Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 2

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT FORSIÐUSTULKAN I tilefni af blaðauka Vikunnar með kynningu á þátttakendunum í Feg- urðarsamkeppni (slands 1995 prýðir Ijósmyndafyrirsæta (slands 1994 for- síðu þessarar Viku 6 BORGIN SEFUR ALDREI Blaðamaður Vikunnar fór ásamt Ijós- myndara í ferð um Reykjavík að nóttu til og ræddi við fólk sem þá var að störfum. 12 FÓSTURLÁT Hver er tíðni fósturláta? Hvers vegna eiga þau sér stað? Hvernig líður for- eldrum andlega þegar þeir hafa misst barnið - sem aldrei fæddist? Vikan leitaði svara hjá Jóni Hilmari Alfreðssyni, yfirlækni á kvennadeild Landspítalans, og séra Braga Skúla- syni sjúkrahúspresti. Ennfremur er rætt við tvær konur sem rætt geta um fósturlát af biturri reynslu. . . 20 ÆSKUÁR BARNA JÖKULS JAKOBSSONAR Hrafn var frekjudós, lllugi skræfa og Elísabet villingur. Þessir niðjar rithöf- undarins Jökuls heitins Jakobssonar og blaðamannsins og rithöfundarins Jóhönnu Kristjónsdóttur eru núna rit- stjóri, rithöfundur og Ijóskáld. 15 BRAD PITT Kvenfólk flykkist í kvikmyndahús borgarinnar þar sem verið er að sýna myndir með listhneigða töffaranum Brad Pitt. 16 BLÓÐUGA PRJÓNASTOFAN Blaðamaður Vikunnar, Bryndís Hólm, sést hér með tískufrömuöinum Benetton, en fundum þeirra bar sam- an í Sviss. Bryndís hitti líka Ijós- myndarann Oliviero Toscani sem tekiö hefur Ijósmyndirnar sem Benet- ton hefur notað í auglýsingar sínar og oftast nær valdiö miklu uppnámi með þeim. 22 SKYNDIKYNNI Bráðskemmtileg grein um skyndi- kynni séö með augum kvenmanns. Hvernig gengur þetta fyrir sig hér á landi? Hver eru viðhorf islenskra kvenna til skyndikynna? 28 DRAUGAR OG DULSPEKI Átta (slendingar ræða hér við Vikuna um draugagang. Viðmælendur blaösins eru Erla Stefánsdóttir, Njáll Torfason, Gunnar Þorsteinsson for- stöðumaður Krossins, Einar Aðal- steinsson deildarforseti Guðspeki- félagsins, Guðrún Marteinsdóttir og loks tveir Reykvíkingar sem þurftu að leita til miðla vegna draugagangs. SAMKEPPNI ÍSLANDS1995 Vikan kynnir alla þátttakendur keppninnar f máli og myndum og gefur lesendum tækifæri til að hafa áhrif á val fegurðardrottningarinnar með atkvæöagreiðslu á Fróöalín- unni. 64 DÓTTIRIN LESBÍA Jóna Rúna Kvaran svarar bréfi frá konu sem fyrirlítur kynhneigð dóttur sinnar. Hún hefur líka áhyggjur af því að verða aldrei amma. . . 67 KROSSGÁTA Þú gætir unnið til bókaverðlauna ef þú hringir inn lausnarorð krossgát- unnar í Fróðalínuna. 68 FALL VELDIS KENNEDYÆTTARINNAR Dauðsfall við Chappaquiddick, meint nauðgun við Palm Beach og kynlífs- hneyksli í Hvíta húsinu. Saga Kenn- edyættarinnar er langt frá því að vera sveipuð dýrðarljóma. 84 HANNAÐ Á HÉRAÐI Myndir af athyglisverðum fatnaði fyrir brúöhjón hannaður af systrum á Eg- ilsstöðum. 71SNYRTING 86 UMPOTTUN Starfsfólk snyrtistofunnar Rós og hársnyrtistofunnar Hárið tóku hönd- um saman og sýnir lesendum Vik- unnar nýju sumarlínuna í hárgreiðslu og förðun. 74 LÍKAMSRÆKT STUNDUÐ Á LAUN Vikan segir þér hvernig þú berð þig aö við umpottun en nú er einmitt rétti tíminn til þess. 86 VILTU GRENNAST? Rætt við Maríu Ásgeirsdóttur lyfja- fræðing sem hefur mikla þekkingu og reynslu á sviði megrunar. Ómeðvitað stunda húsmæöur tals- vert mikla „líkamsrækt" er þær leggja stund á dagleg störf. Kannaðu hvernig stigin standa hvað þig snert- ir. 78 HANNYRÐIR 88 SVISSNESKAR MATARUPPSKRIFTIR Þegar Fjörukráin í Hafnarfirði gekkst fyrir svissneskum dögum nýverið notaöi Vikan tækifærið og nældi sér í uppskriftir hjá svissneska matreiðslu- snillingnum sem kom til starfa á staðnum. Snið og saumaleiðbeiningar fyrir þá sem vilja gera húfur á börnin. 80 LETTIST UM 80 KÍLÓ Susan Powter fór úr 118 kílóum í 58 kiló og beitti við það eigin aðferðum. Og nú þénar hún drjúgt á að segja öðrum til. 82 ÚTIVIST Vikan.kynnir perlu í næsta nágrenni borgarinnar, Nesjavelli, en þar býðst ákjósanlegt tækifæri til helgardvalar. 83 RÚNALESTUR Víkingar til forna notuðu rúnir til þess aö leysa vandamál með aðstoð dul- rænna afla. Vikan birtir til gamans leiöbeiningar í rúnalestri. 90 TVEIR FARSEÐLAR FYRIR EINA UPPSKRIFT Taktu þátt I uppskriftasamkeppni Vik- unnar og Flugleiða. Það gæti fært þér tvo flugfarseðla. Að þessu sinni prófaði Ólafia P. Matthíasdóttir þrjár aðsendar uppskriftir i tilraunaeldhúsi Vikunnar; úrbeinaö lambalæri, gratíneraðar kartöflur og gratínerað- an fiskrétt. NÆSTA VIKA A BLAÐSÓLUSTAÐI 19. MAÍ 2 VIKAN 4. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.