Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 83

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 83
LEYNDARDÓMAR RÚNANNA Víkingar til forna not- uðu rúnir til þess að leysa vandamál með aðstoð dulrænna afla. Hér á eftir er kerfi sem vísar þér veginn að lausn á hverjum vanda. Ertu að leita svara um sambandið, skólann eða vinnuna? Láttu þá rúnirnar veita þér svarið. Einbeittu þér að spurningunni, taktu upp blýant, lokaðu augunum og beindu blýantinum af handahófi á rúnirnar hér á síðunni. Rúnin, sem þú vel- ur, mun hjálþa þér að leysa vandamálið. Enn skemmti- legra er að eiga eigin rúnir - þessa fallegu steina sem stundum virðast innibera svo mikla visku. Þ HLIÐ Ný braut er framundan með ýmsum spennandi mögu- leikum en þú þarft að horfa um öxl. Ertu í fjötrum fortíðar og kemst ekki úr sporunum? Ef þetta er vandamálið skaltu þakka því fyrir að vera þar, kveðja það og stíga gegnum hliðið. R FERÐALAG Ný leið birtist þér. Fylgdu henni og framtíðin blasir við bjartari og betri. Þessi rún gæti vísað til ferðalags, sem þú ert að áforma, eða náms- brautar sem mun auka skiln- ing þinn. Taktu því fyrsta skrefið núna. HSUNDRUNG Alger breyting, sem þú hefur ekkert um að segja, er framundan. Þú hristir bráð- lega af þér fyrri hindranir. Sættu þig við það og taktu dásamlegu tækifæri til þroska tveimur höndum. T FLÆÐI Það er erfitt að skilja hvaða öfl eru að verki í lífi þínu en það er tilgangslaust að velta sér of mikið upp úr því. Treystu innsæinu og fylgdu flæðinu. Hlustaðu á rödd hjartans - hún er oft vitrari en heilinn. M HREYFING Miklar breytingar eru að eiga sér stað i lífi þinu og þú tekur stöðug- um framför- um. Taktu af- dráttarlausar ákvarðanir núna og í Ijós kemur að þær eru þér fyrir bestu. X DAGUR Atvik á næsta leiti munu breyta því hvernig þú lítur á lífið. Hlakkaðu til þeirra, þetta verður sþennandi tíma- bil og nýtt uþphaf á margan hátt þótt þú verðir þung/-ur á þér í fyrstu. X HÖMLUR Vandamálin eru viðvörun um að þú þurfir að staldra við og íhuga það sem hefur gerst. Ákvarðanir teknar í flýti gera ekki annað en gera stöðuna enn verri. Taktu rúman tíma til að íhuga þá stöðu sem þú ert í, án þess að komast í uþþnám. C INNRI LEIÐSÖGN Þú getur ekki reitt þig á rökhugsunina eins og er. Það er vonlaust að ætla sér að áforma hluti þegar svo mikið er um óvissuþætti. Treystu innsæinu vegna þess að þú öðlast ekki vel- gengni nema með því að beita því. N STYRKUR Lífsstíll þinn fullnægir þér ekki svo þú þarft að búa þig undir breytingar sem verða þegar spennandi atburðir eiga sér stað á næstunni. Fáðu sem mest út úr þeim með því að halda ró þinni og finna styrk þinn. B VÖXTUR Vandamál þitt er eins og sþíra sem vex ört upþ úr jörðu. Það mun blómstra og bera ávöxt í framtíðinni ef þú leggur hart að þér til að halda því við. I KYRRSTAÐA Aðstæðurnar umhverfis þig líta illa út svo þú skalt ekki sóa orkunni. Vertu þol- inmóð/-ur og bíddu eftir að hlutirnir breytist. Mundu að vorið er á næsta leiti, jafnvel þótt lífið virðist eins kalt og grimmt og veturinn. X LYKTIR Þetta er ekki rétti tfminn til þess að taka stórt stökk fram á við eða undirbúa framtíð- ina. Einbeittu þér að núinu og hnýttu alla lausa enda. Mundu að þú getur ekki treyst á að aðrir geri þetta fyrir þig. M SJÁLFIÐ Leitaðu inn á við til þess að komast að því hvers vegna ekkert er að gerast í lífi þínu. Haltu ró þinni og ekki leggja of hart að þér vegna þess að allt, sem þú þarfnast, mun koma af sjálfu sér. gengni þessa sameignarfé- lags er að þú haldir frelsi þínu og sjálfstæði. F FYRIRBOÐI Veittu öllu nána athygli vegna þess að sérhver fund- ur og atburður, jafnvel þeir óþægilegu, veita þér innsæi í líf þitt. Reyndu að skilja duldar merkingar í smávægi- legum tilviljunum. X EIGNIR Þú verður að fara að líta framtíðina raun- særri augum, jafnvel þótt það hafi í för með sér að þú þurfir að gefa gamla drauma og væntingar upp á bát- inn. I STRÍDSMAÐUR Þú þarft ekki annað en trúa á sjálfa/-n þig til þess að ná takmark- inu. Vertu þrautseig/-ur og ekki snúa baki við því sem þú hefur valið. S HEILD Hugsaðu um sjálfa/-n þig sem persónu og spyrðu: „Hver er ég?“ Einbeittu þér og þú munt uppgötva að ekkert er ómögulegt. ZVÖRN Óleyst vandamál gætu elt þig uppi svo þú þarft að vera undir það búin/-n. íhugaðu hvert skref vandlega og þá munu vandamálin ekki buaa Þig- X ÚTRÉTT HÖND Þú hefur áunnið þér fund með einhverjum sem verður þér mikil hjálþarhella en reyndu að verða viðkomandi ekki byrði. Lykillinn að vel- NJ t Jh 'mmra ' \ar' txuy icrmt ^ '>,rn«b)s»“' II$IMI$|? 4)mi h< Iti f) h< > KYNDILL Hjálpin er skammt undan en það stoðar ekki að bíða eftir að einhver annar komi reiðu á líf þitt. Líttu á hana sem Ijós sem muni sýna styrk þinn og veikleika. O ÓÞEKKJANLEGT Ósýnilegt en mikilvægt ferli er farið af stað. UPPSKERA Mikill árangur hlýst af því, sem þú ert að sýsla núna, en þú þarft að bíða. Á með- an skaltu halda áfram að leggja þig fram. X xr O' o co' CP > n > z 4. TBL. 1995 VIKAN 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.