Vikan


Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 28

Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 28
 Grænland - granni okk- ar í vestri - er flestum íslendingum sem lok- uð bók, þrátt fyrir nálægðina. Landið er paradís útivistarfólks og allra þeirra sem vilja sjá og upplifa eitthvað virkilega upp- runalegt og óvenjulegt. Og þá þarf ekki að leita langt yfir skammt. Þriggja daga Græn- landsferð er áreiðanlega á við þriggja vikna sólarlandaferð, - svo mikið er víst. Við flugum með Flugleiðum til Narsarsuaq. Það er þægi- leg tveggja stunda ferð og haldið beint á Hotel Narsarsu- aq, steinsnar frá flugvellinum. Allt í kring um Narsarsuaq eru sögustaðir íslendingabyggða og mikil náttúrufegurð. Fyrsta daginn gengum við inn f dalinn inn af Stokkanesi sem er gamla íslenska nafnið á Narsarsuaq. Þetta var dags- ferð um ægifagurt landsvæði en kennileitin eru flest nafn- laus, svo undarlegt sem það kann nú að virðast. Blómskrúð er mikið í daln- um. Engjarósin var mest áber- andi á þessum tíma, í júlíbyrj- un. Og berjalyng og runna- gróður, birki og víðir. Mývarg- urinn var mættur til leiks og eins gott að setja upp flugna- netið. Við vorum þrettán ( hópnum, allra þjóða kvikindi á öllum aldri og tveir danskir far- arstjórar. Þarna voru tveir Þjóðverjar, þrír Englendingar frá Brighton, fjögurra manna fjölskylda frá Barcelona og fjórir islendingar. Mátti því heyra sýnishorn nokkurra tungumála þennan fagra dag í þessari ferð sem heitið var alla leið inn að Grænlandsjökli sjálfum. Yfir fjöll og firnindi var að fara þar til komið var að skriðjökli sem gengur úr Grænlandsjökli. Spænska fjöl- skyldan lét ekki sitt eftir liggja er komið var að jöklinum, held- ur skálmaði út á jökulbreiðuna og dansaði af fögnuði yfir þessu ótrúlega afreki sínu! Þarna er landslag afar fjöl- breytt og ægifagurt - jökul- sorfnir klettar, fjallavötn, blóm- skrúð, ár og lækir. Hrafn á flugi. Margt minnir á ísland en þó er landið á einhvern hátt stórbrotnara, frumstæðara og tröllslegra. Og þvílíkar and- stæður: Sólskin, hiti, gróður- 28 VIKAN 15.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.