Vikan


Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 43

Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 43
spyrnu sem leikin er á Ítalíu og því hafi útsendingum Stöðvar 2 verið tekið fegins hendi. Það gefi tilefni til að ætla að ítalskur getraunaseðill geti vel gengið með vaxandi vinsældum. Samstarfið við Stöð 2 verð- ur á þá lund að meðan stöðin sýnir sunnudagsleikinn þá birtast stöður í öðrum leikjum alltaf öðru hverju. „Við verðum líka með tölvu uppi á Stöð 2 þar sem við getum séð, allt fram til þess að síðasta sek- únda í síðasta leik rennur út, hvar sá er á landinu sem hef- ur möguleika á að hreppa skerf af pottinum. Þetta er að mörgu leyti svipað kosninga- spákerfinu og flakkaranum þar. Að öllum leikjum loknum sjáum við strax fjölda miða sem hljóta vinning, hvar þeir sem fengu þrettán rétta voru seldir, hverjir voru tölvuvaldir eða eftir kerfi og svo framveg- is. Og það líður ekki á löngu þar til við sjáum vinningsupp- hæðirnar." Þetta síðasta getur verið á- gætt að hafa í huga og fylgj- ast með til að firra líkamann óþarfa álagi. Til dæmis höfum við þá eldri mann í huga sem kom nýlega að sækja vinning sem hann hélt vera fyrir nokkrum röðum eða svo á getraunaseðli. Þá vildi nú bara svo ágætlega til að ávís- unin, sem á hann var stíluð, hljóðaði upp á rúmar tíu millj- ónir, takk fyrir. Úr svona fjörutíu milljóna króna potti deilast vinningar á þá leið að 27 prósent fara í 13 rétta eða tíu milljónir og átta hundruð þúsund íslenskar krónur, 17 prósent í 12, 18 prósent í 11 og 38 prósent í tíu rétta. Þetta eru sömu hlut- föll og eru í norræna pottinum sem fyrir er. TILRAUN Á LOTTÓTÍMA Fólk getur keypt þessa get- raunaseðla fram til lokunar- tíma lottósins fyrir tíu krónur röðina en hver röð er ein táknaruna niður seðilinn með einu tákni á hvern leik. Tölvu- val er jafneinfalt á þessum seðli eins og lottóseðlinum. Og það má alveg geta þess að hátt hlutfall þeirra sem spila í getraunum, eða um þrjátíu prósent, spilar með tölvuvali. Þeir eru ekkert frek- ar að fylgjast með fótboltan- um sem slíkum. Til dæmis var tíu milljón króna vinning- urinn greiddur út á fimm hundruð króna tölvuvalsseðil. Snillinginn Frank Rijkaard þarf vart að kynna en hann leikur i ít- alska fót- boltanum ...ásamt Marco Van Basten, engu minni snillingi. Báöir eru hjá AC Milan, tap- lausir meira en fimmtíu leiki. Þar var engin yfirmáta pæling að baki, sá sem datt í þann lukkupott var bara að spila í getraunum og velti leiknum ekkert sérlega fyrir sér, að því er Viktor segir. En til að byrja með verða ekki seldir ítalskir getraunaseðlar nema til tæp- lega hálfníu á laugardags- kvöldum. „Við viljum ekki fara út í einhvern geipilegan kostnað sem fylgir því að hafa kerfið opið allt fram að leik meðan þessi tilraun er gerð. Hins vegar getum við selt í gegn- um lottókerfið en verðum þar af leiðandi að loka fyrir sölu á tíma og lottóið eða tutt- mínútur yfir átta á laug- gengur finnum koma hingað, bera hér upp þetta verði gert margir sem fylgjast með ítalska boltanum,“ segir Vikt- or og nú er ekki annað að gera en að fylgjast grannt með Ítalíutippinu og þeim viðtökum sem það fær hjá ís- lenskum og sænskum get- spekingum. □ 4.TBL. 1993 VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.