Vikan


Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 63

Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 63
HUÓMPLÖTUR ★ NÝJAR HUÓMPLÖTUR ★ NÝJAR HLJÓMPLÖTUR ★ NÝJAR HUÓMPLÖTUR ' = FRABÆR/MEISTARAVERK = MJÖG GOÐ = GOÐ = SÆMILEG = LELEG Hægðatregðublús, og í því sýnir Skúli hvers hann er megnugur með hljóðnemann en textinn er að mestu sam- ansettur úr sérhljóðum og rit- aður á textablað samkvæmt staðli „Association Phone- tique lnternationale“ (hljóð- fræði). En sem sagt: Frískur og léttleikandi diskur frá Snigla- bandinu, húmorískur og vel fluttur. Það er slatti af sumri á þessum diski. STJÖRNUGJÖF: ★★★★ BJÖRK: DEBUT PERLA Björk Guðmundsdóttir fer vel af stað á sólóferli sínum. Debut er skemmtileg plata og undirstrikar enn og aftur hvílík perla rödd Bjarkar er. Það heyrist t.d. vel i laginu Venus As A Boy, seiðandi lagasmíð og mjög fagmannlega útsett með tabla-trommu, strengjum og öðru góðgæti. Fólk hefur verið spennt af eftirvæntingu yfir þessari frumraun Bjarkar sem ein- herja á erlendum markaði (að vísu gaf hún út plötuna Litli arabadrengurinn fyrir 17 árum hér heima). Það er óhætt að segja að Debut veldur ekki vonbrigð- um. Hún er bræðingur af dansmúsík, jassi og tölvutón- list, geislar af fjöri og frísk- leika. Það eina sem ennþá tengir Björk við Sykurmolana sálugu (eða hvað?) er útlitið á bakhlið diskhulstursins, stafa- gerðin. Annað er það nú ekki. Bestu lög Debut eru Hum- an Behaviour, Big Time Sensuality, áðurnefnt Venus- arlag, One Day og Aeroplane en annars er ástæðulaust að vera með þessa upptalningu. Debut er góð í heild sinni. STJÖRNUGJÖF: ★★★★ PLÁHNETAN: SPEIS GEIMPOPP Geimpoppararnir í Pláhnet- unni, með Stebba Hilmars í framlínunni, ná flugi á köflum á fyrstu plötu sinni, Speis. Geimhúmorinn og mynda- klippingarnar ganga upp en þema plötunnar eru alls konar geimhlutir, spútnikkar, eld- flaugastöðvar og geimferðir. í sjálfu sér er Pláhnetan ekki svo ólík Sálinni hans Jóns míns, tónlistarlega séð. Að vísu ber minna á blásturs- hljóðfærum en hjá Sálinni en báðar þessar sveitir er hægt brott lands tækifæranna, ggpÍf | Ameríku. Plötuskribent óskar Bogomil og besta vini hans. I W&EM I Sigtryggi Baldurssyni. sem fer víst með honum, góðrar ferð- E ; Bogomil skilur þó eftir sig ■ ; I1 góðan minjagrip sem er plat- Bt jn)\ an Ekki þessi loiðindi. Sú yljar v ■■ manni um hjartarætur með ■Bv latneskri sveiflu af ýmsum gerðum og er sólskin í hverj- R • S um tóni. Milljónamæringarnir eru líka stór þáttur í hversu vel Ekki þessi leiðindi er svo ___________ ~__________iBI skemmtileg sem raun ber Björk er perla og Debut á vinsældirnar vitni. Leikgleði þeirra Og færni skiliö. r------------------------------------------; að flokka sem popp/rokk I að flokka sem popp/rokk sveitir með „sálar“ ívafi. Stebbi og Friðrik Sturluson (bassi) semja flest laganna. Sigurður Gröndal, sem spilar á gítar, Ingólfur Guðjónsson, sem spilar á hljómborð, en þeir voru báðir i Rikshaw og síðar Loðinni Rottu, og Ingólf- ur Sigurðsson (fyrrverandi SSSól trymbill) skila sínu hnökralaust. Besta lag plötunnar finnst mér vera Sólon. Það er blátt áfram, grípandi og harmóník- an gefur því skemmtilegan blæ. Önnur ágæt lög eru ll*íl Pláhnetan er á einhvers konar linu á nýrri plötu Speis. Spútnik og Gagarín. En svona að lokum: Stebbi hefði gjarn- an mátt sleppa „Bono-gler- augunum". Þetta er einum of augljóst. STJÖRNUGJÖF:*** BOGOMIL FONT OG MILLJÓNAMÆRINGARNIR: EKKI ÞESSI LEIÐINDI ENGIN LEIÐINDI Nú fer hver að verða síðastur að njóta hinnar ómþýðu radd- ar Bogomils Font því heyrst hefur að hann fari af landi Ham hleypur yfir sögu rokksins (hjá sér) frá 1988-1993. V kemst vel til skila, til dæmis vv mætti nefna I Wanna Be Like fYou sem dæmi og lagið á eftir s'i því, Tico, þar sem ásláttur alls \ konar er í aðalhlutverki. Innskot Bogomils í sumar- útgáfuna er mjög velkomið, t „ hann fer á kostum í söngnum, 'L allt er þó mjög afslappað og , mátulega kærulaust og hann ð : ’ er líka mjög frambærilegur W\ slagverksleikari. Af Ekki þessi VrM" leiðindi er Fly Me To The ^ Moon í mestu uppáhaldi hjá mér. \- 5 STJÖRNUGJÖF:**** geimpopp- B O S 0> ^ OG MILJÓNAMÆRINGÁRNIR 'Ý t \ \ ^ * Bogomil er alltaf í góAu skapi. HAM:SAGA ROKKSINS 1988-1993 HAM í STUÐI Þeir félagar í Ham hafa nú^ starfað saman í hálfan áratug" og á þessum tíma hefur þeim tekist að semja ótrúleg lög. Þetta eru lög á borð við Tran- sylvanía, Auður Sif og Trú- boðasleikjari. En öll komu þau út á EP plötunni Hold sem kom út árið 1988. Hún er hér í frábærri heild sinni. Einnig er að finna á Sögu rokksins lagið Lonesome Duke sem kom út á Smekk- leysusafnplötunni World Dom- ination Or Death í maí 1990. En það sem stendur upp úr er tvímælalaust lögin Musculus og Death sem er sérkennilegasta Ham-lagið sem ég hef heyrt, einhvern veginn blandað vestra- stemmningu og trega en þó þungt. Flott lag! Gefðu mér ást er einnig fallegur ástaróð- ur á Ham-verska vísu, Sigur- jón gítarleikari og aðallaga- smiður, örvinglaður í söng sínum, og Óttar Proppé orgar eins og honum einum er lag- ið. Gallinn við Sögu rokksins 1988-1993 er lagið Dimitry sem líður fyrir slæma upptöku en hana skortir jafnvægi milli rása. Einnig er hún nokkuð sundurlaus og byrjar jafnvel á öfugum enda. Hefði ekki verið skemmtilegra að byrja á byrj- uninni, fá sögu bandsins, meiri myndir og svo framveg- is? STJÖRNUGJÖF:*** STUBBAR: Skoska sveitin DEACON BLUE sendi nýverið frá sér plötuna WHATEVER YOU SAY, SAY NOTHING (★★). Ég heyri ekki betur en hér sé á ferðinni poppplata en hún virkar frekar tilgerðarleg og stundum kemur fyrir að maður heyrir jafnvel takta frá DIRE STRAITS og PREFAB SPROUT í einu og sama lag- inu (Peace & Jobs & Freedom) og PAUL YOUNG í öðru (Will We Be Lovers). Það kann ekki góðri lukku að stýra. DC BASEHEAD er fimm svertingja band sem var að gefa út aðra plötuna, NOT IN KANSAS ANYMORE (★★★) sem inniheldur meðal annars djassblandað rapp/- hipp hopp með ádeilutextum en einnig slatta af húmor og klámi. □ HLJÓMPLÖTUR ★ NÝJAR HUÓMPLÖTUR ★ NÝJAR HUÓMPLÖTUR ★ NÝJAR HUÓMPLÖTUR 15. TBL. 1993 VIKAN 63 N ÝJAR HUÓMPLÖTUR ★ NÝJAR HUÓMPLÖTUR ★ NÝJAR HUÓMPLÖTUR ★ NÝJAR HUÓMPLÖTUR ★ NÝJAR HUÓMP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.