Vikan


Vikan - 20.04.1995, Side 42

Vikan - 20.04.1995, Side 42
MARÍA LOVÍSA ÁRNADÓTTIR María Lovísa Árnadóttir er tvítug. Hún fæddist í Reykja- vík 18. apríl 1974 og er í Hrútsmerkinu. Hún stundar nám á fé- lagsfræðibraut Menntaskól- ans við Sund og eftir stúd- entspróf langar hana til að nema félagsfræði í Dan- mörku. Áhugamálin eru söngur, leikhúsferðir og leik- list en María tók þátt í upp- færslu menntaskólans á leik- riti Shakespeares, Draumi á Jónsmessunótt. Auk þess skrifar hún og les smásögur og les og yrkir Ijóð. Hún hef- ur tekið þátt í nokkrum tísku- sýningum á vegum John Casablanca. Á æskuárunum var íþróttaáhuginn fyrir hendi en þá æfði hún bæði blak og handbolta. Foreldrar Maríu eru Árni P. Baldursson og Guðrún Árna- dóttir og hún á tvo bræður, tvö hálfsystkini og tvo fóstur- bræður. María er 170 sm á hæð. ÁSA BRYNJA REYNISDÓTTIR Bolvíkingurinn Ása Brynja Reynisdóttir er tvítug. Hún fæddist 7. ágúst 1974 og er í Ljónsmerkinu. Ása Brynja var kjörin Ung- frú Vestfirðir. Hún hefur lokið tveimur árum af fjórum á sál- fræðibraut Fjölbrautaskólans við Ármúla en núna vinnur hún í KK söluturni. í haust ætlar hún að hefja söngnám og gengur söngurinn fyrir menntaskólanáminu. Ása tók þátt í uppfærslu á söng- leiknum Cats á Hótel íslandi fyrir tveimur árum og söng þar sópranrödd. Hún hefur verið módel hárg reiðslufólks auk þess að sýna hönnun iðnskólanema. Áhugamálin eru hreyfing, söngur og hestar. Foreldrar Ásu eru Reynir Brynjólfsson og Ingibjörg Sigurðardóttir og fósturfaðir hennar er Benedikt Guð- mundsson. Hún á tvo bræð- ur og eina systur. Ása er 171 sm á hæð. 42 VIKAN 4. TBL. 1995

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.