Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 69

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 69
re. Joe lét blaðskera heila Rosemary, hugsanlega til þess að stuða ekki breska hefðarfólkið - en án þess að ráðfæra sig við konu sína. Aðgerðin mistókst og vesal- ings Rosemary er enn á hæli á vesturströnd Bandaríkj- anna. Jack langaði til að verða rithöfundur en hafði ekki kjark til að setja sig upp á móti vilja harðstjórans föður síns, og móður en hjónin höfðu svarið þess dýran eið að koma börnum sínum á tindinn, hvað sem það kost- aði. Þess í stað stældi Jack föður sinn. Hann varð kvennabósi eins og hann og háður sýndarmennsku Holly- wood eins og hann. Þegar þar var komið sögu var kom- inn leikari í fjölskylduna til þess að sýna honum hvern- ig ætti að fara að þessu. Peter Lawford hafði kvænst Patriciu, systur Jacks, og var þess albúinn að gefa mági sínum ráðgjöf um kosninga- ímyndina - þótt fæstir hefðu leitað Lawford uppi sem fyr- irmynd. Lawford drakk, dópaði og umgekkst „rottugengið", Sin- atra, Dean Martin og fleiri mafíuvini. Hann var börnum sínum svo lélegt fordæmi að eitt þeirra fannst, fullt af heróíni, uppi á þaki heimilis- ins og hótaði að stökkva. Kennedysystkinin voru fordekraðir yfirgangsseggir sem höfðu ekki aga til að byggja ættarveldi. Útlitið höfðu þau þó með sér. Jack var maðurinn sem gat vafið heiminum um fingur sér vegna þess að skiptingin í hárinu var á réttum stað. Málið var að öll framtíð Vest- urlanda lá í hans höndum. Jackie, kona hans, gaf heim- inum búðarferðir. Engartvær manneskjur með mikil völd hafa nokkurn tímann haft svo lítið að segja svo mörg- um. Eins og allir vita núna, var kynlíf helsta nýbreytni Jacks á stjórnmálasviðinu. Hann var svo graður að hann var uppnefndur „Jack rennilás" og hann sagði hinum forviða Harold Macmillan að hann fengi höfuðverk ef hann gerði það ekki daglega. Það fyrirfannst varla sú stúlka sem eitthvað átti undir sér, þar með taldar Marilyn Mon- roe og Jayne Mansfield, sem ekki urðu fyrir einhverj- Eins og allir vita núna var kynlíf helsta nýbreytni Jacks á stjórnmálasviöinu. Hann var uppnefndur „Jack rennilás“. 4. TBL. 1995 VIKAN 69 ÆTTARVELDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.