Vikan


Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 54

Vikan - 20.04.1995, Blaðsíða 54
BERGLIND SIGÞÓRSDÓTTIR í öðru sæti í keppninni um ungfrú Suðurnes var Berg- lind Sigþórsdóttir. Hún er 18 ára, fædd 31. ágúst árið 1976 og er í Meyjarmerkinu. Berglind fæddist á sjúkra- húsinu í Keflavík en hefur alltaf búið í Njarðvík. Hún er með verslunarpróf frá Versl- unarskóla íslands en stund- ar nú nám á tungumálabraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Eftir stúdentspróf langar hana til að fara til útlanda, Bandaríkin koma sterklega til greina, og nema ferða- málafræði. Sem krakki æfði Berglind jassballett, var í körfubolta og píanónámi. Núna tekur námið í Fjölbrautaskólanum allan hennar tíma auk þess sem hún er í líkamsrækt. Hún hefur tekið þátt í tísku- sýningum og var á samningi hjá lcelandic Models. Foreldrar Berglindar eru Sigþór Óskarsson og Hjör- dís Lúðvíksdóttir. Hún á tvö alsystkini og eina hálfsystur. Berglind er 174 sm á hæð. RÓSA JÚLÍA STEINÞÓRSDÓTTIR Ungfrú Austurland er Rósa Júlía Steinþórsdóttir. Hún er 19 ára, fædd 16. febrúar 1976 og er í Vatns- beramerkinu. Hún er fædd og uppalin á Höfn í Hornafirði og þar stundar hún nám á náttúru- fræðibraut í Framhalds- skólanum í Austur-Skafta- fellssýslu. Eftir stúdentspróf gæti hún hugsað sér að fara í hjúkrunarfræði en áður ætl- ar hún þó að taka sér ársfrí frá námi og fara jafnvel til út- landa. Áhugamál Rósu eru fótbolti, ferðalög, skíði og samverustundir með vinun- um. Orgelleikur heillaði hana fyrir nokkrum árum en hún hætti tónlistarnáminu eftir tvö ár. Foreldrar Rósu eru Stein- þór Hafsteinsson og Sólveig Sveinbjörnsdóttir. Hún á einn eldri bróður. Rósa er 167 sm á hæð. 54 VIKAN 4.TBL.1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.