Vikan


Vikan - 02.12.1993, Qupperneq 62

Vikan - 02.12.1993, Qupperneq 62
UMSJON: HJALTIJON SVEINSSON / UOSM.: MAGNUS HJÖRLEIFSSON Hakkið hangikjötið og leggið fallega á brauð- snitturnar. Skreytið með melónukúlum, rifnu piparrótinni og ferskum kryddjurtum. Sítrónusósa: 11/2 dós sýrður rjómi 1 dl léttþeyttur rjómi 200 g maiones 1-2 msk. hunang 2 tsk. sítrónupipar safi úr einni sítrónu ögn af hvítvíni ef vill Öllu blandað saman. ADALRÉTTUR HOLDAKALKÚNN Fyrir 10 manns. 4-5 kg kalkúnn saltogpipar ört-seasoning (villibráðarkrydd) smjör Fvllina: 1/2 hvítt brauð, skorpulaust mjólk salt 1 meðalstór laukur 2 smátt saxaðir sellerístönqlar 2 smátt söxuð epli 100gtrönuber 50 g saxaðir hnetukjarnar 1 tsk. salvía 2 tsk. timian 1 tsk. ört-seasoning 10 mulin einiber 50 g brætt smjör 1-2 eqq Brytjið brauðið í skál, bleytið í því með mjólk og saltið. Kryddi og grænmeti bætt út í. Bætið þá eggjum út í og að lokum bræddu smjöri. Hrært vel saman. JOLAVEISLA HAINDA 10 Guörún og Albert sjá um matreiðsluna hjá Gullna hananum. Matreiðslumennirnir Guðrún Jónsdóttir og Albert Ingimundarson á veitinga- húsinu Gullna hananum efst á Laugaveginum í Reykjavík fengu það hlutverk að útbúa tíu manna jólaveislu handa lesend- um Vikunnar. Uppistaðan var myndarlegur kalkúnn frá Reykjabúinu í Mosfellsbæ því að þessi fugl er að verða mjög vinsæll á borðum íslendinga um jól og áramót. En af því að kalkúnn er ef til vill ekki þjóðlegasti fuglinn hér á landi hafa þau Guðrún og Albert brugðið á það ráð að hafa hangikjöt í forrétt og ekta jólabúðing í eftirrétt. FORRÉTTUR HANGITARTAR Á BRAUDSNITTU MEÐ SÍTRÓNUSÓSU Fyrir 10 manns. 900 q Goða, taðrevkt, fituhreinsað hanaikjöt 1 melóna, kúluð með parísar-járni rlfln. fersk plparrót 10 ristaðar brauðsnittur. Hreinsið og þerrið kalkúninn vel, setjið fyll- inguna inn í fuglinn og saumið fyrir, kryddið og setjið smjörklípu hér og þar. Setjið fuglinn á grind í ofnskúffu og álpappír yfir. Steikið í 4-5 klst. í 160 gráða heitum ofni. Miðað er við um 60 mínútur fyrir hvert kíló sem fuglinn veg- ur. Hækkið hitann í 220 gráður þegar um 30 mínútur eru eftir af steikingartímanum. Takið þá álpappírinn af svo kjötið brúnist fallega og ausið soðinu nokkrum sinnum yfirfuglinn. Einiberia-maltölssósa: 50 g smjörlíki innmatur úr fuglinum salt og pipar 1 saxaður laukur 20 mulln einiber 2 dl portvín 3 dl maltöl 2 msk. sætt sinnep 1 1/2 I vatn eða kjúkllngasoð safinn úr ofnskúffunni Brúnið innmatinn í smjörlíki í potti ásamt lauk og einiberjum. Kryddið með salti og pipar. 62 VIKAN 24.TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.