Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 17

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 17
ur og nunna að kyssast, svört kona að gefa hvítu barni brjóst og grátandi for- • eldrar við beð deyjandi sér. Fyrirsæturnar í nýjasta vörulista Benetton eru verkamenn og skólakrakkar af hernumdu svæðunum. dag. „Eg veit ekkert um markaðsfræði og auglýsing- ar, ég er listamaður sem hef- ur fengið það einstaka tæki- eyðnisjúks sonar síns sem sköpuðu þessa ímynd. EKKI DRAUMUR NASISTA „Með Claudiu Schiffer hef- ur draumur nasista endan lega Þar, líkt og svo oft áður, eru færi að sýna í stærsta sýn- forsendurnar, sem gengið er ingarsalnum, sem í boði er, út frá, ekki klassísk auglýs- ingafræði heldur heims- vanda- málin, götugalleríum í öllum borg- um heims,“ segir Toscani. Raunar er sjaldan deilt um það að myndir Toscani séu í Þýskalandi í haust og ákváðu að hætta að selja vörurnar sem myndinni var ætlað að auglýsa. Að þeirra sögn er Benet- ton búið að lifa sitt skeið og reiði almennings orðin slík að sal- an í verslunum hefur hrapað um 30%. Luiciano Benetton lét þennan mótblástur, sem orð- ið hefur vart bæði í Þýska- landi og í Frakklandi á und- anförnum mánuðum, ekkert á sig fá. „Þótt ekki séu teknir með nýir markaðir, sem við höf Það olli fjaArafoki um allan hoim þegar Benetton notaði þessa mynd af nýfæddu stúlku- barni í auglýs- ingu. Yf- irvöld töldu áhrif myndar- innar óhóf-| leg.. iSf* ræst," sagði Oliviero Toscani í viðtali viö Vikuna. „Hún er hávaxin, Ijóshærð og með blá augu, allt þaö sem ein- kennir hinn fullkomna Aría. Hún er ímyndin sem allar auglýsingafyrirsætur skulu nú miðast við,“ sagði Toscani sem svar við þeirri gagnrýni sem hann verður stöðugt fyrir vegna auglýs- inga sinna, enda fara þær sannarlega aðrar leiðir en nasistarnir hefðu helst óskað truar- bragða- deilur, kynþátta- misrétti og stríð. í yfir áratug hefur auglýs- ingunum ekki einungis verið ætlað að vera samskipt- atákn fólks af ólíkum upp- runa heldur einnig nokkurs konar túlkun á því umhverfi sem manneskjan lifir við í ' sterkar. Þótt innihald þeirra sé djarft verða þær að margra mati ekki að klámi fyrr en búið er að bæta grænum miða með orðunum United Colors of Benetton í vinstra hornið og hengja þær upp á risastjórum götuauglýsing- um. „Hvernig er hægt að taka mynd af sundurskotn- um fötum bosnísks her- manns og kalla það fata- auglýsingu?" hrópuðu sam- tök umboðsmanna Benetton undanfar- ið, var söluaukning- in á síðasta ári 12%,“ sagði Luciano Benet- ton við blaðamann Vikunnar, sem hitti hann í Sviss nýverið. „Verslunareigendurnir Þýskalandi og Frakklandi 4. TBL. 1995 VIKAN 17 MARKAÐSMAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.