Vikan


Vikan - 01.10.1992, Page 78

Vikan - 01.10.1992, Page 78
BAÐLÍNA FRA VERSUS í kjölfar vel heppnaðrar mark- aðssetningar Versus á vorlín- unni kemur skemmtilegt fram- hald. Ilmurinn er hugsaður fyrir sterka, karlmannlega manninn og er ætlað að endurspegla lífsvenjur hans og hegðun. Þetta er nýr og þróttmikill ilmur í nýtískulegum umbúðum. Ilmurinn er settur saman með sítrusyfirtónum en mið- tónninn er blandaður rós, jasmín, amber og tóbaki. Ár- angurinn kemur fram í nýstár- legu baðlínunni frá Versus. Línan inniheldur baðgel í túpu, sápu með áberandi lín- um Versus-glassins. Einnig býður línan upp á tvenns kon- ar svitalyktareyði, úða í 150 ml brúsa og 75 g stifti. Baðlínan státar jafnframt af rakgeli og „After Shave Balm“ svo að raksturinn megi verða fullkominn. á augnlokið og Gris Intense eða Brun Violine yst í hornin. Dularfyllra útlit? Mauve Estompe eða Beige Estompe á augnlokin. Málið svo línu með örlítið rökum bursta eftir augnlokinu næst augnhárun- um, síðan með Gris Intense eða Brun Violine til að auka dýpt augnanna. Öðruvísi útlit? Blandið saman Mauve Estompe og Gris Intense eða Brun Violine og Beige Estompe á augnlokin. Dragið litinn alveg upp að augabrúnum til að gefa mjúk og geislandi áhrif. Til að fullkomna útlitið eru augnhárin lituð með Water- proof Mascara Brun Profond en vatnsheldur augnháralitur frá Bourjois er til í fjölda lita. SSamansafn hlýrra, fal- legra litatóna gefur heilsteypta vetrarförð- un sem ber með sér í senn mýkt og kraft - Ijós og skugga. Aðaláherslan er lögð á útlínur augna og vara. Notendur Bourjois-litanna geta náð fram fallegum lita- samsetningum eða búið til ýmsar útgáfur af einum og sama litatóninum. í augnfarðanum eru mjúkir jarðarlitir mest áberandi og síðan djúpir litatónar til á- hersluauka. Litirnir heita að þessu sinni Gris Intense, Brun Violine, Beige Estompe og Mauve Estompe. Klassískt útlit? Mauve Estompe eða Beige Estompe HAUST & VETRAR 78VIKAN 20. TBL, 1992

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.