Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 48

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 48
 Birna Braga- dóttir á tali viö Nelson Mandela í Sun City í Suöur- Afríku. Síðastliöiö ár hefur ver- ið viöburðaríkt í lífi þeirra þriggja stúlkna sem kosnar voru í efstu sæti Fegurðarsamkeppni íslands 1994. Þær hafa ailar tekið þátt í fegurðarsamkeppnum erlendis og orðið landi og þjóð til mikils sóma. Fegurð- ardrottning íslands, Margrét Skúladóttir Sigurz, komst í úrslit í keppninni um titilinn Ungfrú Evrópa sem haldin var í Tyrklandi og Birna Bragadóttir, sem komst í annað sæti keppninnar hér, fór ásamt stúlkunni í þriðja sæti, Unni Guðnýju Gunn- arsdóttur, til Finnlands til þátttöku í Skandinavíukeppn- inni. Birna var kjörin Fegurðar- drottning Norðurlanda í þeirri keppni og Unnur Guðný vakti sömuleiðis aðdáun; í atkvæðagreiðslu sjónvarps- áhorfenda hlaut hún flest at- kvæði og mun það vera í fyrsta skipti í áraraðir sem finnsk stúlka er ekki at- kvæðamest í þeirri atkvæða- greiðslu. Síðar fór Birna til að taka þátt í keppninni um titilinn Ungfrú heimur. Keppnin var haldin í Sun City í Suöur-Afr- íku og meðal viðstaddra var ekki ómerkari maður en sjálfur Nelson Mandela. Gaf hann sig á tal við nokkra keppendur og segir Birna þjóðarleiðtogann hafa verið sérlega áhugasaman um landið í norðri og spurt margs um bæði land og þjóð. Þess má svo geta að inn- an skamms fer Margrét til Namibíu þar sem hún verður fulltrúi íslands í keppninni Miss Universe. KRÝNINGARKVÖLDIÐ í fyrra má með sanni segja að brotið hafi verið blað í sögu Fegurðarsam- keppninnar. Esther Finnbogadóttir, sem þá var framkvæmda- stjóri keppninnar, sá til þess að sami glæisleiki væri yfir krýningarhátíðinni og fyrr en að auki færð- ist léttleiki yfir sýn- ingaratriðin og kynn- ingu á keppendum. I ár verður fetað enn lengra inn á þá braut og þorir blaðamaður Vikunnar að fullyrða, eftir að hafa fylgst með undirbúningi fyrir krýn- ingarkvöldið, að mörg at- riðanna eigi eftir að koma mjög á óvart. Eiga áhorf- endur oft eftir að reka upp stór augu. . . Matseðillinn er lokkandi; í forrétt er sælkera humargrat- ín í koníakssósu með fersku Feguröardísirnar sem röö- uöu sér í þrjú efstu sæti keppninnar í fyrra. T.v.: Birna, Margrét og Unnur Guöný. salati. Þá verður borinn fram milliréttur, Marie Brizard mel- 48 VIKAN 4. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.