Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 20

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 20
við þrjú hálfsystkini. A heim- ilinu var einnig kötturinn Trilla, ótrúlega gáfuð og skynug skepna, mikil veiði- kló og útspekúleruð í öllu sem hún tók sér fyrir loppur. En einn góðan veðurdag, þegar hún var nokkuð tekin TEXTI: SVAVA JONSDOTTIR NÝ UÓSM.: BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON ÞRÍEYKI JOKULS OG JÓHÖNNU Hrafn var frekiudós, lllugi skrsefa og Elísabet villingur. Þessir niðjar rithöfundarins Jökuls heitins Jak- obssonar og blaðamannsins og rit- höfundarins Jóhönnu Kristfóns- dóttur eru núna ritstjóri, rithöf- undur og Ijóðskáld. Írafn, sem er yngstur systkinanna, er rit- stjóri Alþýðublaðs- ins. Inni á skrifstofunni hans eru tölvan og ferðasegul- bandstækið eiginlega einu nýlegu hlutirnir. Gömul, inn- bundin Alþýðublöð standa í hillunum og húsgögnin eru gömul. Tilvalinn vettvangur til að fara rúma tvo áratugi aftur í tímann. Hrafn reykir mikið og reykurinn liðast um skrifstofuna. Það gera iíka tónarnir úr ferðasegulband- inu. Brahms er undir geisl- anum. „Ég og systkini mín, sem eru fimm og sjö árum eldri en ég, ólumst upp í nokkur ár á Seltjarnarnesi. Árið 1968 skildu foreldrar okkar og við fluttum ásamt móður okkar í lítið, gamalt og snot- urt hús í vesturbæ Reykja- víkur. Það hús heitir Skáholt en við það kenndi sig skáldið Vilhjáimur frá Skáholti. Hann var fyrr á öldinni einn litrík- asti persónuleiki bæjarins, konungur Hafnarstrætisrón- anna og skáld gott. Laust upp úr 1970 bættist í hópinn lítil hálfsystir sem heitir Kol- brá Höskuldsdóttir Skarp- héðinssonar. En í allt eigum að reskjast, hvarf hún að heiman og hefur ekki sést sum sé í ein tuttugu ár.“ Elísabet og lllugi voru góð við bróður sinn. Eftir að foreldrarnir skildu þurfti móðirin að vinna mikið úti þannig að heimilishald lenti að nokkru leyti á þeim. „Ég man eftir þeim kornung- um, en þá var ég svo lítill að mér fannst þau vera rígful- lorðin, vera að matreiða pylsur og steikja kjötbollur í matinn. Fyrstu minningar mínar um þau tengjast flest- ar einhverri mjög Ijúfri um- hyggju í minn garð. BÓKAORMURINN ILLUGI Hrafn segir að lllugi hafi verið mjög skrýtið barn. „Hann lá alla daga inni í her- berginu sínu og las bækur. Hann var skræfa sem hafði ekki áhuga á lífinu sem lifað var annars staðar en í heimi bókanna. Að vísu var Elísa- bet alltaf að djöflast með hann því hún var þrælahald- ari og pískaði þessum litla bróður sínum út og gerði hann samsekan í ein- hverjum óhæfu- verkum sem hún stóð fyrir. Annars var hann bóka- ormur og sérvitr- ingur; í rauninni eins og lítið undrabarn.“ Litli maðurinn sankaði að sér fróðleik um alla skapaða hluti og var orðinn fróð- leiksnáma um það leyti sem jafnaldr- ar hans voru að læra að draga til stafs. „Hann hafði furðuleg áhuga- mál. Hann varð mjög snemma Á Grikklandi í gamla daga. „Furöulegt kvikindi þessi skjaldbaka,“ gæti Hrafn verið aö hugsa. sérfræðingur í sjóorustum seinni heimsstyrjaldarinnar og vissi deili á öllum herskipum sem þátt tóku í henni. Illugi býr líka yfir þeim sjaldgæfa eig- inleika að muna eiginlega allt sem hann hefur kynnt sér. Seinna fékk hann til dæmis mikinn áhuga á sögu Rómaveldis og varð sér- fræðingur í þeim efnum.“ III- ugi skipti sjaldan skapi en hins vegar var Elísabet hálf- gerður götust- rákur í sér og út á við var hún herforinginn sem varði þau systkinin gegn hvers kyns árásum. Illuga gekk mjög vel í skóla og var ári á undan. Hann gekk í Mýrar- húsaskóla og Hagaskóla og á unglingsárun- um stundaði hann nám í Menntaskólan- um í Reykjavfk. Þar hætti hann á síðasta ári. „Hann getur huggað sig við það að hann er þrátt fyrir allt líklega mennta- ðasti maður á landinu, að minnsta kosti af þeim sem ég hef kynnst, vegna yfir- burðaþekkingar sinnar á nálega öllum greinum." Illugi les enn mikið en hann safnar hins vegar ekki bók- um og öðru hvoru losar hann sig við marga kassa af bókum. Hann er mikill rólynd- ismaður, húmoristi og með sterka réttlætiskennd. „Hann ætti kannski að fara út í pólitík ef það væri ekki of mannskemmandi djobb. Og eins og systir mín mundi orða það er hann stundum svolítið tilfinningalega bæld- ur í mannlegum samskipt- um. En það stafar þara af hlédrægni." Um nokkurra ára skeið var lllugi áberandi í skemmtana- lífi Reykjavíkur. Hann fór 20 VIKAN 4. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.