Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 21

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 21
ungur út í' blaðamennsku, var séní þar, eins og Hrafn segir, og hann fullyrðir jafn- framt að þrátt fyrir vensl þeirra á milli sé lllugi besti blaðamaður landsins. „Hann er hins vegar agalegur við- mælandi. Hann svarar spurningum seint, illa og stuttlega en það stafar af hlédrægni." Eftir að lllugi kynntist eiginkonu sinni, FRAMTAKSSÖM OG ÚRRÆÐAGÓÐ lllugi mætir á Hótel Borg í rauðum jakka, pantar kók og dregur sígarettupakka upp úr pússi sínu. Hann ber utan á sér að vera mikill rólyndis- maður. Elísabet er umræðu- efnið. Hann segist ekki muna eftir öðru en að hún hafi alltaf verið til staðar frá því hann man eftir sér. „Það uðu að hrekkja mig. Hún verndaði mig með mikilli prýði. Eitt sinn bjargaði hún mér þegar nokkrir strákar hðfðu bundið mig við staur og voru eitthvað að pína mig. Það segir hún að minnsta kosti, ég man ekki eftir því en efast ekki um að það sé rétt. í rauninni vorum við alltaf saman, nema þeg- ar ég fór einn í sveit á sumr- gler til að eiga fyrir veitingum handa gestunum. Við sögð- um engum frá platafmælinu nema krökkunum sem við buðum og ætluðumst auðvit- að til þess að þau kæmu með fullt af dóti handa mér í „afmælisgjöf“. Ég veit ekki hvernig á því stóð en það kom bara einn strákur í af- mælið og hann þekktum við eiginlega ekki neitt. Hann Elísabet: „Ef við værum ekki að skrifa mundi ég vera sirkus- stjóri, Hrafn geðlæknir a la Freud af því hann hefur svo mik- ið innsæi og lllugi væri eðlis- fræðiprófessor.“ Guðrúnu Gísladóttur leik- konu, urðu mikil þáttaskil f lífi hans. „Það var ekki nóg með að hann drægi sig út úr hringiðu skemmtanalífsins heldur dró hann sig út úr ýmsu öðru. Það má segja að hann hafi farið að lifa ham- ingusömu klausturslífi í mið- borg Reykjavíkur ásamt fjöl- skyldu sinni og hann fór loksins að skrifa bækur - skáldskap - eins og hann náttúrlega á að gera.“ eru ekki nema tvö ár á milli okkar þannig að við vorum mjög samrýnd. Hún var ákaflega fín stóra systir og passaði vel upp á litla bróður sinn. Hún skammaði mig náttúrlega heil ósköp þegar henni þótti ég gera eitthvað af mér eða ekki vera nógu meðfærilegur. En svo féll- umst við gjarnan í faðma á eftir og sættumst heilum sáttum. Svo passaði hún mig ef einhverjir krakkar ætl- in og varð að standa á eigin fótum. Við gerðum allan andskotann saman. Við vor- um með fjörusýningar og ým- is önnur uppátæki fyrir börnin í hverfinu og einu sinni héld- um við platafmæli. Við sögð- um krökkunum í hverfinu að ég ætti afmæli á einhverjum vissum degi og undirbjuggum þetta af mikilli nákvæmni. Við stálum meira að segja smá- peningum úr kápuvasanum hennar mömmu og seldum var nýfluttur í hverfið og við buðum honum bara af ein- hverri rælni. Þetta var allt voðalega vandræðalegt og þegar strákurinn kom sagði ég honum í fáti að ég yrði að spyrja mömmu hvort hann mætti vera inni. Það er nátt- úrlega skrýtið afmæli þar sem þarf að spyrja sérstak- lega hvort afmælisgestirnir megi vera inni. En strákurinn FRH. A BLS. 34 4 TBL. 1995 VIKAN 21 ÆSKUARIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.