Vikan


Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 28

Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 28
▲ Mercedes Ruehl, sem kom á óvart í fyrra meó því aó hreppa óskar fyrir leik sinn í The Fisher King, og Bob Rhemy, kvik- mynda- framleiö- andi og forstööu- maóur banda- rísku kvik- mynda- akademí- unnar, til- kynna f húsi aka- demíunnar hvaöa kvikmynd- ir og lista- menn hljóta til- nefningu til ósk- arsverö- launa 1993. Hvarvetna velta menn því nú fyrir sér hvaða kvikmyndir og lista- menn muni hljóta óskarsverð- launin þegar þau verða afhent hér í Los Angeles í 65. sinn næstkomandi mánudag. Það er fleira en frami og heiður aðalleikaranna sem hangir á spýtunni, þótt svo virðist kannski á yfirborðinu, því miklir fjármunir og völd eru einnig í húfi. Ekkert auglýsir kvikmyndir og hlutaðeigandi hagsmunaaðila betur en ósk- arsverðlaunin og við það eitt að hljóta tilnefningu margfald- ast tekjumöguleikarnir í kring- um viðkomandi kvikmynd. Lít- ið fór til að mynda fyrir mynd- unum Howards End og The Crying Game í kvikmynda- húsum í Bandaríkjunum en eftir að sú fyrrnefnda hlaut níu útnefningar og sú siðari sex var fjöldi sýningarstaða þeirra fjórfaldaður. Báðar þessar myndir eru þess eðlis að þær hefðu aldrei verið framleiddar í Hollywood því hvorugri var ætlað að höfða til almennings og hala inn skjótfenginn gróða. Þótt enska sé talmálið í þeim báðum eiga þær miklu meira sameiginlegt með kvik- myndum frá meginlandi Evr- ópu en Bandaríkjunum. Eins og lesendur Vikunnar rámar kannski í frá umfjöllun okkar um sögu verðlaunanna f fyrra hlutu þau nafn sitt þannig að blaðamaður heyrði bókavörð ( bandarfsku kvik- myndaakademíunni segja að styttan gullna minnti hana á Óskar frænda sinn. Hann skrifaði frétt í kjölfarið, sagði að starfsmenn akademíunnar kölluðu styttuna Óskar sín á milli og nafnið festist við hana í framhaldi af því. Val kvikmynda og lista- manna, sem hljóta tilnefningu, fer þannig fram að aðildarfé- OSKARINNÍ 28 VIKAN 6. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.