Vikan


Vikan - 20.04.1995, Side 17

Vikan - 20.04.1995, Side 17
ur og nunna að kyssast, svört kona að gefa hvítu barni brjóst og grátandi for- • eldrar við beð deyjandi sér. Fyrirsæturnar í nýjasta vörulista Benetton eru verkamenn og skólakrakkar af hernumdu svæðunum. dag. „Eg veit ekkert um markaðsfræði og auglýsing- ar, ég er listamaður sem hef- ur fengið það einstaka tæki- eyðnisjúks sonar síns sem sköpuðu þessa ímynd. EKKI DRAUMUR NASISTA „Með Claudiu Schiffer hef- ur draumur nasista endan lega Þar, líkt og svo oft áður, eru færi að sýna í stærsta sýn- forsendurnar, sem gengið er ingarsalnum, sem í boði er, út frá, ekki klassísk auglýs- ingafræði heldur heims- vanda- málin, götugalleríum í öllum borg- um heims,“ segir Toscani. Raunar er sjaldan deilt um það að myndir Toscani séu í Þýskalandi í haust og ákváðu að hætta að selja vörurnar sem myndinni var ætlað að auglýsa. Að þeirra sögn er Benet- ton búið að lifa sitt skeið og reiði almennings orðin slík að sal- an í verslunum hefur hrapað um 30%. Luiciano Benetton lét þennan mótblástur, sem orð- ið hefur vart bæði í Þýska- landi og í Frakklandi á und- anförnum mánuðum, ekkert á sig fá. „Þótt ekki séu teknir með nýir markaðir, sem við höf Það olli fjaArafoki um allan hoim þegar Benetton notaði þessa mynd af nýfæddu stúlku- barni í auglýs- ingu. Yf- irvöld töldu áhrif myndar- innar óhóf-| leg.. iSf* ræst," sagði Oliviero Toscani í viðtali viö Vikuna. „Hún er hávaxin, Ijóshærð og með blá augu, allt þaö sem ein- kennir hinn fullkomna Aría. Hún er ímyndin sem allar auglýsingafyrirsætur skulu nú miðast við,“ sagði Toscani sem svar við þeirri gagnrýni sem hann verður stöðugt fyrir vegna auglýs- inga sinna, enda fara þær sannarlega aðrar leiðir en nasistarnir hefðu helst óskað truar- bragða- deilur, kynþátta- misrétti og stríð. í yfir áratug hefur auglýs- ingunum ekki einungis verið ætlað að vera samskipt- atákn fólks af ólíkum upp- runa heldur einnig nokkurs konar túlkun á því umhverfi sem manneskjan lifir við í ' sterkar. Þótt innihald þeirra sé djarft verða þær að margra mati ekki að klámi fyrr en búið er að bæta grænum miða með orðunum United Colors of Benetton í vinstra hornið og hengja þær upp á risastjórum götuauglýsing- um. „Hvernig er hægt að taka mynd af sundurskotn- um fötum bosnísks her- manns og kalla það fata- auglýsingu?" hrópuðu sam- tök umboðsmanna Benetton undanfar- ið, var söluaukning- in á síðasta ári 12%,“ sagði Luciano Benet- ton við blaðamann Vikunnar, sem hitti hann í Sviss nýverið. „Verslunareigendurnir Þýskalandi og Frakklandi 4. TBL. 1995 VIKAN 17 MARKAÐSMAL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.