Vikan


Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 18

Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 18
Rakel Halldórs- dóttir starfaöi fyrir Romeo Gigli á þessari sýningu sem Vikan sótti. ítalska karla á torgi langaöi óskaplega mikiö til aö fá teknar af sér myndir meö fyrirsætunum. Þær brugöu hins vegar fyrir sig nokkrum vel völdum oröum á íslensku. bláum fötum og rauðum skóm. Hann fer fyrir. Er að rabba við fólkið. Og síðan kemur annar, bara í einhverj- um gallabuxum og striga- skóm, heldur fátæklega til fara, síðhærður og illa rakað- ur. Hann snarsnýr manninum í jakkafötunum á punktinum og byrjar að hrista á honum höndina. Hinn verður að því er virðist hálfvandræðalegur en hlær við. Eitt augnablik Ijómar svæðið í leiftur- Ijósaflaumi. Sá sem hristur er lítur fljótlega undan. Þetta hlýtur að vera einhver ÓTRODNAR SLÓDIR Romeo Gigli er fæddur á ítal- íu. Fjölskylda hans hefur und- foreldra sinna og var því í nánum tengslum við náttúr- una. Hann lærði síðan arki- tektúr og snemma bar á mikl- um ferðaáhuga. Hann var for- vitinn, langaði til að kynnast öðrum löndum og hefur dvalið langdvölum utan Ítalíu. Senni- lega hefur tíska verið honum víðsfjarri á flakk- og námsár- unum en þó hafði hann eink- um heim með sór föt og skart- gripi sem hann gaf foreldrum sínum. í áranna rás ól hann með sér mikinn hæfileika og skynj- un á formi og litum. Fyrst í stað gerðist þetta fyrir til- verknað ógurlegs áhuga, jafn- vel ástríðu, miklu frekar en að hann vantaði eitthvað til að vinna við. Og þar kom árið 1979 að hann settist að í New York í Bandaríkjunum og fór að vinna og nema hjá klæð- skera. Þegar hann þóttist hafa voða merkilegur, hugsar af- komandi víkinga og sætir fær- is þegar maðurinn í rauðu skónum gefur aftur færi á sér, andartak - smell - og er síðan rokinn. Hver þarna var á ferð- inni fæst ekki staðfest. Ekki strax. Fyrst fáum við að sjá vor- og sumartísku Romeo Gigli fyrir næsta ár. anfarnar kynslóðir annast við- skipti með fornbækur og for- eldrar Romeos áttu risavaxið bókasafn og ( því nokkur ein- tök af mikilfenglegum bókum. Þannig gafst Romeo litla færi á að kynnast marghátta menningu með lestri gull- vægra bóka auk þess sem hann ólst upp á sveitasetri lært nóg að sinni sneri hann heim til Ítalíu. Þar braust tísk- an til áhrifa innra með honum, nokkuð sem hafði verið að brjótast um í Romeo Gigli um alllangt skeið. Hann hafði bara ekki gert sér almenni- lega grein fyrir því. Og Gigli sló í gegn árið 1986 þegar öll helstu blöð heimsins birtu myndir af sköpun hans. Fyrsta tískusafn Romeo Giglis sýndi að þar væri á ferðinni maður sem færi ó- troðnar slóðir - að hann sækti sér engar sérstakar fyrirmynd- ir. Þarna komu fram fyrirboðar um það sem koma skyldi en Gigli hefur haldið náttúruleg- um línum í hönnun sinni. Hann er sem sagt ekkert að toga einn líkamspart út eða til hliðar með fatahönnun, púð- um og slíku. Þetta mátti sjá á sýningunni sem blaðamaður Vikunnar var viðstaddur í Mílanó nýverið. Og við megum ekki gleyma Gigli ilminum en í nafni Romeos Gigli er framleitt ilm- vatn fyrir karla og rakspíri. Eftir því sem Gigli segir sjálf- ur þá vill hann ekki að fólk lifi í tómarúmi. Hann sækist eftir innblæstri á götunni, frá fólk- inu, af bókum, af lífinu sjálfu. Tíska sé síðan ekki bara tíska heldur frelsi fyrir hvern og einn til þess að tjá sínar eigin tilfinningar og langanir - persónuleika. Á þessum grunni er Gigli sagður byggja ilminn líkt og hönnunina. Að fólk sýni sinn innri mann með útliti sínu og angan. Og Gigli er samkvæmur sjálfum sér því meira að segja ilmflaskan er afrúnnuð eins og fötin hans eru gjarnan. Engar skarpar brúnir. En víkjum nú að sýningunni. AÐSKORNAR BUXUR Þarna mátti sjá nokkuð þröng buxnasnið og síður en svo út- víðar buxur. Að vísu sáust léttar, víðar buxur á karlmönn- um sem klæddust þá gjarnan sandölum. Þröngu buxunum fylgdu skór sem skáru sig nokkuð út úr samleitninni, að minnsta kosti fyrir hefðbundið þenkjandi fólk sem vill hafa allt í stíl. Fínustu jakkafötum fylgdu hálfgerðir fjallgöngu- skór í gulbrúnum, Ijósbrúnum eða rauðum lit. Þetta gildir hvort tveggja um karla og konur í sýningunni en konurn- ar komu fram ýmist í skraut- legum fötum, pilsum og kjól- um, eða aðskornum jakkaföt- um. Litir voru áberandi í kven- fatnaðinum og þegar jakkaföt- 18VIKAN 15. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.