Vikan


Vikan - 01.10.1992, Síða 76

Vikan - 01.10.1992, Síða 76
HERRAFYRIRSÆTUKEPPNI SUÐURNESJA 1992 HAFNARSTRÆTI 15 REYKJAVÍK ■ SÍMI 13340 Fyrr á þessu ári var valin „fyrirsæta Suðurnesja 1992“ á fjölsóttri sam- komu á veitingastaðnum Edinborg í Keflavík. Og nú stendur til að efna til mikillar veislu fyrir augað á sama stað 3. október en þá á að velja „fyrirsætu Suðurnesja" úr hópi karlmanna. Níu myndarlegir Suður- nesjamenn taka þátt í keppn- inni og hafa þeir meðal annars verið kynntir á sviði Edinborgar og Ömmu Lú auk þess sem þeir hafa verið sýndir lesendum Vfkurfrétta. Þetta er ( fyrsta skipti sem keppni af þessu tagi er haldin á Suðurnesjum. Hafa her- rarnir undirbúið sig af kappi undir handleiðslu Kolbrúnar Aðalsteinsdóttur i Módel- mynd og stundað líkamsrækt í Perlunni í Keflavík. Umsjónarmenn keppninnar eru þær Sigríður Gunnars- dóttir í Gloríu og Kristín Couch á snyrtistofunni Nýtt útlit. Myndirnar hér á síðunni tók Björn T. Hauksson, betur þekktur sem Bonni. Um hár- greiðslu sá Jóhannes Harðar- son á hársnyrtistofunni Edelon. Auk þess sem gestir Eden- Hólmgeir Hólmgeirsson borgar munu geta virt fyrir sér líkamsbyggingu og andlit keppendanna á úrslitakvöld- inu 3. október munu þeir koma til með að njóta tónlistar « hljómsveitarinnar vinsælu Þúsund andlit. Guömundur Hilmarsson Heióar Þórhallsson Oli Pétur Pedersen Skúli Skúlason Lárus Gunnarsson Restíiuríint Pizzcrid Kristmundur Carter Birgir Már Bragason GunnarJóhannsson 76VIKAN 20. TBL. 1992
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.