Vikan


Vikan - 01.10.1992, Síða 53

Vikan - 01.10.1992, Síða 53
Óður til ættjarðar að hanna hefðbundinn fatnað sem og búninga fyrir fyrirtæki og félagsamtök. Ég get til dæmis vel hugsað mér að búa til grímubúninga fyrir dimmision menntaskólanna. Ég vil fjölbreytni í starfinu, ekki einskorða mig við eitt- hvað ákveðið." Kristín hefur nýlega opnað vinnustofu hér í borg og næstu mánuðir fara að hluta til í að undirbúa sýningu sem hún ætlar að halda í byrjun næsta árs. íslendingar ættu að fagna heimkomu þessarar ungu konu því þar er á ferð fatahönnuður sem á örugg- lega eftir að hleypa krafti í ís- lenskan fataiðnað. Lesendur Vikunnar geta kynnt sér hönnun hennar i máli og myndum hér á næstu síðum því hönnun Kristínar er um- fjöllunarefni tískuþáttarins í þessari Viku. □ stundum punkti yfir i-ið, til dæmis með rennilásum eða öðru sem gerir flíkina ein- staka. Hvað efni varðar hefur Kristín gaman af að vinna úr flestum efnum. „Góð ull er sérstakt efni til að vinna með, sem og öll gæðaefni. Mann klæjar í putt- ana að gera eitthvað ef maður kemst í návígi við góð efni. Því miður er það samt oft þannig núna að erfitt er að sjá út gæði efnanna þvi þau eru iðulega blönduð einhverju sem minnkar gæði þeirra til muna.“ Eftir að hafa búið erlendis í nokkur ár hafa litir íslands og náttúra heillað Kristínu æ meir. Hún hefur töluvert notað heimalandið sem meginþema f hönnun sinni og má lesa úr þorra fatnaðar hennar að þar er á ferð óður til ættjarðarinn- ar. Lokaverkefni Kristínar við skólann byggist einmitt á ætt- jörðinni; koníakslituð mokka- kápa úr íslensku skinni og hattur við. FRAMTÍÐIN Kristin er bjartsýn á framtíðina í íslenskum fataiðnaði. Hún ætlar sér að starfa hér á landi og kemur bæði til með að hanna módelflíkur og eins að sérhanna eftir hugmyndum fólks. „Ég hef jafnmikinn áhuga á MOlO Sillioucáác líiiuu i*rá Sclmur/.Uopf ■ lái-laKU Mipci- liolil: iiijöi* sííi’á. Iichlin- vcl llárlakk iiaáni’ul liolil: lcáá lakk. i»cTiu- mjö" i>o<>an “lans l i-oöa siipci- liolil: iiiji'n* sáíT ■ i-oöa naáiu-al liolil: lcáá oí> 1)01' iuVi Mj ...I-U 5» Schwarzkopf j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.