Vikan


Vikan - 01.07.1993, Qupperneq 16

Vikan - 01.07.1993, Qupperneq 16
POtl EIJ * (ðtfi UMIMW JOAN COLLINS í SAMTALI VIÐ VIKUNA EINKAVIÐTAL OG UÓSM: ÞORSTEINN ERLINGSSON ið hittumst á Carlton hótelinu í Cannes. Það var ekki að sjá að þessi kona hóldi upp á sex- tugsafmæli sitt í sömu viku. Maður gæti frekar haldið að um fertugasta aldursárið væri að ræða. Joan Collins gekk tfgulega inn í svítuna, íklædd hvítri dragt með bláum borð- um. Hárgreiöslan var svipuð því sem maður á að venjast og förðunin óaðfinnanleg. Hún settist niður, hellti vatni f glas fyrir framan sig og virtist njóta sfn til fullnustu. Joan Henrietta Collins fæddist í London 23. maí 1933 og er elsta barn Jos- ephs Williams Collins og Elsu Bessant. Yngri systir hennar, Jackie Collins, er sem kunn- ugt er þekktur metsölubóka- höfundur (Hollywood. Þar sem Joseph var um- boðsmaður fyrir Ijóða- og söngbækur kom mikið af þekktum söngvurum, dönsur- um, leikurum og öðrum góð- um listamönnum til hans og því fékk Joan tækifæri til að kynnast slíku fólki og hafði það mikil áhrif á uppvöxt hennar. „Þessa feimnu, inn- hverfu strákahatandi stelpu dreymdi mjög fljótlega um að verða þekktur listamaður," segir Joan Collins. Þegar hún var f almennum skóla fyrir stúlkur, Francis Holland School, kom hún f fyrsta sinn fram á sviði í West End uppfærslu á Brúðuheimili Ibsens. Tveimur árum síðar hætti hún f kvennaskólanum til að innrita sig f Royal Academy of Art leiklistarskól- ann. Faðir hennar var mjög á móti þessum áformum en hann þurfti að draga sig í hlé eftir að Joan hafði minnt hann á að hann heföi alltaf verið að tala við sig um ávinning þess að fara í gegnum lífið með opnum huga og hvatt sig til að setja sig í spor annarra áður en hún dæmdi. Þau feðginin gerðu með sór málamiðlunar- samning sem hljóðaði þannig að ef stelpan sýndi engan ár- angur f náminu eftir tvö ár hætti hún f leiklistinni og færi í ritaraskóla. Áður en árin tvö voru liðin hafði hún tryggt að faðir henn- ar næði ekki fram vilja sfnum. Það gerði hún með þvf að hefja fyrirsætustörf sem leiddu til þess að hún fékk samning við hið risastóra kvikmyndafyrirtæki Rank Org- anisation Ltd. og árið 1952 kom hún fram í sinni fyrstu kvikmynd, Lady Govia Rides Again, sem flokka má sem kaldhæðnislega grínmynd. Nokkur hlutverk komu í kjöfar- ið .en það var langt á milli þeirra. Joan sagði að það væri skiljanlegt að fólk hefði ekki verið áfjáð í að ráða hana þar sem hún lék ekkert annað en einhverjar tæfur, ungar glæpa- konur eða varasamar mellur. Að lokum var það Howard nokkur Hawks, einn af fáum á- hrifamiklum kvikmyndagerðar- mönnum í Hollywood, sem tók af skarið og réö hana ( hlut- 16VIKAN 13.TBL.1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.