Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 7

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 7
MAGNUSSON ÞURFTI AÐ í MATREIÐSLU: R STÁLI Guðmundur Magnús- son er næturvörður á Hótel Borg. Þar hefur hann starfað í 3 ár, eingöngu á næturnar. Hann gengur vaktir, vinnur sjö nætur og á síðan frí næstu sjö. Guðmundur er kvæntur og á tvö börn. Hann er lærður matreiðslumaður, starfaði m.a. á Hótel íslandi og Hótel Borg, en þurfti að hætta í matreiðslunni vegna þess að vinstri mjöðmin í honum var ónýt. Nú er hann 65% öryrki með varanlega ororku. „Ég er búinn að fara í þrjár hækjum í sex mánuði,'1 bætir hann við. Guðmundur flutti sig úr eldhúsinu á Borginni fram I gestamóttöku hótelsins þeg- ar honum var orðið um megn að gegna starfi mat- reiðslumanns. Næturvarslan varð fyrir valinu, enda ekki mikið líkamiegt erfiði í því starfi. Hann þarf þó að ganga reglulega um húsið til þess aö gæta að því hvort ekki sé allt eins og það á að vera. Hann vinnur einnig töluverða pappírsvinnu á næturnar og sér um síma- vörslu. En á rólegum stund- um gluggar hann gjarnan í blöð eða tímarit og hefur að- gang að sjónvarpi allan sól- arhringinn þar sem hótelið býr yfir gervihnattamóttak- ara. Það er ýmislegt sem drífur á nætur Guðmundar. Títt er að menn guði á skjái hótels- ins á ókristilegum tímum og Úr mat- reiósl- unni í nætur- vörsluna -vegna ónýtrar mjaðmar. Það guða margir á skjái vinnu- staöar Guð- mundar Magn- ússon- ar. . . ir reyna að laumast fram hjá honum gegnum anddyrið til að komast upp á herbergi. „Það hefur engum tekist meðan ég hef verið hér en menn hafa vissulega reynt þetta," segir Guðmundur. Það eru meðal annars atriði eins og þetta sem hann seg- ir valda hjá sér dálítilli streitu f starfinu. Hann beri ábyrgð á því að í þessu stóra húsi gangi allt snurðulaust fyrir sig. Hann segist öðru hvoru fá fyrirspurnir frá útlendingum heyrt af því að þjónusta af því tagi sé í boöi." segir Guömundur sposkur. Það er víst ekki mikið um þetta. „Ég get ekki sagt að mér finnist þetta skemmtilegt, sérstaklega ekki virkar næt- ur, og ég hef ekki ætlað mér að festast í þessu. Mér þykir vinnutíminn tii dæmis henta mér illa sem fjölskyldu- manni. Ég hefði mjög gaman af því að geta fariö aftur í matreiðsluna og hef hug á því ef rétta tækifærið gefst." n ’áðgerðir óg það var ekki fyrr en ég fór í stóra aögerö í janúar 1993 aö almennilega tókst til,“ segir Guömundur. Þá var settur í hann nýr mjaömarliöur úr stáli. „Ég var rúmfastur i mánuð og á vilji gjalnanrfá aö leggja sig þar. Þaö eru menn sem eiga hvergi höföi sínu aö halla og heldur ekki fyrir gistingu á finu hóteli. Fyrir slíkum mönnum þarf Guömundur að halda vöku sinni því sunv um konur sem vilji lúlla hjá þeim, einna helst þeim sem hér eru I viöskiptaerindum. „Ég er hins vegar blessunar- lega laus við aö vita um slík- ar konur þótt vissulega hafi ég GUÐMUNDUR SNORRASON: ftir að hafa spjallað við næturvörð í hóteli lá leið okkar niður að höfn. í skipum eru gjarnan menn um nætur sem hafa gætur á þeim. í fyrsta skip- inu reyndist vörðurinn stein- sofandi og af því blaöamenn eru ekki vekjaraklukkur þá ákváðum viö aö leita annars staöar. Fiskiskip frá Sand- gerði varö fyrir valinu og þar virtist í fyrstu ætla að veröa það sama uppi á teningnum. En þá birtist skyndilega í brúnni sprækur. ungur mað- ur sem vissulega var glaö- vakandi. Þarna var kominn verkfalisþoli. nemandi í Fjöl- Guð- mundur Snorra- son snar- aði sér í aö gæta skipa í frítíma sínum frá námi. Hann fullyrti að sér leiddist ekki í vinnunni. j tbl 1095 VIKAN 7 ATVINNULIFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.