Vikan


Vikan - 25.03.1993, Síða 78

Vikan - 25.03.1993, Síða 78
TEXTI: HELGA MÖLLER / UÓSM.: BRAGIÞ. JÓSEFSSON KRISTÍH STEFÁNSDÓTTIR SIGURSÆL ÞEGAR HÚN KYNNIR.SJÖTTU NO NAME STULKUNA Kristín Stefánsdóttir snyrti- og föröunar- meistari hefur í mörg horn aö líta. Hún hefur getiö sér gott orö fyrir föröun og hampar reyndar nýfengnum íslandsmeistaratitli fyrir dag- og Ijósmyndaförðun. Hún rek- ur heildsölu og heldur afar vinsæl námskeiö. Sumir segja aö hún sé líka komin í brenni- víniö en þá er átt viö að þegar einkaleyfi ÁTVR á íslensku brennivíni var selt á dögunum og fyrirtæki sem Kristín á hlut í tók við framleiðslu þess. Viö freistuöum þess aö fá Kristínu í heimsókn milli verk- efna til aö segja okkur aöeins frá störfum sínum og spuröum hana fyrst hvaö væri til í þessu með brennivínið. „Nei, ég skipti mér ekkert af því. Ég læt manninn minn og tengdaföður alveg um brenni- vínið," segir Kristín brosandi um leið og hún tyllir sér á stól- brúnina og ætlar greinilega ekki aö gefa sér tíma til að staldra lengi viö. „Ég hef al- veg nóg á minni könnu," bætir hún við. Þaö eru ekki orðin tóm. í bílskúr viö heimili Kristinar hefur hún innréttað heildsölu sem hún rekur undir nafninu Rekís. Þar svigna hillur undan snyrtivörunum kunnu frá No Name og Gale Hayman. Hún lætur ekki þar viö sitja heldur þýtur bæjarendanna á milli til aö faröa Ijósmyndafyrirsætur sem prýða forsíöur og tísku- þætti helstu tímaritanna. Hún vinnur líka viö aö faröa þátt- takendur í sjónvarpsauglýs- ingum og ekki má gleyma módelkeppnunum, svo sem Elite, Ford og keppninni um titilinn forsíöustúlka Vikunnar. Kristín farðar einnig keppend- ur í Hawaiian Tropic, keppni sem Samúel og lcelandic Models eru aðilar aö fyrir ◄ Nýja No Name vegg- spjaldió er meö nýju sniöi. Fyrirsætan er Nanna Guóbergs- dóttir. ▼ Kristín og hundur- inn hennar ásamt hluta þeirra verólauna- bikara sem hún hefur hlot- ió í gegn- um tíóina. í baksýn eru forsíð- ur Vikunn- ar en Kristín hefur síö- astliöin tvö ár unn- ió viö föró- un stúlkn- anna sem þær prýöa. 78VIKAN 6.TBL.1993
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.