstur B og síðan sl með aðallit þar til allur bolurinn mælist 42-42-43-43-45 cm. Slítið ekki frá, geymið bolinn og prj ermar. ERMAR: Fitjið upp með aðallit 30-30-30-32- 32 L á sokkaprjóna nr. 4 1/2. Tengið saman í hring og prj brugðning (sjá prjónaðferöir) 6-6- 6-7-7 cm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 6. Prj 1 umf sl, aukið jafnframt út 12-12-18-16-16 L með jöfnu millibili (= 42-42-48-48-48). Prj munstur B og síðan sl með aðallit, aukið út 2 L (1 L eftir fyrstu L og 1 L fyrir síðustu L í umf) [ 2. umf eftir munstur og síðan í 7. hverri umf alls 7-7-5-5-5 sinnum upp ermina (= 58-58- 60-60-60 L á prjóni eftir síðustu útaukningu). Prj þar til öll ermin mælist 45-46-47-48-50 cm (eða eins og þarf). Setjið 8-9-9-9-7 L á miðri undirermi á hjálparband/-nælu. AXLASTYKKI: Sameinið bol og ermar þannig: Prj með aðallit br aukaL á bol, prj 27- 29-31-32-34 L, setjið næstu 8-10-9-9-8 L á hjálparband/-nælu fyrir handveg, prj fyrri erm- ina inn í vikið, prj 55-59-63-67-71 L, setjið næstu 8-10-9-9-8 L á hjálparband/-nælu, prj seinni ermina inn í vikið, prj út umf (þ.e. 27- 29-31-32-34 L). NÚ eru 210-216-228-234-246 L á prjóninum. Prj munstur C og takið úr (prj 2 L saman) eins og sýnt er á teikningunni (prj síðustu umf á styttri hringprjón). Prj alls 35- 37-38-40-41 umf af munstri C. Þegar munstri C lýkur eru 56-58-62-64-66 L á prjóninum (aukaL meötalin). KRAGI: Prj munstur D (takið úr 2 L í 1. umf á DXS og DL, HM) og síðan með aðallit: 1 umf sl, prj 1 umf: * prj 2 L sl saman, sláið bandinu 1 sinni um prjóninn *, endurtakið frá * til * (prj uppsláttarböndin I næstu umf), prj 8 umf sl. Prj síðustu 8 umf á fínni prjóna (nr. 5 eða 4 1/2) til þess að koma í veg fyrir að innra byrði kragans verði víðara en ytra byrðið. Fellið laust af. FRÁGANGUR: Gangið vel frá öllum lausum endum. Saumið í vél með beinu þéttu spori 2svar hvorum megin við br aukaL að framan. Klippið upp á milli. Lykkið saman undir hönd- um. Brjótið kragann tvöfaldan inn á við um gataumf og saumið laust niður á röngu. LISTAR: Heklið niður/upp boðangana með aðallit og heklunál nr. 4 1/2. Vinstri listi: Byrjið efst á kraga. Heklið fastaL í aðra hverja umf, 1 L inn fyrir ystu brún. Heklið í gegnum báðar brúnir á kraganum. Þegar komið er neðst á boðang er hekluð 1 loftL, snúið við og heklað frá röngunni í hverja fastaL, nú þéttar en áður. Á herrapeysum eru gerð hnappagöt í 3. umf þannig : Merkið fyrir 8-10 hnappagötum, staðsetjiö efsta hnappagat í miðjum kraga, neðsta hnappagat 2 cm frá uppfitinni og hin með jöfnu bili þar á milli. Þegar komið er að merki er hekluð 1 loftL og hlaupið yfir 1 fastaL. í næstu umf eru heklaðar 2 fastaL í loftL sem myndar hnappagat. Heklið 1 umf til viðbótar (alls 5 umf). Slítið frá. Hægri listi: Heklið eins og vinstri lista en byrjið nú að neðan. Á dömupeysum eru gerö hnappagöt í 3. umf. I | = Aðallitur fxl = Munsturlitur A [0] = Munsturlitur B ÍVl = Munsturlitur C MUNSTUR A X o X o X o X ö ö o o o o o o o V V V V V V V V X Xj X X X X X X X X V V V V V V V v o o o o o ö o o X o X o X o X ö Byrja hér Prj 1. L í umf br á hnepptn peysu MUNSTUR B X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X V X X X X X V V X X X V V V X X X V V V V xj V V V V V X V V V V V V V V ö V V V V V o arararasssrararaHH o o V o o o o a ffl a a s o o o o o o IP! o o o ö o o o o O O o I ^ Byrja hér Prj I. L í umf br á hnepptri peysu MUNSTUR C 35 4- 34 33 32 4- 31 30+- 29 28 27 26<- 25 24 4- IVIVIVIVIVIVIVIVIVIVI 234- Prj saman 2. og 3. hverja L Heil pevsa: Prj þessa umf á prjóna nr. 4 l/2 Hneppt pcvsa: Sleppið 1. úrtöku Endurtakið þessa umf 0-0-1-2-3 sinnum Prj saman 3. og 4. hverja L Hneppt pevsa: Slcppið 1. úrtöku Endurtakið þessaumf 0-l-l-2-2sinnum Prj saman 4. og 5. hverja L Hneppt pevsa: Flytjið 1. úrtöku um 2 L aftur fyrir br L Takið úr 5-4-2-1-4 L B B X X X X X X X >j X X X X X X X ö o o ö X o a ö o X E ö o o o ö o o o o E V V o o o srarann o V V V o o o V V V o s V v V V V V V V V V V V X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X x X X V X X X X X V V X X X V V V X X X V V V V X V V V V V X V V V V V V V V o V V V V V o srararasssrararass o o ffl a a a a a ffl a a y o ö o O p o o p o o o p o p o : o □ H p t 22 4- 21 20 4— 19 18 Endurtakið þessa umf O-l-l-l-l sinni Prj saman 4. og 5. hverja L 17 4— Prj saman 5. og 6. hverja L 16 15 14 13 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Byrja hér MUNSTUR D X X X X X X X X o o o o o o o o V V V V V V V V X X X X X X X X X X V V V V V V V V o o o o o o o o t Takið úr 4- 2-0-0-2-0 L Byrja hér Prj 1. L í umf br á hnepptri pey su Prj 1. L í umf br á hnepptn peysu 48 VIKAN 20. TBL. 1992
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.