Vikan


Vikan - 01.10.1992, Blaðsíða 52

Vikan - 01.10.1992, Blaðsíða 52
Studio Magnus / Hár: Islensk feg u rð NO NAME ... COSMETICS.. sximar '32 g íðastliðið vor útskrifað- ist ung, íslensk stúlka, i±j Kristín Halldórsdóttir, úr námi í fatahönnun frá Col- ^ umbine-skólanum í Kaup- — mannahöfn. Blaðamaður Vik- ^ unnar hitti hana að máli á “ dögunum til að fræðast örlítið um námið við skólann og kynnast hugmyndum hennar ^ og áformum um íslenska 'T>hönnun. -o NÁMIÐ g Kristín Halldórsdóttir fluttist til g Kaupmannahafnar fyrir tæp- ^ lega fjórum árum ásamt fjöl- □= skyldu sinni. Hún hefur lengi 25 haft áhuga á fötum, sauma- p!= skap sem og allir sköpun. Eftir ^ rúmlega árs vist í höfuðborg fö Dana innritaði hún sig í nám í j±± fatahönnun við Columbine- skólann og lauk námi tveimur árum seinna. „Fatahönnun er mjög marg- þætt nám,“ segir Kristín. „í heild byggist það á því að kynna nemendum allt sem viðkemur fatagerð og hönnun. Farið er ítarlega í alla þætti sem eiga þátt í að fullvinna flík, hugmyndavinnu, teikn- ingu, sníðagerð og sauma- skap.“ Nemendur við Columbine kynnast jafnt gerð hversdags- fatnaðar og samkvæmis- klæðnaðar sem og öllu þar á milli. Hluti námsins er einnig að fara í skoðunarferðir til helstu stórborga heims og kynna sér þar helstu strauma og stefnur í tískuheiminum. Sýningar hinna ýmsu fata- hönnuða eru heimsóttar en einnig ýmsar aðrar sýningar sem viðkoma fatagerð. „í vor fór ég á sýningu sem kynnir allt það nýjasta í efnum og áferð. Þessi sýning kynnti línuna fyrir sumarið 1993. Þar kom fram að þau efni sem verða vinsælust næsta áratug eru öll teygjanleg, eins og lycra, oft blandað bómull eða ull. Þetta kemur til með að svara kröfum neytandans um frelsi og þægindi." PARÍS — HÁBORG TÍSKUNNAR Það er engin tilviljun að París verður oft fyrir valinu hjá nem- endum Columbine-skólans þegar heimsækja á borgir. Flestir eru sammála um að París sé tvímælalaust höfuð- borg tískuheimsins. „I París er allt leyfilegt. Þar eru margir mjög mismunandi hönnuðir sem geta leyft sér að hanna allt sem þeim dettur í hug. Ég er ansi hrædd um að fæstir íslendingar yrðu hrifnir af öllu sem þar fyrir- finnst því margt frá stærstu hönnuðunum miðar að þvi að vekja athygli neytenda á hönnuninni fremur en að kynna sölulinu." Hjá helstu hönnuðunum er margt forvitnilegt að sjá og vel til þess fallið að læra af því, að sögn Kristínar. Þegar hún var spurð um uppáhaldshönn- uði sína var hún treg til að svara. „Ég á í sjálfu sér ekkert átrúnaðargoð úr hópi fata- hönnuðanna en sá sem hlýtur að heilla mig mest, sem aðdá- anda hins sígilda, er vafalaust Giorgio Armani. Hann er í raun meistari klassíska stíls- ins.“ FATAHÖNNUÐURINN KRISTÍN Hönnun Kristínar er einföld, með klassísku yfirbragði. Hún notar lítið skreytingar á fatn- aðinum að öllu jöfnu en bætir Rekís hf. - Sími 26525
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.