Vikan


Vikan - 25.03.1993, Side 18

Vikan - 25.03.1993, Side 18
UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON KRISTALL OQ PQSTULÍN I FJORTIU AR stundaði nám í framreiðslu- störfum í Kaupmannahöfn árin 1920 og 1921 en hafði þá starfað sem þjónn á Hótel ís- landi frá 1915 og á Gullfossi um skeið. Eftir að hann kom heim frá námi starfaði hann sem bryti á skipum Eimskips til ársins 1932. Um tveggja ára skeið rak hann veitinga- húsið Vífil eða þangað til hann réð sig sem þjónn á Hótel Borg 1934 þar sem hann starfaði sem yfirþjónn og veitingastjóri fram til ársins 1952. Svala Nielsen söngkona, dóttir Hjartar, afgreiddi í versl- un föður síns í aldarfjórðung. „Pabbi hafði þann metnað að versla eingöngu með fallega og vandaða vöru frá fyrstu tíð. í fyrstu voru vasar og skálar í meirihluta í hillunum og mest áberandi var mikið skorinn kristall sem Tékkar eru heims- frægir fyrir. Meðal þess sem öðlaðist strax miklar vinsældir var munstrið „matta rósin“ sem enn á miklum vinsældum að fagna. í þessu munstri er hægt að fá marga mismun- andi hluti og kæmi mér ekki á óvart að „matta rósin“ væri til í einhverri mynd á næstum hverju heimili í landinu. Við vorum til dæmis með margar glasaseríur og desertskálar í stykkjatali, sem voru vinsælar til brúðar- og afmælisgjafa. Ekki má heldur gleyma hvíta, tékkneska matarstellinu með gyllta munstrinu, sem margir eiga og enn fleiri þekkja. Seinna fórum við að selja vörur frá Bing og Gröndal, sem ekki höfðu verið á boðstólum hér á landi fram að því. Við seldum styttur og stell og enginn var maður með mönnum nema hann ætti mávastellið frá Bing og Grön- dal. Einnig seldum við kaffi- stell með hinu fræga tékk- Það vakti mikla athygli í Reykjavík fyrir tæpum fjörutíu árum þegar Hjörtur Nielsen opnaði versl- un að Templarasundi 3, sér- verslun með kristal og postu- lín. Hjörtur var þá mörgum kunnur sem yfirþjónn og veit- ingastjóri á Hótel Borg. Það var greinilegt að bæjarbúar kunnu vel að meta þessa nýju verslun því að salan fyrsta daginn skipti þúsundum króna, sem þótti dágott á þeim tíma. Tildrög þess að Hjörtur fór að versla voru þau að bróðir hans, Fridthiof Nielsen, heild- sali í Reykjavík, hafði lengi haft umboð fyrir Bohemia- ▲ Elín, Hlín og Margrét framan viö verslun sína, Hjört Nielsen, í Borgar- kringlunni. ► Hvíta stelliö var eitt þaó fyrsta sem Hjörtur Nielsen flutti inn frá Tékkó- slóvakíu. ▼ Gjafa- vara frá Saint Hilaire. kristal. Hann hvatti Hjört til þess að opna verslun þar sem slíkur gæðavarningur yrði á boðstólum. Á þessum tíma var talið nánast útilokað að fá verslunarhúsnæði í mið- bænum. Svo vel vildi samt til að húsnæði að Templara- sundi 3 var að losna og hreppti Hjörtur hnossið undir hina nýju verslun sína. MATTA RÓSIN Á HVERJU HEIMILI Hjörtur fæddist á ísafirði þann 16. apríl árið 1898. Hann

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.