Vikan


Vikan - 25.03.1993, Qupperneq 48

Vikan - 25.03.1993, Qupperneq 48
SALARKIMINN SIGTRYGGUR JÓNSSON SÁLFRÆÐINGUR SVARAR LESENDUM Bréf til Sigtryggs geta snúist um samskipti kynjanna, sam- skipti barna og foreldra, samskipti milli hjóna, kynlíf og annaö þaö sem lýtur aö sálfræöi og sálfræöilegum vanda- málum. Bréfin mega vera nafnlaus eöa undir dulnefni. Utanáskriftin er: Sigtryggur Jónsson sálfræöingur, Álftamýri 3,108 Reykjavik RÍFUMST HELST UM SMÁATRIÐI Kæri sálfræöingur. Viö hjónin erum búin aö vera gift í nokkur ár og eigum tvö börn. í meginatriðum er sambandiö gott en þaö sem veldur okkur áhyggjum er koma hins vegar þeir tímar aö viö rífumst og þá gjarnan heiftarlega. Viö höfum oft rætt þetta og oft getað fundið út aö þetta og hitt sé orsök í þaö og það hvaö við rífumst mikið. Það er þó ekki þannig aö við rífumst alla daga, yfirleitt er sam- komulagið nokkuö gott. Þaö skiptið en viö getum ekki falið okkur lengur á bak viö slíkar ástæöur. Fjárhagur hefur ver- iö erfiður og viö höfum þurft að leggja mikiö á okkur og neita okkur um nánast alla skemmtun og tómstundir á liönum árum og oft veldur þaö spennu. Nú er þaö aö lagast og ætti að geta orðiö til þess aö viö getum leyft okkur meira. Oftast höfum við skellt skuldinni á fjárhagserfiöleika okkar. Samt er það svo að viö ríf- umst helst um smáatriði. Stóru málin erum viö yfirleitt sammála um. Oft kemur rifr- ildið eins og þruma úr heið- skíru lofti, jafnvel eftir góöan tíma. Við erum jafnvel farin aö búa okkur undir það þegar við höfum ekki rifist lengi að nú fari að koma aö rifrildi. Þaö er eins og viö getum ekki haft það gott saman of lengi. Ann- aö okkar segir eitthvaö og hitt æsir sig yfir því og þaö espar fyrri aöilann upp og leikurinn æsist upp úr öllu valdi. Alltof oft notum við stór orð og síö- an kemur iðrunartími en eftir situr vond tilfinning og alltaf er eins og eitthvaö hrynji eöa deyi í sambandinu. Viö höfum því miklar áhyggjur af sam- bandinu ef þetta heldur svona áfram. Eins og fyrr sagöi höfum viö oft rætt þetta og jafnoft höfum viö ákveðið aö viö verðum að gera eitthvað í þessu. Viö höf- um rætt um aö við þurfum aö hætta aö láta smáatriöi fara í taugarnar á okkur, að viö þurf- um að gera eitthvaö saman, finna tilgang meö sambandinu og svo framvegis en alltaf viröast þessi loforð fuðra upp meö jöfnu millibili eins og við fáum ekkert viö þaö ráöiö. Viö rífumst gjarnan þannig að bæöi reyna að fá hitt til aö skilja aö þaö hafi rangt fyrir sér. Þaö verður spenna í loft- inu og oft erum viö lengi aö ná okkur niöur. Viö gerum ekki ráð fyrir að þaö séu til neinar „patent"- lausnir á þessu og okkur grunar einnig aö þetta sé nú nokkuð algengt en skrifum nú samt í von um aö fá einhver góö ráö. Meö fyrirfram þökk og í góöri samvinnu núna, Jón og Gunna Kæru Jón og Gunna. Þaö er gott aö vita aö þiö hafið þaö gott saman núna en ég er sammála ykkur um að rifrildi eins og þiö lýsið hefur slæm áhrif á samband allra hjóna. Þiö hafið einnig rétt fyrir ykkur um þaö að þetta sé nokkuð algengt. Þetta er mjög slítandi og eyöileggur smám saman meir og meir í sam- bandinu. Þaö er þó alltaf hægt að byggja upp aftur ef viljinn er fyrir hendi og tíminn vinnur meö okkur á góðu tímabilunum. Vitanlega rífast öll pör en viö þurfum að læra aö beita rifrildunum þannig aö þau veröi ekki eyðileggjandi fyrir sambandiö. SAMVINNA EÐA SAMKEPPNI Hjónaband eöa sambúö á aö byggjast upp á samvinnu en ekki samkeppni. Við þurfum aö viröa hvort annað þannig aö við fáum að vera sjálf- stæðir einstaklingar hvort f augum annars, meö sjálf- stæðar skoðanir, viðhorf og löngun til mismunandi hluta í lífinu. Viö þurfum því aö styöja sjálfstæöi hvors annars og vinna saman aö því aö styrkja og byggja upp það sem viö viljum fá út úr lífinu bæöi sem einstaklingar og sem hjón. Viö þurfum aö veita makanum ákveöiö frelsi til 48 VIKAN 6.TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.