Vikan


Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 21

Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 21
FRONSKUM STJORNMALUM brúður en þannig birtast þeir daglega í vinsælum grínþætti. Bérégovoy, fyrrum forsætis- ráðherra, var 67 ára þegar hann fyrirfór sér 1. maí síðast- liðinn. Á vinstri vængnum eru menn mitt á sjötugsaldri, hvort sem er Jaques Delors, for- maður Evrópuráðsins, eða Michel Rocard sem er for- setaefni sósíalista í kosning- unum 1995. Frakkar láta sig dreyma um ungan, hraustan forseta eins og Bill Clinton. Dominique Voynet er fædd árið 1958 og það er vonar- stjarna hennar sem skfn hvað skærast meðal ungra, franskra stjórnmálamanna. UNG, GREIND OG „GRÆN" Hún er ung, hún er vel gefin - og hún er „græn“. Eitt helsta tromp Voynet er sá gífurlegi áhugi á umhverfismálum sem hefur einkennt frönsk stjórn- mál síðan 1988. Það ár voru gerðar breytingar á ríkisstjórn sósíalista og vistfræðingurinn Brice Lalonde gerður að um- hverfisráðherra. Árið 1989 fengu Græningjar tíu prósent atkvæða í kosningum til Evr- ópuþingsins og Dominique Voynet lenti í fylkingarbrjósti ungra, „grænna“ Evrópuþing- manna. Árið eftir lét Brice Lalonde af störfum sem ráð- herra og stofnaði eigin flokk (GE) en 1992 var sá flokkur sameinaður Græningjum. Með þeirri sameiningu urðu umhverfisverndarmenn fjórða sterkasta stjórnmálaafl Frakk- lands í þingkosningunum 1993, þrátt fyrir nokkurn skell. Fjölmiðlarnir eru yfir sig hrifnir af Dominique Voynet. Ástæðan kann að vera sú að í skapgerð hennar sameinast á einstakan hátt sjálfsöryggi, einlægni og snerpa. Eftir að hún fór að sjást reglulega í Dominique Voynet fetar í fótspor hinna skeleggu frönsku kvenréttindakvenna. Hún telur enn margt ógert eigi aö tryggja fullt jafnrétti kynj- anna á vinnumark- aöi. Hún vill opin- skáa umræöu um kynlíf og ást. Þaö kemur engum á ó- vart að helstu fyrir- myndir hennar eru Georges Sand, Camille Claudel og Simone de Beauvoir. 15.TBL. 1993 VIKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.