Vikan


Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 27

Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 27
en hann sjálfur getur breytt þessu ástandi, því miöur. I líf- inu höfum viö sem betur fer val. Viö getum valið að tapast alveg eins og viö getum valiö aö bjargast viö flóknar og niö- urlægjandi aöstæöur eins og dæmin sanna. SKILNINGSGJÁ OG SEKTARKENND Hann er í þeim ham núna að finna sökudólga í foreldrum sínum og kenna þeim um hvernig málum er háttaö í til- veru hans. Eiginmaöur Tótu hafnar þeim ásökunum en gerir hana aftur á móti ábyrga fyrir ónytjungshætti sonarins og ásakar hana um eftirgjöf viö piltinn frá upphafi. Hans eigin ótti við ástandiö virðist aö þessu leyti snúast algjör- lega upp í andhverfu sína og skapa magnaöa skilningsgjá á miili þeirra hjóna. Þaö er vit- anlega fráleitt af eiginmannin- um að hlaða Tótu stöðugri sektarkennd og enn þá fráleit- ara er fyrir hana að láta hon- um takast slíkt því þaö veldur henni sálarangist. AÐSTOÐ SÉRFRÆÐINGA MIKILVÆG Hvorugt þeirra getur að því gert hvernig komiö er fyrir drengnum. I svona málum væri satt best að segja mjög eðlilegt fyrir þau hjónin aö leita sér hjálpar sérfræöings á sviöi sálrænna vandamála, svo sem geðlæknis, sálfræö- ings eöa félagsráðgjafa. Þau geta þannig fengiö faglega ráðgjöf og leiðbeiningar um hvernig eölilegast sé að bregðast viö þeim vanda sem hefur skapast í fjölskyldunni. Sérfræðingur myndi jafnframt geta skoöað í gegnum þau mögulega fjötra fortíöarinnar í samskiptum þeirra þriggja, ef þeir eru þá nokkrir. Hafi þeir aftur á móti veriö er hyggilegt aö uppræta þá. Betra er aö reyna að sameinast um mögulegar lausnir til léttis fremur en aö falla í gryfjur á- sakana. FÁVÍS OG ÓÁBYRG LÍFSGANGA Hvaö varöar aftur á móti stööugar ásakanir drengsins um aö þau hafi brugðist er heilmikið viö aö athuga. Á meðan allir eru til dæmis ó- mögulegir í hans augum nema hann sjálfur tekst hon- um aö viðhalda aumu ástandi sínu og hreinlega afneita öll- um raunverulegum staöreynd- um í sínum málum. Þaö segir aö hann þarfnast sárlega hjálpar. Sannleikurinn er nefnilega sá aö á meðan neytandinn kemst upp meö aö telja sér og öðrum trú um aö allir aðrir en hann sjálfur beri ábyrgö á axarsköftum hans - og skaffi honum enn- þá frekari tækifæri til neyslu - eykst vandi hans. Á slóðum á- byrgðarleysisins viö sjálfan sig, fjölskyldu sína og samfé- lagiö getur hann vandræöalít- iö haldiö sinni fávísu lífsgöngu áfram. Þaö getur svo eölilega oröiö honum ennþá frekari fjötur um fót. FREKLEGUR REKSTUR OG VOND MÁL Þaö er vel athugandi og reyndar eölilegt aö setja hon- um öll þau mörk sem mögu- legt er aö finna út til þess að hann að lokum átti sig á aö eitthvað meira en lítið er bog- iö við framferði hans. í fram- haldi af þvi getur hann leitaö sér réttrar hjálpar. Hann ætti reyndar strax aö fara í meö- ferö hjá til þess gerðum meö- ferðarstofnunum og þar á hann aö þiggja alla þá hjálp sem fæst. Þaö hlýtur aö verða dráttur á þessari framkvæmd ef hann getur sífellt látið for- eldra sína ala önn fyrir sér. Hann er þegar kominn í vond mál vegna afbrota. Foreldrar hans eiga alls ekki að standa straum af freklegum rekstri hans og kannski kunningj- anna lika. ÓSMEKKLEGAR AÐDRÓTTANIR OG ÓRÉTTMÆTAR Hann lætur sér aldrei segjast ef ekki veröa aö þessu leyti teknar upp nýjar og ögn harkalegri aðferöir viö hann. Þaö má þvi segja sem svo aö hvaö þetta varðar hafi pabbi hans rétt fyrir sér. Hann geng- ur þó skref ásakana fremur ósmekklega vegna þess að hann segir Tótu beinlinis ala á vandræðum drengsins og þaö er óréttmætt. Hún hefur staöiö sig vel en ekki ennþá fengið viðeigandi hjálp til frekari breytinga. Eilíf tilhneiging mannsins til aö ýta inn hjá henni sektarkennd flýtir ör- ugglega ekki fyrir lausn þessa vanda og heldur ekki aðdrótt- anir um að hún hafi gert mis- tök i uppeldi drengsins. Þaö hefur alls ekki veriö sannað á hana meö til þess gerðum rökum og rannsóknum og verður væntanlega mjög erfitt aö gera slíkt því mannleg samskipti geta verið afstæð líka. FRJÁLST VAL OG VON- LAUS NÆTURSTAÐUR Áhyggjur Tótu vegna þess aö sonur hennar er á vergangi og sefur á götum úti eru mjög eölilegar. Málið er bara aö hann hafnar þvi aö nokkuð sé athugavert hjá sér og kýs þar af leiðandi að lifa því lífi sem meðal annars býður upp á þaö aö oftar en ekki er notast viö vonlausan næturstað. Eöa eins og konan með sektar- kenndina sagöi eitt sinn aö gefnu tilefni viö vini sína: „Elskurnar mínar, hér á árum áöur taldi ég mig ábyrga fyrir öllu sem miður fór í kringum mig og mína. Af þeim ástæöum var sekt- arkenndin alveg aö drepa mig. Núna veit ég svo sann- arlega betur og veit meira aö segja aö ég get ekki bor- iö ábyrgð á þvi hvernig mín- ir nánustu kjósa aö lifa líf- inu. Þeir hafa val rétt eins og ég og frjálsan vilja aö auki. Þeir geta sem sagt klúðraö lífi sínu eöa staöiö sig og komist í hóp sigur- vegaranna. Meö vinsemd, Jóna Rúna Móöirin skrifar m.a. um son sinn: „Hann hefur lent í lögregl- unni hvaö eftir annaö og á heil- mikiö eftir óuppgert við lögin vegna þjófnaöar- mála og hvers kyns afbrota annarra sem ýmist eru ný- tilkomin eöa gömui. 15.TBL. 1993 VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.