Vikan


Vikan - 25.02.1993, Qupperneq 54

Vikan - 25.02.1993, Qupperneq 54
TEXTI: JÓHANN GUÐNIREYNISSON Grímugleði Vikunnar og Bylgjunnar: GRÍMU- r7 GESTIR ÍVEÐUR- HAM Allmargir toku þátt í grímugleði Vikunnar og Bylgjunnar fyrir skömmu og má með sanni segja að allir sem mættu hafi verið í sannkölluðum veður-ham. Sérlega góð stemmning skapaðist víða um land en reikna má með að náttúruhamfaraspár Veðurstofunnar og ein- dregin tilmæli Almannavarna til fólks um að skríða ofan í loft- varnabyrgi hafi stuðlað að því að einhverjir hafi bara skraut- búnir skemmt sér og sínum í heimahúsum. En Ijóst er að skemmtanir sem þessar eiga fullt erindi hér á ofanverðri jarðarkringlunni og hugmyndin er góð. Dansleikirnir voru haldnir á fimm stöðum; í Sjallanum á Akureyri, á Hótel íslandi í Reykjavík, á Okkur félögunum i Vestmannaeyjum, i Þotunni í Keflavík og Firðinum, Hafnarfirði. Búningahönnun var með miklum afbrigðum á öllum þessum stöðum og vöktu tilþrif margra mikla kátínu. Viðurkenningar voru veittar fyrir bestu búningana og lögðu fjölmargir mikinn metnað i hönnun og gerð fatnaðar og annarra róttækra útlitsbreytinga. Hér birtum við myndir sem Ijósmyndarar Vikunnar tóku á þes- sum stöðum og við gefum þeim þau orð sem ósögð eru. Að gefnu tilefni má í lokin geta þess að ákveðið hefur verið að halda svona ball aftur að ári og hafa gárungar haft á orði að þá skuli tákn viðburðarins vera ásjóna Guðjóns Petersen, forstjóra Almannavarna! Þetta er þó vitaskuld mikið grín og mikið gaman en ballið verður örugglega haldið. Útsýnið var bara ágætt yfir dansgólfiö í Reykjavíkurdeild grímugleói Bylgjunnar og Vikunnar. Þrátt fyrir veðurham úti fyrir viðraði vel í geöi þeirra sem inni voru og skemmtu sér konunglega. Þeir sem skriöu ofan í veöravarnabyrgi geta nagaö sig í handarbökin þangaö til næsta ár en vonir standa til aö þá veröi þessi skemmtilegi viðburður endurtekinn. „Forsíóustúlkan" komin f hendur djöfulsins aó því er við best sjáum... Hér eru vinningshafar saman komnir. Aö baki mörgæsinni má sjá parið Þóri Pál Tryggvason og Huldu Tryggvadóttur en hann mætti sem skrímsli Franken- steins og hún sem aóstoðar- maóur skrfmslisins. Allir höföu af þessu mikió gaman, ekki síst Erla Friógeirs Bylgjurödd sem auóvitaó var ■ sfnu fínasta pússi. Vióur- kenningarnar voru auðvitaö mjög ánægjulegar en f verö- laun voru Tuborg bjór, pen- ingaverólaun 10.000 og málsveröur fyrir tvo á Argentínu steikhúsi. 54 VIKAN 4. TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.