Vikan


Vikan - 02.12.1993, Síða 44

Vikan - 02.12.1993, Síða 44
NESKAUPSTAÐUR TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / UÓSM.: BINNI RÆTT VIÐ ÞRJA HRESSA NEMA í VERKMENNTASKÓLANUM í NESKAUPSTAÐ * Aferö erindreka Vikunn- ar um Neskaupstað á dögunum urðu þrír hressir krakkar úr Verk- menntaskóla Austurlands á vegi þeirra, Lóa Dís Finnsdótt- ir, Stella Steinþórsdóttir og Jón Knútur Ásbjörnsson. Krakkarn- ir létu vel af lífinu og tilverunni og sögðust ekki hafa yfir neinu að kvarta, þeim líkaði vel í skólanum og hefðu næga vinnu þegar frí gæfist frá hon- um. Verið var að bræða með sér hvort kunningjarnir ætluðu að slá sér saman og fjölmenna á dansleik með Stjórninni um kvöldið á Egilsstöðum. Stella er formaður nem- endaráðs og Lóa Dís rekur félagsmiðstööina Atóm I félagi við stallsystur sína en staður- inn er í eigu bæjarins. Þangað koma einkum krakkar úr grunnskólanum, að hennar sögn, þó að krakkar úr Verk- menntaskólanum slæðist þangað inn. VIUA EKKI GERA NEITT SIÁLF Aðspurð sögðu þau að félags- líf mætti að ósekju vera meira í skólanum. „Fólk vill fá allt upp í hendurnar," segir Stella, „vill ekki gera neitt sjálft. Við höfum reynt að fá fólk til starfa en það gengur illa. Það er svo erfitt að koma krökkunum I gang. Við höldum samt árshátíð og þorrablót, tökum þátt [ söng- keppni framhaldsskólanna, MORFÍS, spurningakeppninni og svo framvegis. Um daginn fórum við í námsferð til Mý- vatns þar sem við vorum í tvo daga, einnig er fyrirhuguð ferð til Breiðdalsvíkur. Við tökum okkur því ýmislegt fyrir hendur þrátt fyrir allt.“ Jón Knútur er í hljómsveit sem kallast Allod. „Við hétum áður Gummi Dolla og snerum því við og út úr því kom Allod Immug en nú heitir hljómsveit- in bara Allod. Við spilum létt popp, danstónlist. Við höfum ekki ennþá spilað á dansleikj- um, höfum haldið okkur í æf- ingahúsnæðinu enn sem kom- ið er, það heitir Tónabær og leggur bærinn það til. Við ætl- um okkur stærri hluti í framtíð- inni en markaðurinn er ekki stór hér eystra. Hljómsveitir, sem hafa reynslu, eru alltaf teknar fram yfir. Ætli frumraun okkar verði ekki í skólanum í vetur, ég vona það.“ Lóa Dís er borin og barn- fædd í Hafnarfirði en fluttist f Neskaupstað fyrir sex árum. „Mér finnst gott aö búa hér,“ segir hún, „sérstaklega á sumrin." Krakkarnir láta vel af lífinu í Neskaupstað. „Það er kannski ekki eins mikið að gerast og í Reykjavík," segir Stella, „en vinahóparnir hér eru miklu samrýndari en þar, krakkanir halda mikiö saman." Að sögn krakkanna er alltaf næga vinnu að fá á sumrin, yngri krakkarnir eru þá I ung- lingavinnunni en hinir eldri í ýmsum störfum við fiskvinnslu og á sjó. „Maöur vinnur bara allt sumarið í gegn til að safna sér svolitlum pening til vetrar- ins,“ segir Lóa Dís. „Við förum svo kannski á böll um helgar. Fyrir kemur að við förum til Reykjavíkur, einkum á haustin áður en skólinn byrjar. Það er mjög skemmtilegt.“ □ ÍSLANDSFLUG REYKJAVÍKURFLUGVELLI, 101 REYKJAVÍK SÍMI 616060 FAX 623537 AÆTLUNARFERÐIR TIL NESKAUPSTAÐAR 44 VIKAN 24. TBL. 1993
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.