Vikan


Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 24

Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 24
TEXTIOG UÓSM.: HJALTIJÓN SVEINSSON Vegurinn á milli Hólma- víkur og Gjögurs á Ströndum er stundum sagður slæmur - en hvaða malarvegur af gömlu gerðinni er það ekki? Ef ekið er með stóískri ró og jákvæðu hugar- fari þennan spöl þá er hann ekki verri en hver annar - og alls ekki langur. Einnig má fljúga til Gjögurs með íslands- flugi og sú ferð tekur ekki nema 40 mínútur. Þaðan má ganga um Strandir og leið flestra sem þangað koma ak- andi, gangandi eða fljúgandi liggur til Djúpuvíkur við Reykjafjörð. Peningalyktina frá síldar- verksmiðjunni þar leggur ekki lengur um fjörð og fjöll. Vélar hennar hafa ekki snúist í fjörutíu ár en árið 1934 hófst þar mikið síldarævintýri. Bygging verskmiðjunnar var ævintýri - þrekvirki við þær aðstæður sem þá voru. Vold- ugar byggingarnar standa enn eftir áratuga veðrun og reiði- leysi en síðustu misserin hafa þær gegnt nýju hlutverki. Ás- björn Þorgilsson, hótelhaldari og trillukarl, gengur þar nú um sali og sýnir þær forvitnum ferðamönnum auk þess sem hann hefur þar aðstöðu fyrir grásleppunet sín og tæki sem heyra til þeim duttlungafulla búskap. Vélarnar standa enn, nema sú sem gefin var Vél- skólanum til kennslu væntan- legra vélstjóra. Á meðan verksmiðjan var enn í byggingu og síldarævin- týrið hafið á Djúpuvík bjuggu Síldar- verk- smiöjan á Djúpuvík malaöi gull á sínum tíma og var sögð hafa borgaö sig upp á skömmum tíma. Nú er hún vett- vangur forvitinna feröa- manna og aðstaöa fyrir trillu- karlinn á staönum, Ásbjörn Þorgils- son. 24 VIKAN 15.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.