Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 94

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 94
I VOR- OG SUMARLITIRNIR FRA LANCOME COULEURS CRISTAL kall- ast þeir. í köldu samsetning- unni eru mildir tónar sem eru ferskir og litríkir. Fyrir húöina er Maqui-Eclat Beige Nature 04 farði, sem blandast nátt- úrulegum lit húöarinnar, og Blush Subtil Rose Insolent 11 kinnalitur sem er fíngerð- ur og gefur hraustlegt útlit. Fyrir augun er Bleu Marine 04 blýantur, sem notaður er til að skerpta útlínur augn- anna, Fantaisie Bleue 52 augnskuggar, Artliner Gris Artiste 04, sem dýpkar aug- un, og Definicils Noir 01 maskari sem undirstrikar fegurð augnanna. Fyrir var- irnar er Santal 01 varablý- antur, sem notaður er á út- línur varanna, með varalitun- um Rouge Absolu Rose Sensible 17 eða Rouge Abs- olu Rose Vertige 18. í hlýju samsetningunni er notaður Maquimat Ultra Nat- urel Beige Diaphane 03 farði, sem gefur matta og eðlilega áferð, og Blush Subtil Peche Delical 12 kinnalitur sem gef- ur hraustlegt útlit. Fyrir aug- un er Vert Mousse 27 blýant- ur, sem skerpir útlínur augn- anna, Fantaisie Bronze 53 augnskuggar og Keracils Excellence brun 58 maskari. Fyrir varnirnar er Naturel 05 varablýantur, sem notaður er á útlínur varanna, með vara- litunum Rouge Absolu Oran- ge Paradis 65 eða Rouge Absolu Brun Fusain 85. VERDLAUNA- NÆRFOT Hjá snyrtistofunni og snyrti- vöruversluninni Rós, Engi- hjalla 8 í Kópavogi, fást vör- ur frá spænska fyrirtækinu Little K. Um er að ræða nær- föt, samfellur af ýmsum gerðum, náttföt, nátts- loppa og sundföt. Little K er stærsti nærfataframleiðandi á Spáni og hefur fyrirtækið fengið fimm verðlaun fyrir gæði og útlit nærfatanna. Framleidd eru nærföt fyrir konur á öllum aldri og eru þau úr satíni, blúndu eða bómull. Little K var fyrsti nærfataframleiðandinn f heiminum sem hóf sölu á nærfötum í fallegum öskjum. VOR- OG SUMARLITIRNIR FRA YVES SAINT LAURENT BENGALE - TÖFRAR IND- LANDS. Vor- og sumarlitirnir eiga einmitt rót sína að rekja til Indlands þar sem fagur- rauður sarí, purpurarauðir dúkar og rauðgylltar slæður svífa yfir vötnum. Litirnir kall- ast einfaldlega BENGALE og í nýju línunni eru fjórir ný- ir litir í varalitum og tónarnir eru rauöir, gylltir og brúnir. Augnskuggarnir eru þrír og svo eru tveir vatnsheldir maskarar. Andlitsfarðinn er náttúrulegur og litaða dag- kremiö, No. 1 TEINT SPONTANE, hefur þann eig- inleika að aðlagast húölit hvers og eins. TEINT DE SOIE No. 2 er tilvalið fyrir þær konur sem vilja þekja húð sína meira, hvort sem er kvölds eða morgna. NÝ HÚDKREM FRÁ GATINEAU Snyrtivörurnar frá GATIN- EAU þróa færir sérfræðingar og eru þær framleiddar undir ströngu eftirliti. Framleiðsla fyrirtækisins byggist á rúm- lega hálfrar aldar reynslu og full- komnustu tækni nú- tímans. Nýja línan frá GATIN- EAU kallast STRATÉGIE JEUNESSE og inniheldur ávaxtasýrur (AHA) sem vinna gegn öldrunarmerkjum í húðinni. Um er að ræða dag- og næturkrem, sem eru saman í pakka, augnkrem og sérstakt krem sem dregur úr litablettum. LA COUPE D'OR FRÁ ROSINE Árið 1991 stofnaði Marie - Héléne Rogeon sitt eigið ilm- vatnsfyrirtæki, LES PARF- UMS DE ROSINE, eftir að hafa unnið hjá Givenchy, Jean Desprez og Pierre Balmain. Þá setti hún á markaö ilminn LA ROSE en nýjasti ilmurinn kallast LA COUPE D’OR. Ilmvatns- flaskan er sígild að lögun og á henni er gylltur tappi. Toppnótan samanstendur af ilmi appelsínu, plómu og ferskju. Hjarta ilmsins ein- kennist af jasmínu, rós, lilj- um og sandelviði. Grunn- tónninn einkennist af rafi, vanillu og moskus. Samsetning mildra og sterk- ari pastellita er einkennandi fyrir nýju litina sem kallast UN ÉTÉ PASTEL. Áhersla er lögð á náttúrulega förðun. Andlitspúðrið nefnist PA- STEL TEINT og litirnir eru „vanille", „lumiére” og „ambre”. Kinnbeinin eru svo dregin fram með PASTEL JOUES, „Cendre de Roses Brune“. Augnskuggarnir heita PASTEL LUMIERE, „Rose Pale“, og PASTEL NATUREL, „Gris Estompe” en sá síðarnefndi fylgir augnháralínunni. Maskarinn, sem er svartur, kallast CIL SUBLIME. I nýju línunni eru tveir bleikleitir varalitir: ROU- GE SEDUCTION, „Rose Perle”, sem er mjúkur litur, og ROUGE SEDUCTION, „Rose Intense”, sem er matt- ur, bleikur litur. ANTI-CHOC naglalökkin eru tvö: „Rosita” sem passar við ROUGE SEDUCTION varalitinn, „Rose Perle”, og „Rose In- tense” sem passar við ROU- GE SEDUCTION varalitinn með sama nafni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.