Vikan


Vikan - 21.04.1993, Síða 34

Vikan - 21.04.1993, Síða 34
MODIR OXKAR El RISIH UPP FRA DAUDUM EFTIR iO JUt Sjö systkini á Bretlandi og ír- iandi eru hætt aö efast um það lengur aö móöir þeirra sé nú endurborin og sé komin á meö- al þeirra í líkama annarrar konu. Jenny er þrjátíu og sjö ára gömul kennslukona og hefur sannfært systkinin um aö hún búi yfir vitneskju um fjölmarga hluti og atburöi frá æskuheimili þeirra sem einungis móöir þeirra gæti hafa vitaö en hún lést fyrir sextíu árum. Þau geta ekki annað en trúaö því sem Jenny hefur haldið fram því að hún gat: -Staðsett æskuheimili þeirra nákvæmlega meö því aö viröa fyrir sér kort af heimabæ þeirra. - Lýst húsinu í smáatriðum. - Rifjað upp ýmsa atburöi sem gerðust á heimilinu. Systkinin sjö fóru hvert í sína áttina þegar Mary móöir þeirra dó því að öllum nema einu var kom- iö fyrir hjá vandalausum. Nú hafa þau sameinast í fyrsta skipti þessi sextíu ár. DREYMDI FYRRA LÍF Sagan hófst þegar hin ensk- fædda Jenny var aöeins þriggja ára. Hana dreymdi stööugt á- kveðið hús á írlandi og fjölskyldu meö nafninu Sutton. Hún óx síö- an úr grasi, giftist og eignaðist tvö börn. Engu aö síður létu þessir draumar hana aldrei í friöi og alltaf dreymdi hana eitthvað nýtt sem varöaöi bæði húsið og fjöl- skylduna sem þar bjó. Aö því kom aö hún gat staðsett þetta fyrrum „heimili" sitt í írska smábænum Malahide, í nágrenni Dublin. í framhaldi af því hóf hún aö hafa uppi á „börnum" sínum. Hún byrjaði á því að hringja í þann mann sem hún var sann- færö um aö væri elsti sonur hennar, hinn 73 ára gamla Sonny Sutton sem býr í Leeds. „Hún spuröi mig að nafni," segir Sonny, „og sagöi síðan aö ég heföi átt heima á írlandi. Hún nefndi Mala- hide og sagöi mér fjölmargt um móöur mína og fjölskyldu. Hún lýsti einnig ýmsum smáhlutum á heimilinu eins og myndum á veggjum, húsgögnum og þar fram eftir götunum. Ég spurði hana hvernig stæöi á þessari vit- neskju. Hún svaraði því til aö hana hefði dreymt húsiö og fjöl- skylduna síöan hún var lítið barn. Þegar samræöum okkar lauk lagöi ég símtólið frá mér og sagöi við konu mína: Hér er eitthvað meira en lítiö skrítið á seyöi. Fyrst gat ég ekki meö nokkru móti trú- aö því sem Jenny sagöi enda eru sextíu ár síðan móöir mín dó. Ég hef hitt Jenny þrisvar eða fjórum sinnum síöan og er nú farinn aö líta á hana sem eina af fjölskyld- unni vegna alls þess sem hún hefur sagt mér, þaö kemur allt heim og saman. Þegar móöir mín dó splundraö- ist fjölskyldan og var öllum börn- unum komið í fóstur nema mér. Ég varð eftir hjá Jack fööur mín- um. Nú hefur Jenny sameinaö okkur eftir öll þessi ár, nema yngstu systur okkar, Bridie, sem Jenny á örugglega líka eftir aö hafa uppi á.“ NÁKVÆMAR UPPLÝSINGAR Jenny, sem er frá bænum Towcaster í Northants á Englandi, hefur nú skrifaö bók um drauma sína og reynslu síðustu mánuöi. „Þaö var ótrúlega mikið um hvers konar smáatriöi í draumum mínum, nægilega mörg og nákvæm til þess aö ég gat bent á húsiö sem fjölskyldan bjó í og til þess að hafa uppi á fjöl- skyldunni." Hluta upplýsinganna fékk Jenny í draumum sínum og aðrar komu fram sem minningar henn- ar frá liöinni tíð. „í einum draumn- um kom fram dauði minn og bitur aðskilnaöurinn viö börnin. í æsku átti ég erfitt meö aö skilja og sætta mig viö að aöra skyldi ekki dreyma fyrra lif sitt og minnast þess. Mér fannst þaö sjálfsagður hlutur sem truflaöi mig ekki fyrr en aðrir fóru aö taka eftir þessu í fari mínu og þótti þetta skrýtiö. Síðar meir fór ég aö lesa um fólk sem minntist fyrra lífs og þaö varö mér hvatning til þess að kynna mér þetta nánar. Þaö sem hefur sannfært mig um að ég sé aö gera rétt er sú mikla nákvæmni sem einkennt hefur drauma mína og minningar, eins og fæðingardagar barnanna og fleiri atriöi þar sem engu hefur skeikaö. Mig dreymdi til dæmis nöfn barna minna og ég „sá“ hús- iö sem fjölskyldan haföi búiö í, auk þess sem ég fann þorpið Malahide meö því að skoða landabréf." Ein systirin, Betty, sem er sex- tug, hitti Jenny fyrst fyrir örfáum vikum. „Ég er farin aö venjast þessu núna. Ég veit aö slíkir hlut- ir geta gerst en ég er engu aö síður hálfsmeyk. Þaö voru systk- ini mín sem sannfærðu mig um aö Jenny væri ekki aö fara meö staölausa stafi. Fulltrúi útgáfufyrirtækisins, sem hefur væntanlega bók á sínum snærum, segir aö Jenny sé ein- staklega næm, mjög nákvæm og greinagóð og hún sé sannarlega enginn loddari. „Þaö er ekkert það í fari hennar sem bent getur til þess aö hún sé að tala um eitt- hvaö sem hún hefur ekki fulla vit- neskju um - eöa aö hún sé aö fara meö ósannindi." Bók hennar, Yesterdays Children, er væntan- leg á breskan markaö í maí. Út- gefandinn er Piatkus. □ Jenny er þrjátíu og sjö ára kenn- ari. Elsti bróöirinn, Sonny, fékk fyrstu upphringinguna frá Jenny. Hún lést fyrir sextíu árum. Mary meö eitt barna sinna. 34 VIKAN 8.TBL. 1993

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.