Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 80

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 80
MEGRUN Undanfarin ár hefur megrunaræði geisað um hinn vestrsena heim. Fólki hefur verið talin trú um að um leið og það nái hinum fullkomna vexti muni öll önnur vandamál leysast. Þess vegna þarf það að hamast í líkams- ræktarstöðinni og borða réttan mat. A síðustu árum hefur fólk aftur á móti farið að efast um réttmseti þessarar kröfu og sumir hafa gerst svo djarfir að snúast gegn iðnaðinum sem byggður hefur verið í kringum megrunaræðið. Susan Powter er talsmaður þeirra. ALDtyFI AFTUR í MEGRUN! Susan Powter er bandarísk kona sem sagt hefur megrunar- iönaöinum stríð á hendur. Hún þykist vita um hvaö hún er aö tala því hún hefur kynnst honum af eigin raun. Fyrir fáeinum árum vó hún 118 kg en í dag vegur hún aðeins 56 kg. Susan ákvað aö snúa við blaðinu og fara í megrun þegar eiginmaðurinn yfirgaf hana vegna yngri og grennri konu. Susan sat eftir með fátt annað en tvö smábörn og fjöldann allan af reikningum. Auk þess var hún atvinnu- laus og þjáðist af þunglyndi. í bókinni „Stop the Insani- ty“ segir Susan frá baráttu sinni við aukakílóin og hvernig hún öðlaðist sjálfs- traust á nýj- an leik. Hún reyndi marga árangurslausa megrunarkúra áður en hún lagði leið sína í líkam- ræktarstöð. Þar kaus hún að gera æfingar sem henni fannst henta sér í stað þess að fylgja leiðbeinandanum sem samið hafði æfingarnar með þá í huga sem náðu varla 50 kg þyngd. „Einn daginn tók ég eftir því að ég heyrði ekki lengur lærin á mér nuddast saman. Meö Trimform hefur náðst mjög góöur árangur til grenningar, allt aö 10 sm grennra mitti eftir tíu tíma meöhöndlun. í baráttunni viö „Cellulite" (appelsínuhúö) hefur náöst mjög góöur árangur meö Trimform. Trimform er mjög gott til þess aö þjálfa upp alla vööva líkamans, s.s. magavöðva, læri, handleggsvööva o.fl. ATH: Viö bjóöum ókeypis prufutíma. Komiö og prófiö því þiö sjáiö árangur strax. Einnig höfum viö náö mjög góöum árangri í aö lækna vöðvabólgu og þvagleka.Við erum læröar í rafnuddi. Hringiö og fáiö nánari upplýsingar um Trimform í síma 33818. ATH! OPIÐ ?r TRI/vlFORM Grensásvegi 50 frá kl. 07:00-23:00 alla virka daga. 8erglindar sími 33818
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.