Vikan


Vikan - 25.03.1993, Page 81

Vikan - 25.03.1993, Page 81
omcm NÝTT ANDUTSKREM FRÁ JUVENA Nýlega kom á markaðinn nýtt og áhrifaríkt húðkrem með virkum efnum sem gefa húð- frumum andlitsins aukinn þrótt til endurnýjunar. Kremið er frá Juvena og nefnist Unbiogen Cell Energizer. Kremið stuðlar meðal annars að jöfnu raka- stigi í húðinni auk þess sem það viðheldur eðlilegum efna- skiptum hennar. NIVEA FORMULA PLUS Nivea er alþjóðlegt snyrtivöru- merki og eru vörur þess fram- leiddar undir ströngu gæða- eftirliti. Nivea andlitsvörur eru mildar og innihalda valin húð- snyrtiefni ætluð til að vernda, mýkja og byggja upp húðina. Mildu kremin í hreinsilínu Nivea innihalda rakaverndandi efni sem kemur í veg fyrir húð- þurrk. Annars vegar er um að ræða Nivea hreinsikrem sem nota má daglega. Það hreins- ar óhreinindi og farða af andlit- inu á árangursríkan hátt. Hitt kremið kallast Nivea skrúbb- krem („peeling"). Það er sett saman úr smáum kornum og er ætlað að hreinsa í burt dauðar húðfrumur og óhrein- indi af andlitinu. Mælt er með að það sé notað reglulega einu sinni til tvisvar í viku. Það örvar blóðrásina og heldur húðinni ferskri. Auk kremanna í hreinsilín- unni er um að ræða Nivea Creme Jeunesse aux Lipo- some augngel gegn hrukkum, Nivea E-vítamínkrem gegn hrukkum, Nivea næturkrem með E-vítamíni og Nivea augnfarða-hreinsigel. ú hreinsikrem. FYRIR VIÐKVÆMAHU9 Skoliö ol moö valni FOR EMPFINDUCHEHAll! mildpeelingcream CLEANSES DEEPLY AND REFRESHES wubcreme • kuorintavoide VIKAN 81

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.