Vikan


Vikan - 02.12.1993, Side 62

Vikan - 02.12.1993, Side 62
UMSJON: HJALTIJON SVEINSSON / UOSM.: MAGNUS HJÖRLEIFSSON Hakkið hangikjötið og leggið fallega á brauð- snitturnar. Skreytið með melónukúlum, rifnu piparrótinni og ferskum kryddjurtum. Sítrónusósa: 11/2 dós sýrður rjómi 1 dl léttþeyttur rjómi 200 g maiones 1-2 msk. hunang 2 tsk. sítrónupipar safi úr einni sítrónu ögn af hvítvíni ef vill Öllu blandað saman. ADALRÉTTUR HOLDAKALKÚNN Fyrir 10 manns. 4-5 kg kalkúnn saltogpipar ört-seasoning (villibráðarkrydd) smjör Fvllina: 1/2 hvítt brauð, skorpulaust mjólk salt 1 meðalstór laukur 2 smátt saxaðir sellerístönqlar 2 smátt söxuð epli 100gtrönuber 50 g saxaðir hnetukjarnar 1 tsk. salvía 2 tsk. timian 1 tsk. ört-seasoning 10 mulin einiber 50 g brætt smjör 1-2 eqq Brytjið brauðið í skál, bleytið í því með mjólk og saltið. Kryddi og grænmeti bætt út í. Bætið þá eggjum út í og að lokum bræddu smjöri. Hrært vel saman. JOLAVEISLA HAINDA 10 Guörún og Albert sjá um matreiðsluna hjá Gullna hananum. Matreiðslumennirnir Guðrún Jónsdóttir og Albert Ingimundarson á veitinga- húsinu Gullna hananum efst á Laugaveginum í Reykjavík fengu það hlutverk að útbúa tíu manna jólaveislu handa lesend- um Vikunnar. Uppistaðan var myndarlegur kalkúnn frá Reykjabúinu í Mosfellsbæ því að þessi fugl er að verða mjög vinsæll á borðum íslendinga um jól og áramót. En af því að kalkúnn er ef til vill ekki þjóðlegasti fuglinn hér á landi hafa þau Guðrún og Albert brugðið á það ráð að hafa hangikjöt í forrétt og ekta jólabúðing í eftirrétt. FORRÉTTUR HANGITARTAR Á BRAUDSNITTU MEÐ SÍTRÓNUSÓSU Fyrir 10 manns. 900 q Goða, taðrevkt, fituhreinsað hanaikjöt 1 melóna, kúluð með parísar-járni rlfln. fersk plparrót 10 ristaðar brauðsnittur. Hreinsið og þerrið kalkúninn vel, setjið fyll- inguna inn í fuglinn og saumið fyrir, kryddið og setjið smjörklípu hér og þar. Setjið fuglinn á grind í ofnskúffu og álpappír yfir. Steikið í 4-5 klst. í 160 gráða heitum ofni. Miðað er við um 60 mínútur fyrir hvert kíló sem fuglinn veg- ur. Hækkið hitann í 220 gráður þegar um 30 mínútur eru eftir af steikingartímanum. Takið þá álpappírinn af svo kjötið brúnist fallega og ausið soðinu nokkrum sinnum yfirfuglinn. Einiberia-maltölssósa: 50 g smjörlíki innmatur úr fuglinum salt og pipar 1 saxaður laukur 20 mulln einiber 2 dl portvín 3 dl maltöl 2 msk. sætt sinnep 1 1/2 I vatn eða kjúkllngasoð safinn úr ofnskúffunni Brúnið innmatinn í smjörlíki í potti ásamt lauk og einiberjum. Kryddið með salti og pipar. 62 VIKAN 24.TBL. 1993

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.