Vikan


Vikan - 25.03.1993, Síða 8

Vikan - 25.03.1993, Síða 8
Spurningin er hvort þaö gangi að láta sem ekkert hafi gerst spurningu: Heldur þetta áfram og þá hve lengi og hvernig er þá unnt að stöðva ofbeldið og hatrið?" - Valdimar Örn segir á ein- um stað í hlutverki sínu eitt- hvað á þá leið að nú séu fimmtán ár iiðin, ekki eigi að ýfa upp sár fortíðarinnar. Hann spyr: Er ekki kominn tími til að gleyma þessu og byrja að lifa lífinu? „Já og læknirinn bendir á það líka og segir: Ef þú drepur mig þá drepa börnin mín þig og svo framvegis. - Hvar á þetta þá að enda? Ég er ekki viss um að ég gæti fyrirgefið." ▼ „Ég held að þetta sé fyrst og fremst um mannrétt- indi en þarna er náttúrlega þessi kona sem aö vissu leyti fóm- ar sér fyrir manninn sinn.“ maður hélt fyrirlestur í Nor- ræna húsinu um leið og lög- fræðingurinn frá Chile. Hann sagði að það væri ærið mis- jafnt ástand á föngum hér. Oft og tíðum þyrftu prestar og læknar að biðja um að ákveðnum föngum yrði ekki haldið lengur í einangrun og svo framvegis. Fangar ættu sér enga þrýstihópa hér og það væri ekki hlustað á fólk sem talaði um þetta. Og stundum væri það tilviljun ein sem réði hver lifir og hver deyr í fangelsinu.“ - Er þetta kvenréttindaverk á einhvern hátt eða fjallar það fyrst og fremst um mannrétt- indi almennt? „Já, ég held að þetta sé fyrst og fremst um mannrétt- indi en þarna er náttúrlega þessi kona sem að vissu leyti fórnar sér fyrir manninn sinn. Hún þarf að þegja yfir fortíð- inni og passa í hlutverkið við RÉTTLÆTI - HEFND -/ leikritinu er varpað upp mörgum siðferðilegum og sam-mannlegum hugtökum: Glæpur - refsing - ábyrgð - hatur - hefnd - harðstjórn - kúgun - einræði - ógn - skelfing - sekt. Er unnt að gera einhverja málamiðlun við þessar aðstæður sem þarna er lýst? „Ég hef þá afstöðu að mað- urinn (læknirinn, sem Þor- steinn Gunnarsson leikur) sé sekur en við ákváðum í upp- setningunni að taka ekki af- stöðu til þess. Og Pálína er ekki viss. Ég er ekki viss um að ég sé þannig manneskja að ég gæti fyrirgefið svona nokkuð. Ég skil það afskap- lega vel að hún vilji hefna sín.“ - Réttlætið nái fram að ganga? „Já, og það þýðir í raun og veru hefnd. Að því leyti gerir HITTU FYRIR- MYNDINA HÉR - Er þetta pólitískt verk? „Það virkar að minnsta kosti þannig á mig, það er um pólitískt ástand. En þessar manneskjur ganga samt af- skaplega vel upp sem slíkar. Það vildi svo til að þegar við vorum að æfa þetta verk rak á fjörur okkar lögfræðing sem kom hingað til lands á vegum Amnesty International. Hann er vinur höfundarins og greini- leg fyrirmynd lögfræðingsins í leikritinu, sem Valdimar Örn leikur. Við ræddum við hann - þetta er afskaplega sjarmer- andi maður sem fær mann strax á sitt band - og hann heldur því fram að eina leiðin sé að fyrirgefa og ganga ekki lengra en að upplýsa þjóðina um það sem gerðist en byrja svo upp á nýtt. Vinur hans, höfundurinn, er ekki sammála honum enda situr hann einhvers staðar í Bandaríkjunum og þessu verki var ekkert mjög vel tekið í Chile. Fólkið þar sagði: Svona kona er ekki hér, kona sem ætlar að hefna sín. Þannig að þótt einkennilegt megi virðast er eins og þessi afstaða sé skiljanlegri fyrir okkur. Ragnar Aðalsteinsson lög- Fólkiö í Chile sagöi: Svona kona er ekki hér hliðina á manninum sínum til þess að hann nái sínum frama. Og það gerir hún. Ann- ars væri hann ekki kominn til þessara metorða. Þannig að á tímabili fannst mér að þetta verk væri dálítið skylt Brúðu- heimilinu!" hún það sama og hann því að hún pyntar lækninn." - Hlutverkum er snúið við... „Já, hann er kominn í þá aðstöðu sem hún var í.“ - Nú er þetta kannski eitt elsta bragð leiklistarinnar - að snúa við hlutverkum á óvænt- an hátt. Hvernig finnst þér það heppnast hér? „Ég held að það heppnist vel. Sveiflast maður ekki milli þess að vorkenna manninum og hafa ímugust á honum, eða hvað? Hann er náttúrlega fórnarlamb þarna í verkinu." - Finnst þér ekkert ótrúlegt að læknirinn rekist þarna inn í sumarbústaðinn til hjónanna? „Jú, það er það. En þó - ef hann er sekur, þá er ekki víst að hann rekist þarna inn - þá kemur hann til að njósna. Kannski dauðhræddur og vill athuga hvort lögfræðingurinn ætli að fara að birta nöfn pynt- ingameistaranna frá einræðis- tfmanum." ÞORSTEINN GRUNAÐUR UM SAKLEYSI - Er læknirinn sekur? „Þegar ég las verkið í fyrsta sinn sveiflaðist ég stöðugt á Klukkustund fyrir sýningu þvœ ég mér um hendurnar Langar aö leika í barnaleikriti eöa absúrd-verkum milli andstæðra skoðana á því. Jú, ég álít það og Pálínu finnst hann vera sekur. Hún er orðin fullviss í lokin. En ég veit ekki hvað Þorsteinn Gunnarsson heldur, hann vill ekki segja mér það. Ég hef hann grunaðan um að vera saklausan," segir Guðrún og hlær. - Er þetta dapurlegur vitnis- burður um illt eðli mannsins - eða er einhver von? „Ekki í þessu verki, finnst mór, ef ég á að segja eins og er. Eini vottur vonar er að konunni tekst að hlusta á Schubert í lokin án þess að henni verði óglatt, eins og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.