Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 66

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 66
SÁLRÆN SJÓNARMIÐ ræmi við staðreyndir, enda er hún hlaðin ranghugmynd- um í garð samkynhneigðra. KYNLÍF SAMKYNHNEIGÐRA ALMENNINGSEIGN Allt bendir jafnframt til þess að einmitt samkyn- hneigðir séu sérstaklega meðvitaðir um hætturnar sem geta skapast ef þeir lifa óábyrgu kynlífi, enda hafa þeir verið ósparir á að upp- fræða hver annan innan sinna vébanda um hætturn- ar sem skapast af óvarkárni í kynlífi. Þetta veit almenn- ingur, sökum þess að sam- kynhneigðir hafa mátt sætta sig við þá fáránlegu stað- reynd að kynhneigð þeirra og ástarsambönd virðast beinlínis vera álitin almenn- ingseign, sem er ósann- gjarnt og viðkomandi til ama. GUÐ STUNDAR EKKI REFSINGAR Á SAMKYNHNEIGDUM Halla bendir á að hún sé kristin og að hún hafi innrætt dóttur sinni kristileg viðhorf. Henni þykir sem dóttirin sé á valdi ókristilegra afla sökum FINNDU 6 VILLUR I kynhneigðar sinnar. Það er vissulega erfitt fyrir Höllu að kannast við staðreyndar- veruleika samkynhneigðra á meðan hún hefur það sjón- armið sem er fordæmandi og rangt gangvart þessum einstaklingum. Guð hafnar ekki eða útskúfar fólki. Hvernig má það vera að Guð refsi einhverjum fyrir það að elska aðra mann- veru, jafnvel þótt viðkomandi sé af sama kyni? ÞAÐ AÐ ELSKA ER EKKI ÓGUÐLEGT Kynlíf er ekki eina aflið sem leiðir fólk saman og til frekara samneytis. Það eru einlægar og djúplægar til- finningar sem verða þess valdandi að við viljum deila lífinu og vera í sambúð. Það að elska af öllu hjarta aðra manneskju getur því ekki tal- ist óguðlegt eða á annan hátt ósæmilegt eða afbrigði- legt. Allar sannar tilfinningar eiga fullan rétt á sér á milli fólks, svo framarlega sem þær eru ekki meiðandi eða tilkomnar á kostnað annarra. Samkynhneigðir eru jafn kristnir og aðrir sem tilheyra Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda 'Qiqjo Bjeij je6u!jÁejqeQ6uqd!AS '9 'Qewæjs ejeq ujnu66eA e U!QO|qs;uu;iAj ‘9 'Jjujjoq me jjujeiuejig p 'uujjjoq jb uujdujeiQJog e 'Ujjjoq me u|UJ9ig z ‘jSjnus jnjeq uujs6ueg j :epuÁuj ;||;ui 9 qiqjo ejeq je6ujjÁejq jepiejjjjjg kristnu samfélagi og teljast því guði fyllilega þóknanleg- ir, svo framarlega sem þeir lifa kærleiksríku og sönnu lífi. FORDÆMINGAR OG HAFNANIR Guð hafnar ekki gagnkyn- hneigðum, fötluðum eða fá- vísum. Því skyldi hann þá hafna samkynhneigðum eða öðrum sem eru fæddir eins og þeir eru en ekki eins og aðrir vildu gjarnan að þeir væru. Það er ekki, hægt að fordæma fólk fyrir það, sem því er eðlislægt, ef það skaðar engan og gerir við- komandi, ef eitthvað er, hamingjusamari. Það er vissulega rangt, og Guði ör- ugglega ekki þóknanlegt, að hafna fólki vegna heilbrigðr- ar samkynhneigðar þess. GAGNKYNHNEIGÐIR VERÐA EKKI SAMKYNHNEIGDIR Það segir sig sjálft að það er mjög mikilvægt að við horfumst í augu við okkur sjálf eins og við erum, en ekki eins og við vildum vera en getum aldrei orðið. Gagn- kynhneigður einstaklingur verður aldrei samkynhneigð- ur eða öfugt. Það er því von- laust fyrir Höllu að kenna sambýliskonu dóttur sinnar um kynhneigð hennar. Stúlk- an er einfaldlega lesbísk og verður það væntanlega áfram. SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTA FYRIR FORELDRA Það væri hins vegar hyggilegt fyrir Höllu, vegna vonbrigða hennar og skammar vegna dóttur sinn- ar, að leita sér stuðnings góðs sálfræðings um tíma. Ekki sfst til þess að komast að þeim niðurstöðum í hugs- un gagnvart dótturinni sem gætu fært þær að hvor ann- arri aftur. Eða, eins og for- dómafulla móðirin sagðir eitt sinn: „Elskurnar mínar. Einu sinni hélt ég að allir væru afbrigðilegir sem ekki hugsuðu og fram- kvæmdu eins og ég. Núna sé ég að ekkert okkar er nákvæmlega eins og hver og einn á rétt á því að fá að vera hann sjálfur svo framarlega sem viðkom- andi misbýður ekki öðr- um.“ Með vinsemd, Jóna Rúna KROSSGÁTU VIKUNNAR OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÓKA- TJ 1A 0 "AU w ■ Það eina sem þú þarft að gera þegar þú hefur ráðið krossgátuna er að hringja í Fróða-línuna 99 1445 og gefa upp lausnarorð gátunnar auk nafns þíns og heimilisfangs. Þann 20. mai drögum við svo út nöfn fimm heppinna lesenda og hlýtur hver þeirra f jórar bækur frá Fróða hf. EITT SÍMTAL 99 1445 Lausn á krossgátu í 3* tbl. + + + + + + + + 0 D + B F + + + + S + + + + + + S T R A K U R I N N + V + + + + + + + A L M 0 G I + + A H A + + + + + + + N A + R + K A P P A R + K + + + + + G U S T U K + L A M A + A F T A N 1 0 S s + M I + Ö L P A + R E I F A R + N + 0 G + A S M A + F L I N K U + 0 + K R A K K I + R H G I L D I Ð + F R 0 S N A R + H + R + N A U M U R + + s A G N A + A S I + N + R A N A M 0 s K + A N D K ö F + + S + + G L E P + I L + E L 0 F N + S K A L + L I T F R 1 Ð S + N N A + P A R 1 S + T I L + K + + S + U R F I R A R + V I K U R + R A K I N + + L I F U R + L + S 0 L A N Æ R A N + A F A R + F L ó + M Æ L S K A R A K R 1 T + Ó L + L E I R A + I + B P + + F + S K E L M I R A + Ö L + A U L A I R + + S Ó A Ð + + H ö L D U R + + L 1 R U K A S S A N N + + 0 K G S A L M A R + Æ T T + E I s U N N I + L + T U G I + + A F S K I P T U R A F S A L A R + A F Æ T A N P + M N ±- F 0 L A R + B R Á K I R N A N + I S A N N I N D A M E R K I 1 + R A U Ð 1 Lausnarorö 3 J \ N N : I N I ) i \ M 1 2 R 1 K I ÓÓ VIKAN 4. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.