Vikan


Vikan - 25.03.1993, Síða 36

Vikan - 25.03.1993, Síða 36
OFFITA • OFFITA fitnar viö notkun þeirra. Segja má aö offita sé oröin velmegunarvandamál. Meö rannsóknum hefur veriö sýnt fram á aö offita eykst meö vaxandi þjóöartekjum. Þetta kemur heim og saman viö það aö offita er algengari í Banda- ríkjunum en í Evrópulöndum. Þetta þarf ekki aö koma okkur á óvart því í þessum löndum býr fólk viö ríkulegt framboð á matvælum en hreyfir sig í lág- marki. HVAÐ ER TIL RÁÐA? íslendingar eru velferöarþjóð. í verslunum svigna hillur und- an freistandi matvörum, meira og minna næringarríkum - og það er staðreynd aö stór hluti þjóöarinnar er umfram kjör- þyngd. í stórmörkuðunum er síöan komið fyrir sælgæti við kassann. Hvaöa húsmóöir kannast ekki viö aö ganga fram hjá þessu, annaðhvort með þreytt barn, nýkomiö heim af leikskóla, sem byrjar aö suða: Mamma, viltu kaupa nammi - eöa hún horfir sjálf á þessar freistingar meöan beð- iö er. Hugsuninni skýtur upp: Mikið væri nú notalegt aö eiga eitthvað til aö gæða sér á í kvöld við sjónvarpið - eöa til afsökunar á eigin neyslu: Ef einhver kíkir nú inn í kvöld þarf ég aö eiga eitthvað meö kaffinu. Kaupmaöurinn fæst örugg- lega ekki til aö breyta um staösetningu á þessum for- boönu sætindum því hann þarf að selja sitt. Þaö er bara okkar að bíta á jaxlinn og neita okkur um kaupin. Verslanir bjóöa líka upp á alls konar varning til megrun- ar, allt frá hágæöa megrunar- efnum og niöur í hættulega svikakúra. Heilsuræktarstöövar bjóöa upp á átak í megrun, næring- arfræðingar styöja viö bakiö á fólki meö leiðsögn um matar- æði og svo er þaö góöa gamla aöferöin aö taka sjálfan sig taki, breyta um mataræði og auka hreyfinguna. HVAÐ EIGUM VIO AÐ VEUA? Það fyrsta sem þú skalt gera er aö taka ákvöröun um aö grenna þig og ef kílóin eru mörg þarftu aö sætta þig viö aö þetta sé langtímamarkmið sem getur jafnvel tekið tals- veröan tíma. Þetta er vinna sem þú vinnur sjálf(ur), þaö gerir þetta enginn fyrir þig. Þetta er þitt vandamál, þú get- ur ekki kennt neinum öðrum um. Síðan skaltu velja hvaða aðferö þú ætlar aö nota. íhug- aöu vel og vandlega þaö sem er á boðstólum. Hvernig er heilsufar þitt? Hvernig hreyf- ing hentar þér best eins og er? Hvaö segir buddan? Tökum fyrsta tilboð, sem auövitað er þaö besta. Breyttu algjörlega um mataræði. Þú getur nýtt þér einingakerfið sem fylgir NUPO-létt megrun- arkúrnum og fylgdi hér með blaðinu 1. okt. sl. og síðan 1. tölublaöi 1993. Talið er aö meöalbrennsla konu sé 2400 hitaeiningar á sólarhring en karlmenn brenni aö meöaltali 2850 hitaeiningum á sólar- hring. Ef viö minnkum hitaein- inganeysluna um meira en helming - eöa niður í 1250 hitaeiningar sem eru þá tutt- ugu einingar úr einingakerfinu - getum viö reiknað út mögu- leika okkar á því aö léttast. Þarna er reiknað meö með- albrennslu einstaklings en auövitað er hún einstaklings- bundin og ýmsir þættir sem spila inn í þaö dæmi, svo sem hreyfing og aldur. Ennfremur ber aö hafa í huga atriði sem við viljum helst horfa fram hjá en þaö er aö sá sem fer mjög oft í megrun og fitnar aftur hefur haft neikvæö áhrif á lík- amsbrennslu sína. Auk þess er ýmislegt fleira sem hefur áhrif, svo sem sjúkdómar, lyfjanotkun tengd þeim, aldur og mjög margt fleira. Gerum ráö fyrir að þú sért meðal-Jóninn og getir miðaö þig við þetta dæmi. Þá sérðu aö það tekur ákveðinn tíma aö losna viö kílóin sem þú ætlar að losna við, hvort sem þau eru bara fimm eöa fimm- tíu. Af dæminu hér á undan getur þú reiknaö út hve lang- an tíma þetta tekur og því skaltu horfa fram á viö. Ef um- framþyngdin er mikil er ekki von til aö aörir sjái breytingu á þér fyrr en eftir tfu kíló. Þaö er erfitt aö strita og fá ekki undir- tektir - horföu samt fram á viö. Fötin segja líka sína sögu. AÐFERÐIN SEM ÞÚ ÆTLAR AÐ NOTA Fyrst nefndum við að breyta um mataræöi, þar sem þú getur notaö einingarnar sem aðstoð. Þegar þú velur eining- arnar þarftu aö huga vel aö efnasamsetningu fæöunnar. Það er nauðsynlegt aö þú fáir ákveðiö magn aö efnum sem teljast lífsnauðsynleg og því Lágmark er aö þú notir 6 grænar einingar sem er þá 18 grömm af trefjum. Þá eru eftir 4 sem þú gætir ráöiö til hvers væru notaðar. Þessar eining- ar mætti því nota í eitthvað feitt eöa sætt, til dæmis smjör eða marmelaði á brauðið. í flestum tilfellum væri best aö eyða þeim í trefjar og kolvetni. NUPO-LÉTT NÆRINGARDUFTID Ein er sú leið til megrunar sem ég nefni hér síðast en er ekki síst. Þaö er NUPO-létt Kona: Dagleg orkuþörf u.þ.b 2400 hitaeiningar 20einingar 1250 hitaeiningar Daglegur mismunur 1150 hitaeiningar Þaö sem vantar er þá tekið af fitubirgðum líkamans en um- reiknað í fituvef er 1 gramm af fituvef jafnt og 7 kkal. Rýrnun á fituvef er því 1150x7 = 165 grömm af fita á dag eöa um þaö bil 1,2 kíló á viku. Karlmaður: Dagleg orkuþörf u.þ.b. 2850 hitaeiningar 20 einingar 1250 hitaeiningar Daglegur mismunur 1600 hitaeiningar Umreiknaö í líkamsfitu á sama hátt eru þetta 230 grömm af fitvef á dag sem tapast eða 1,6 kíló á viku. má alls ekki svelta sig eöa boröa einhæfa fæöu. Þaö er því ekki nóg að telja hitaein- ingarnar. Þaö efni sem okkur ber fyrst og fremst að gæta aö er prótín eða eggjahvítuefni. Okkur er nauðsynlegt aö fá 56-70 grömm af prótíni á dag. (Hærri talan er fyrir karla.) Fái fólk ekki nægjanlegt prótín fer líkaminn aö ganga á magra vööva, bein og innri lífæri, meö öðrum orðum, fólk byrjar aö melta sjálft sig. Bláu einingarnar eru prótín- einingar. Hver blá eining, sem inniheldur 62,5 hitaeiningar, inniheldur 7 grömm af prótíni aö meöaltali. Þú þarft aö forö- ast unnar kjötvörur og feitar mjólkurvörur því að úr þeim færöu minna prótín. Þar getur hver eining farið niður f 3,5 grömm af prótíni. Ef þú velur 9-10 bláar einingar og sleppir þessum unnu kjötvörum og borðar heldur magrar mjólkur- vörur en feitar ertu örugg(ur) meö prótínin. Síöan er hvern- ig þú velur þessar 10 einingar til viöbótar. Þér er nauðsyn aö fá ákveöiö magn af trefjum til aö meltingin haldist í lagi. næringarduftiö. Þeir sem hafa lesið 19. og 20. tölublaö Vikunnar hafa varla komist hjá aö lesa þaö sem skrifað hefur verið um NUPO-létt næringarduftiö. Fyrir þá sem ekki hafa kynnt sér það sem um er aö ræða skal gerö grein fyrir hvað NUPO-létt er. Nafniö sjálft bendir til inni- haldsins. NUPO er samsett úr ensku oröunum nutrician powder, sem þýöir einfaldlega næringarduft. Þaö sem gerir svo snjallt aö nota sér NUPO- létt til megrunar er aö hver dagskammtur, sem er 5/6 mælistaup af duftinu hrist út í 2-3 dl af vatni, inniheldur full- komna næringu fyrir hvern einstakling, 5 mælistaup fyrir konur en 6 fyrir karla. Munur- inn er fólginn í mismunandi prótínþörf kynjanna. Þegar þess er gætt aö nota allan dagskammtinn þarf eng- ar áhyggjur aö hafa af nær- ingarefnum, hvorki vítamín- um, steinefnum eða ööru sem líkaminn þarf. Prótínin eru byggö úr efnum sem nefnd eru amínósýrur en þaö er 36 VIKAN 6. TBL. 1993
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.