Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 42

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 42
MARÍA LOVÍSA ÁRNADÓTTIR María Lovísa Árnadóttir er tvítug. Hún fæddist í Reykja- vík 18. apríl 1974 og er í Hrútsmerkinu. Hún stundar nám á fé- lagsfræðibraut Menntaskól- ans við Sund og eftir stúd- entspróf langar hana til að nema félagsfræði í Dan- mörku. Áhugamálin eru söngur, leikhúsferðir og leik- list en María tók þátt í upp- færslu menntaskólans á leik- riti Shakespeares, Draumi á Jónsmessunótt. Auk þess skrifar hún og les smásögur og les og yrkir Ijóð. Hún hef- ur tekið þátt í nokkrum tísku- sýningum á vegum John Casablanca. Á æskuárunum var íþróttaáhuginn fyrir hendi en þá æfði hún bæði blak og handbolta. Foreldrar Maríu eru Árni P. Baldursson og Guðrún Árna- dóttir og hún á tvo bræður, tvö hálfsystkini og tvo fóstur- bræður. María er 170 sm á hæð. ÁSA BRYNJA REYNISDÓTTIR Bolvíkingurinn Ása Brynja Reynisdóttir er tvítug. Hún fæddist 7. ágúst 1974 og er í Ljónsmerkinu. Ása Brynja var kjörin Ung- frú Vestfirðir. Hún hefur lokið tveimur árum af fjórum á sál- fræðibraut Fjölbrautaskólans við Ármúla en núna vinnur hún í KK söluturni. í haust ætlar hún að hefja söngnám og gengur söngurinn fyrir menntaskólanáminu. Ása tók þátt í uppfærslu á söng- leiknum Cats á Hótel íslandi fyrir tveimur árum og söng þar sópranrödd. Hún hefur verið módel hárg reiðslufólks auk þess að sýna hönnun iðnskólanema. Áhugamálin eru hreyfing, söngur og hestar. Foreldrar Ásu eru Reynir Brynjólfsson og Ingibjörg Sigurðardóttir og fósturfaðir hennar er Benedikt Guð- mundsson. Hún á tvo bræð- ur og eina systur. Ása er 171 sm á hæð. 42 VIKAN 4. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.