Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 92

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 92
GRATÍNERAÐUR FISKUR f. 4 Fiskur: 500 g fiskflök (t.d. ýsa) u.þ.b. 250 g krabbakjöt 2 dl vatn 2 dl þurrt hvítvín eöa mysa 1 laukur 2 tsk. salt 6 hvít piparkorn 1 dós toppaspars (millistærö) Gratínsósa: 2 msk. smjörlíki 2 msk. hveiti 3 - 4 dl fisksoð 1 'h dl rjómi 1 eggjarauða sítrónusafi salt og pipar URBEINAÐ LAMBALÆRI Skreyting: Svartur kavíar og sítrónu- sneiöar Aöferö: 1. Blandiö saman vatni og víni, (mysu) ásamt salti, pip- arkornum og niðursneiddum lauk. Látiö löginn sjóða á vægum hita í 5 mínútur. 2. Leggið fiskstykkin í vín -/mysublönduna og sjóöiö í 8-10 mínútur. 3. Takið fiskinn upp úr og síið soðið. Takið frá 3 - 4 dl af soði. 4. Bræðið smjörlíkið, hrærið hveitið út í og þynnið með fisksoði og rjóma. Látið sósuna sjóða nokkrar mínút- ur og hrærið í á meðan. 5. Takið pottinn af hellunni og hrærið eggjarauöunni saman við. Bragðbætið með sítrónusafa, salti og pipar. 6. Setjið fiskinn, ásamt niðurskornu krabbakjötinu (sem búið er að afþíða), í smurt, eldfast form. Hellið soðinu af asparsinum og setjið hann að meginhluta umhverfis fiskinn. Hellið gra- tínsósunni yfir. 7. Bakið i 200°C heitum ofni í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til rétturinn er orðinn heit- ur og orðinn gullinbrúnn á lit. 8. Skreytið með svörtum kavíar og sítrónusneiöum. 9. Beriö fram með ristuðu brauði. Steikin er tilbúin þegar kjöthitamælirinn sýnir 65 (rautt í sárið) eða 70 (nærri fullsteikt). Steikingartími er u.þ.b. 1 '/2 - 2 klst. Kryddlögurinn: 1. Sjóðið saman vatnið og saltið, skerið laukinn í báta og látið í saltvatnið. Því næst er pressuðum hvítlauknum bætt í ásamt piparnum og kryddjurtunum. 2. Látið löginn kólna. Leggið síðan heitt kjötið í löginn og látið það liggja í leginum á köldum stað í 5 - 6 klst. Snúið kjötinu í legin- § um af og til. •; Skerið kjötið í þunnar« sneiðar, berið fram með sal- zj ati/broccoli og gratíneruð- um kartöflum. 0 > k. 3 •O 3 </> E n fi •a f. 6-7 Kjöt: 1 'h kg úrbeinað lambalæri Kryddlögur: 1 I vatn /2 dl salt 1laukur 1 hvítlauksrif /2 msk. grófmalaður, svartur pipar V.2 msk. tímían '/2 msk. mynta '/2 msk. rósmarín Kjötiö: 1. Hitið ofninn í 125°C 2. Setjið lambalærið í eld- fast form og stingið kjöthita- mæli í þykkasta hlutann þannig að endinn sé í miðri steikinni. UPPSKRIFTARSAMKEPPNIVIKUNNAR OG FLUGLEIDA: EINIIPPSKRIFT GÆTI KOMIÐ ÞÉR TIL ÚTLANDA Ein uppskrift eftir þig í uppskriftasamkeppnina og þú gætir verið komin ásamt öðrum til í stórborgarferö meö Flugleiöum. Sendu Vikunni upp- skriftir að forrétti, aðal- rétti eða eftirrétti sem þú átt heiðurinn að. Ólafía B. Matthíasdóttir prófar þær í til- raunaeldhúsi Vikunnar og þær, sem reynast vel, verða birtar í blaðinu. Aö launum fær sendandinn bók að eigin vali frá Fróöa hf. í lok ársins velur dóm- nefnd síðan besta réttinn sem birst hefur og fær höf- undur hans ferð fyrir tvo til einhverrar þeirrar borgar sem Flugleiðir eru með áætl- unarferðir til. Þitt er valið ef rétturinn þinn reynist bestur. Ekki hika! Lumir þú á góðri uppskrift skaltu senda hana án tafar til Vikunnar, Bílds- höföa 18,112 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.