Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 4

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 4
NVQVcl OO NVG3H APRÍL 1995 4. TBL. 57. ÁRG. KR. 589 M/VSK í áskrift kostar VIKAN kr. 469 eintakiö ef greitt er meö gíró en kr. 422 ef greitt er meö VISA, EURO eöa SAMKORTI. Áskriftargjaldið er innheimt tvisvar á ári, sex blöö í senn. Athygli skal vakin á því aö greiða má áskriftina meö EURO, VISA eöa SAMKORTI og er þaö raunar æskilegasti greiöslumátinn. Tekiö er á móti áskriftarbeiönum í síma 5812300. Útgefandi: Fróöi hf. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúli 18, 108 Reykjavík Simi: 5812300 Ritstjórn: Bíldshöföi 18, 112 Reykjavík Sími: 5875380 Fax: 5879982 Ritstjóri: Þórarinn Jón Magnússon Stjórnarformaöur: Magnús Flreggviösson Aðairitstjóri: Steinar J. Lúövíksson Framkvæmdastjóri: Flalldóra Viktorsdóttir Útlitsteikning: Guöm. R. Steingrímsson Auglýsingastjóri: Flelga Benediktsdóttir Unniö í Prentsmiöjunni Odda hf. Ftöfundar efnis í þessari Viku: Jóhann Guöni Reynisson Svava Jónsdóttir Bryndís Flólm Þórunn Fielgadóttir Berghildur Erla Bernharösdóttir Elfa Ýr Gylfadóttir Jóna Rúna Kvaran Gísli Ólafsson Guöjón Baldvinsson Geröur Kristný Þórunn Hafstein Fríöa Björnsdóttir Ásdís Birgisdóttir Rut Helgadóttir Þórdís Bachmann Þorsteinn Erlingsson Ólafía B. Matthíasdóttir Myndir í þessari Viku: Gunnar Gunnarsson Hreinn Hreinsson Magnús Hjörleifsson Bragi Þór Jósefsson Kristján E. Einarsson Þorsteinn Erlingsson Fanney Heiöarsdóttir Baldur Bragason Siguröur Mar Halldórsson Þórarinn Jón Magnússon Bryndís Hólm o.fl. Forsíðumyndina tók Gunnar Gunnarsson af Bryndísi Fanney Guömundsdóttur Ijósmyndafyrirsætu Islands 1994. Föröun: Gréta Boöa og Þórunn Jónsdóttir með Y.S.L. Hárgreiðsla: Alli og Kalli hárgreiöslustofunni Kompaníiö, Ármúla 15. VIKAN GEFUR FIMM MISS ARPELS GLÖS Þú gætir unniö glas af ilm- vatninu Miss Arpels meö því að taka þátt í feluleik Vik- unnar. Teikning af ilmvatns- glasinu hér til hliðar hefur veriö falin á fimm stöðum í blaðinu. Það eina sem þú þarft að gera er að finna á hvaða blað- síðum teikningarnar er að finna og hringja síð- an í Fróðalínu 991445 og lesa upp blað síðutölin auk þess sem þú gefur upp nafn þitt, heimilis- fang og símanúm- ÍSLENSK , FEGURÐA STROND FLÓRÍDA Fulltrúar íslands í keppn- inni um titilinn Miss Flawaiian Tropic 1995 komust að vísu ekki á verðlaunapall en drógu þó að sér talsverða at- hygli. Hrafnhildi Sigurðar- dóttur var boðið að fara f sumar á kvikmyndahátíðina í Cannes í Frakklandi ásamt fáeinum stúlkum úr keppn- inni í boði Flawaiian Tropic. Laufey Bjarnadóttir, sem var fulltrúi (slands í keppninni fyrir tveim árum, þáði slíkt boð á sínum tíma og hefur lýst ferðinni sem ævintýri. Stúlkurnar hafi verið gestir í veislum með stórleikurum og fengið tækifæri til að ræða við marga þeirra. íslensku stúlkunum, sem þátt tóku í keppninni f ár, bauðst að fara í myndatöku til Key West aö keppni lok- inni, en gátu því miður ekki Hér skarta Guðrún Rut, Hrafnhildur og Valgerður sínu fegursta á krýningar- kvöldi keppninnar. er. Þú getur líka sent svarið skriflega til Vikunnar og þá er utanáskriftin: VIKAN, Feluleikur, Bíldshöfði 18, 112 Reykjavík. Svörin verða að hafa borist blaðinu bréflega eða símleiðis eigi síðar en 19. maí næstkomandi. Um ilminn góða er það að segja að hann kom á mark- aðinn fyrir aðeins þrem mánuðum og vakti þegar í stað mikla hrifningu. Hér er um að ræða blöndu af ávaxtailmi og seiðandi blómailmi. Miss Arples er tákn hins unga og ferska enda á glasið að líkja eftir óslípuðum demanti. þegið það boð. Hins vegar voru þær allar valdar til að fara í skemmtisiglingu á snekkju ásamt nokkrum öðr- um vel völdum Joátttakend- um keppninnar. I þeirri ferð voru teknar fjölmargar myndir sem fyrirhugað er að nota í auglýsingaskyni fyrir framleiðsluvöru Flawaiian Tropic. Loks er þess að geta að þær Valgerður og Guðrún Rut voru fengnar til viðtals við fréttamann MTV sem sendi út talsvert mikið efni frá keppninni. Þar sem þessu tölublaði Vikunnar fylgir blaðauki um fegurðarsamkeppni íslands er vert að minna á að þær Hrafnhildur og Guðrún Rut hafa báðar tekið þátt í þeirri keppni; Guðrún Rut 1993 og Hrafnhildur í fyrra. Báðar tóku þær þátt í keppni Oro- blu í fyrra og sigraði Flrafn- hildur í þeirri keppni. ÞEKKIR ÞU „HERRA- MENNINA"? Vasklegur hópur er hér samankominn á Kaffi Óperu við Lækjargötu. Þenar hetur er að gáð kem- ur í Ijós að hér er ekki karla- klúbbur á fundi heldur flestar vinsælustu poppsöngkonur landsins. Þær hafa það fyrir sið að koma saman til kvöld- verðar einu sinni á ári og er klæðaburðurinn þá vægast sagt óhefðbundinn. Og að sjálf- sögðu hlýtur að uósm.: bragi þór vera regla að jósefsson lagið sé tekið. . . HVER FER TIL PARÍSAR í KVÖLDVERÐARBOÐ MEÐ CLAUDIU SCHIFFER? Þegar þetta tölublað Vik- unnar kemur á sölustaði er rétt vika þar til dregið verður í beinni útsendingu hjá Önnu Björgu Tryggvadóttur úr þátt- tökuseðlum í vorleik Vikunnar og Revlon. Seðillinn fylgdi síð- asta tölublaði Vik- unnar. Skyldi hann útfylltur í snyrtivöru- verslunum um leið og keyptar væru Revlon snyrtivörur. Sigurvegarinn fer síðan, ásamt afgreiðslustúlkunni, sem afgreiddi vörurnar, til Parísar 19. maí og situr kvöldið eftir kvöldverðarboð þar sem heiðurs- gesturinn er Claudia Schiffer, súpermó- delið heimsfræga. Við minnum á að síðustu forvöð að koma seðlinum af sér í verslun er 29. apríl. 4 VIKAN 4. TBL. 1995 UÓSM.: ÞORSTEINN ERLINGSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.