Vikan


Vikan - 02.12.1993, Qupperneq 74

Vikan - 02.12.1993, Qupperneq 74
,|-!ilíinik'-ck'-l*iff!W*í; / ■y,/r v05NU-ROMAN6* !! N HIIAUMONTjJÍ jusnrii fremur kosið árgangana frá ‘83 og ‘85 sem báðir voru frábærir. Engu að síður er þetta góður kostur. Verð: 3610 kr. Rjúpa: CHATEAU CLERC MILOIN GRAND CRU FAVILLAC 1988 (rauðvín) Kannski aðeins of ungt ennþá en það er alltaf hátíðlegt augnablik þegar tappinn er tekinn úr flösku af víni af þessu tagi. Sannkallað jóla- vín. Frá því að Baron Philippe de Rotschild keypti þennan búgarð árið 1970 hefur vínið farið stigbatnandi frá ári til árs og er nú farið að ógna sjálfum kónginum, Chateau Mouton- Rotschild, í flestu nema verðlagningu. Mouton er, sem kunnugt er, frá 1973, eitt af fimm vín- um í Medoc Grand Cru flokknum en hin eru Chateau-Lafite Rotschild, Chateau-Latour, Chateau-Margaux og Chateau-Haut-Brion. Verð: 3390 kr. Þau vín sem mælt hefur verið með að drukkin séu með villbráðarréttunum eiga í raun öll jafnvel við, hvort sem um er að ræða rjúpu, hreindýr eða gæsabringur. Þau uppfylla öll þær kröfur sem Halldór gerir til slíkra vína en þetta er ávallt smekksatriði. Kalkúnn: FERIQUITA 1990 Þetta portúgalska rauðvín var fyrst framleitt árið 1880 og hlaut sín fyrstu gullverðlaun á vínsýningu í Berlín átta árum síðar. Nú fyrst, að 95 árum liðnum, gefst okkur íslendingum loksins kostur á að kaupa þetta afbragðsvín í ÁTVR. Það er lagað úr Castelau Frances vín- þrúgum og minnir sláandi á góðan búrgúndí. Svæðið, sem vínið er frá, er í sendnum og kalkríkum hlíðum sunnan við Lissabon. Per- equita bragðast vel með öllu kjöti. Einnig má mæla með því með fiski sé það blandað til helminga með sódavatni. Góð kaup. Verð: 850 kr. Annað rauðvín sem hentað gæti vel með ofangreindum mat: CHATEAU BELLES GRAVES 1988. Verð: 1550 kr. GALLO CABERNET SAUVIGINOrS 1986. Verð: 1140 kr. drekka með honum. í því sambandi má nefna COTE DE RHONE til dæmis. Þá er gjarnan hálft glas af rauðvíni fyllt upp með sódavatni. Þið ættuð að prófa þetta með sniglum. Hangikjötstartar: VILLA ANTIINORI 1992 Þetta milda og ávaxtakennda hvítvín frá Toscana á Ítalíu skilur eftir sig þægilegt eftir- bragð og fellur vel að reyk- og melónubragð- inu. Verð:910kr. Ef soðið hangikjöt er haft sem aðalréttur mælir Halldór með rauðvíninu CHATEAU DE RIOISS, Special Reserve 1990. Það er dökkt en þó fínlegt, leyfir reykbragðinu að njóta sín og fylgir því meira að segja vel eftir. Þetta stafar af því að vínið er lagerað á nýjum eikartunnum en þær eru endurnýjaðar árlega. Úr eikinni dregur vinið í sig þennan mjúka keim sem minnir á reyk. Hið sama gerist reyndar með koníak en þar er ferillinn miklu lengri og flóknari. Verð: 1490 kr. AÐALRÉTTUR Úrbeinaöar gæsabringur: CHATEAU TALBOT, Grand Cru, Saint Julien 1983 (rauðvín) Dökkt, kraftmikið cjæðavín. Vínið, sem nú býðst í verslunum ATVR, er af árgangi ‘83 og því er nú hárréttur tími til að drekka það og verður það svo nokkur næstu árin. Vín af þessu tagi þarf að minnsta kosti sjö til átta ár til að brjóta sig og verða drykkjarhæft. Góð kaup. Verð: 2440 kr. Hreindýrasteik: VOSNE-ROMANÉE BEAUMO 1987 Rautt búrgúndívín, Ijóst í glasinu en bragð- mikið, með góðum eftirkeimi og fylgir vel eftir bragðinu af villbráðinni. Vínið, sem okkur býðst, er af árganginum 1987 en Halldór hefði EFTIRRÉTTIR Gott eftirréttavín að mati Halldórs Sigdórsson- ar er til dæmis CHATEAU LAEAURIE PEYRAGUEY 1990. Líkt og Medoc-vínin voru Sauternes-vínin árið 1855 gæðaflokkuð. Þar ber hæst Chateau Yquem en verðlagn- ingin á þeim vökva er með ólíkindum. Það vín sem við eigum hér aðgang að er að vísu ekki jafnfrægt og þekkt en eigi að síður frábært. Það er í „grand cru“ flokki og hæfir réttum á borð við frómas við hátíðleg tækifæri. Það er mjög sætt og er best vel kælt. Verð: 3980 kr. Með jólabúðingnum gæti verið við hæfi að drekka svolítið portvín, til dæmis ROYAL OFORTO VINTAGE 1984. Þegar portvín hefur verið einkennt með „vintage“ er búið að gefa því ákveðinn gæðastimpil. Það er fram- leitt úr bestu fáanlegum þrúgum, úr bestu vín- görðunum og í bestu vínárunum, þegar skilyrð- in eru ákjósanlegust. Vínið hefur verið geymt á tunnum í minnst þrjú ár. Verð: 2080 kr. □ 74 VIKAN 24. TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.