Vikan


Vikan - 29.07.1993, Page 21

Vikan - 29.07.1993, Page 21
FRONSKUM STJORNMALUM brúður en þannig birtast þeir daglega í vinsælum grínþætti. Bérégovoy, fyrrum forsætis- ráðherra, var 67 ára þegar hann fyrirfór sér 1. maí síðast- liðinn. Á vinstri vængnum eru menn mitt á sjötugsaldri, hvort sem er Jaques Delors, for- maður Evrópuráðsins, eða Michel Rocard sem er for- setaefni sósíalista í kosning- unum 1995. Frakkar láta sig dreyma um ungan, hraustan forseta eins og Bill Clinton. Dominique Voynet er fædd árið 1958 og það er vonar- stjarna hennar sem skfn hvað skærast meðal ungra, franskra stjórnmálamanna. UNG, GREIND OG „GRÆN" Hún er ung, hún er vel gefin - og hún er „græn“. Eitt helsta tromp Voynet er sá gífurlegi áhugi á umhverfismálum sem hefur einkennt frönsk stjórn- mál síðan 1988. Það ár voru gerðar breytingar á ríkisstjórn sósíalista og vistfræðingurinn Brice Lalonde gerður að um- hverfisráðherra. Árið 1989 fengu Græningjar tíu prósent atkvæða í kosningum til Evr- ópuþingsins og Dominique Voynet lenti í fylkingarbrjósti ungra, „grænna“ Evrópuþing- manna. Árið eftir lét Brice Lalonde af störfum sem ráð- herra og stofnaði eigin flokk (GE) en 1992 var sá flokkur sameinaður Græningjum. Með þeirri sameiningu urðu umhverfisverndarmenn fjórða sterkasta stjórnmálaafl Frakk- lands í þingkosningunum 1993, þrátt fyrir nokkurn skell. Fjölmiðlarnir eru yfir sig hrifnir af Dominique Voynet. Ástæðan kann að vera sú að í skapgerð hennar sameinast á einstakan hátt sjálfsöryggi, einlægni og snerpa. Eftir að hún fór að sjást reglulega í Dominique Voynet fetar í fótspor hinna skeleggu frönsku kvenréttindakvenna. Hún telur enn margt ógert eigi aö tryggja fullt jafnrétti kynj- anna á vinnumark- aöi. Hún vill opin- skáa umræöu um kynlíf og ást. Þaö kemur engum á ó- vart að helstu fyrir- myndir hennar eru Georges Sand, Camille Claudel og Simone de Beauvoir. 15.TBL. 1993 VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.