Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 68

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 68
ÆTTARVELDI nu seu 25 ár síðan kosninga- starfsmaður- inn Mary Jo Kopechne drukknaði í Chappaquidd- ickánni er enginn, allra síst Edward Kennedy, búinn að gleyma hneykslinu og skömminni vegna dauða hennar, en slysið lokaði Ed- ward leiðina inn í Hvíta húsið til frambúðar. Þetta er fremsta fjölskylda Bandaríkjanna. Eftir að Clin- ton forseti viðurkenndi að JFK væri fyrirmynd hans á framabrautinni, ímyndar Kennedyættin sér ennþá að þau séu bandarískt kónga- fólk. Væru þau kóngafólk, væri Ted nú kóngur, sem segir allt sem segja þarf. Úttútnaður, ófull- nægður, smábarna- legur og lausbeisl- aður i ástamálum hefði hann ríkt frá sjöunda áratugn- um og þar til John-John, sonur orðinn fullorðinn. Eftir að Joe, elsti bróðir Teds, lést í flugslysi og Jack . . . dauðsfall við Chappaquiddick . . . meint nauðgun við Palm Beach ... kynlífshneyksli í Hvíta húsinu . .. Fyrir þremur árum var William Kennedy Smith sýknaður af að hafa nauðgað kunningja- konu sinni á landareign Kennedyfólksins á Flórída. Ameríski draumurinn varð að veru- leika - en breyttist síðan í martröð. Joe Kennedy og fjölskylda hans árið 1934. og Bobby voru myrtir, hefði maðurinn sem yfirgaf drukknandi stúlku í Chappaquiddickánni verið fyrirmynd Vesturlanda. Þá þúsund daga sem Kennedy sat á forsetastóli þyrsti eftirstríðsveröldina svo í glæsileik, að gallar Jacks voru ekki álitnir áhugaverðir. í þá daga var hverjum þeim, sem vogaði sér að deila á Jack, þókstaflega útskúfað úr betri boðum. Jack var hetja heillar kynslóðar og þegar hann dó mældi fólk um allan heim sitt eigið gildi eftir því hvað það var að gera daginn sem hann mætti dómi sínum á Elm Street í Dallas. Ýmsir töldu þó Kennedy mann með litla aðra pólitík en eigin frama og með þoku- kennda hugmynd um það lýðræði sem hann þóttist þjóna. Fáir hafa orðað það jafn skýrt og leikkonan Angie Dickinson en kvöldið sem hún sló sér upp með forset- anum markaðist af fullnæg- ingarleit hans. „Þetta voru merkilegustu 60 sekúndur lífs míns,“ sagði hún. Joe gamli Kennedy er sagður hafa keypt upp alit upplagið af bók Jacks, PT 109, um reynslu Jacks úr stríðinu. Bókin skaust áreynslulaust í efsta sæti metsölulistans en fólk reikn- aði þó smám saman út að ef pilturinn þyrfti á svo mikilli hjálp að halda við að selja eina bók væri aldrei að vita hve mikið hefði verið lakkað yfir mikilvægari mál. Margir töldu kosningu Jacks sigur almannatengsla yfir raun- veruleikanum og Joe Kenn- edy, faðir gengisins, hefði gert sig ánægðan með það. „Einu gildir hvað þú ert, það sem máli skiptir er hvað fólk heldur að þú sért,“ sagði hann. Joe gamli lærði almanna- tengsl við fætur meistar- anna, yfirmanna kvikmynda- vera Hollywood. Hann taldi sjálfan sig í þeirra hópi um tíma, framleiddi ódýrar, lág- gæða, mikið auglýstar myndir og flutti inn hjá kyn- tákninu Gloriu Swanson á meðan. Hann bauð m.a.s. Gloriu með í siglingu til Evr- ópu ásamt Ftose, hinni lang- þjáðu eiginkonu og móður níu barna hans. Joe þarfnaðist þess að lagfæra sinn feril út á við. Auðæfunum hafði hann safnað með bruggfram- leiðslu á bannárunum, auk þess sem hann hafði sankað að sér fremur ókræsilegum vinum. Einn þeirra, Sam Gi- ancana, fullyrðir að hann hafi tortímt öllum gögnum Rose Kennedy lést í ársbyrj- un, 104 ára aö aldri. Þeir sem þekktu hana best köll- uöu hana eina af nornum Macbeths. um fyrsta hjónaband JFK í Kalíforníu, til þess að hann hefði hreinan skjöld í for- setaframboðinu. „Hafi ein- hvern tímann verið til glæp- on, þá var það Joe Kenn- edy,“ sagði Giancana. Sterk orð frá mafíumanni í Chi- cago sem lét hengja óvini sína upp á krók í sláturhúsi á meðan menn hans pyntuðu þá til dauða smátt og smátt með ísöxum og logsuðu- tækjum. Joe var í hringiðu skipu- lagðra glæpa. Hann gerði bófavinum sínum marga greiða og gaukaði peningum að forsetaframboði Franklins Roosevelts og keypti þannig sendiherrastöðuna í Bret- landi. Fyrsta kórvilla Joes gamla í London var að til- kynna að hann væri hlynntur nazistum. Þetta var árið 1938. Þegar þar var komið sögu var m.a.s. Rose farin að líta Joe hornauga og ekki ein- ungis vegna kvennafarsins. Þar að auki var mál Rose- mary, þroskaheftrar dóttur þeirra. Rose var búin að verja svo miklum tíma til að mennta Rosemary að það var hægt að kynna hana við hirðina þegar Kennedyhjónin komu til London. Skömmu síðar hitti Kathleen, systir hennar, framtíðareiginmann sinn, Billy Hartington, erf- ingja hertogans af Devonshi- Kennedybræöurnir þrír voru fordekraöir yfirgangsseggir sem höföu ekki aga til aö byggja ættarveldi. Bræöurnir þrír; Robert, Edward og John. 68 VIKAN 4. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.