Vikan


Vikan - 25.03.1993, Page 69

Vikan - 25.03.1993, Page 69
Leðurjakki úr bútum í ýmsum litum. Efnið er búið til áður en sniðiö er úr því. helst úr náttúrulegum efnum og eru ull og leður í miklu uppáhaldi. Hún notar þó alveg eins gerviefni þegar það á við, efnaval hennar ræðst alger- lega af útliti og tilgangi fatnað- arins. Bryndís er „alæta“ á föt - hún hefur gaman af öllum fallegum og vel hönnuðum fatnaði. Áhuginn er jafnmikill á hönnun samkvæmiskjóla sem utanyfirfatnaðar. í framtíðinni stefnir Bryndís á að mennta sig frekar í bún- ingahönnun því hún vill njóta valmöguleika í starfi, ekki ein- skorða sig við eitthvað ákveð- ið. Bryndís er búsett á Dalvík og hefur f huga að gefa Akur- eyringum sem og öðrum landsmönnum kost á að kynn- ast hönnun sinni nánar með því að bjóða fatnað sinn til sölu í verslunum á Akureyri frá og með vormánuðum. □ UMSJÓN: ESTHER FINN- BOGADÓTTIR LJÓSM.: BRAGIÞÓRJÓSEFS- SON FÖRÐUN: KRISTÍN STEFÁNS- DÓTTITR MEÐ NO NAME MÓDEL: HELGA ÁRNADÓTTIR, ICELANDIC MODELS Tviskiptur galli úr viscose og plastefni. Gallinn er skreyttur með óvenjulegri áferö, hann er drapperaður og skreyttur kósum. Hann er handunninn að mestum hluta. 6. TBL. 1993 VIKAN 69

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.