Vikan


Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 40

Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 40
Vinnið! Væri ekki gaman að skella sér í leikhús? Nú gefst þremur heppnum lesendum kostur á að vinna sér inn gjafabréf fyrir tvo á einhverja af sýningum Þjóðleikhússins ef eftirfarandi spurningum er rétt svarað? 1. Hverjir leika Bjart í Sumar- húsum í nýrri leikgerð að Sjálfstæðu fólki, sem Þjóðleikhúsið frumsýndi 21. mars? 2. Hvert er símanúmerið í vali Vikunnar á fegurðardrottningu? Um þessar mundir sýnir Þjóðleikhúsið á Stóra sviðinu: Brúðuheimili eftir Henrik Ibsen, gamanieikritið Tveir tvöfaldir eftir Ray Cooney, Bróðir minn Ijónshjarta eftir Astrid Lindgren og Sjálfstætt fólk eftir Halldór K. Laxness. Á Litla sviðinu er verið að sýna Abel Snorko eftir Emmanuel Schmitt og Smíðaverkstæðið býður upp á hið stórskemmtilega verk Maður í mislitum SOkkum eftir Arnmund Backman. Næsta frumsýning á vegum Þjóðleikhússins er bandaríski söngieikurinn Rent eftir Jonathan Larson og verður hann frumsýndur í Loftkastalanum um mánaðamótin apríl - maí. Leikstjóri er Baltasar Kormákur. Sendið svörin fyrir 12. apríl '99. Utanáskriftin er: “Vinnið” Vikan, Seljavegi 2,101 Reykjavík - 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Hvar er Öndverðarnes? Hvaða rokkhljómsveit samdi lagið Land of the Ice and Snow eftir komu sína til Islands? Hvað kallast 60 ára brúðkaupsafmæli? Hver var fyrsti útvarpsstjóri Bylgjunnar? í hvaða dagblað skrifar Garri? Hvaða mannskæða plága kom upp á Islandi árið 1918? Hvaða kirkja í Reykjavík státar af tveim samhliða turnum? Hvað heitir ríki frændi Andrésar Andar? Hvað er amaba? Botnaðu: Hátt hreykir... Hvað heitir hæsta stig í júdó? Eftir hvern er ljóðið sem byrjar svona: Ó, fögur er vor fósturjörð? Hvaða Bandaríkjaforseti hlaut Nóbelsverðlaun? Hvaða lag gerði Elvis Presley frægan? Hvað eru margir millilítrar í pela? Hvaða þrjú tungumál eru opinber í Sviss? Hversu stórt er A4 blað? Hvar er leikritið Tveir tvöfaldir eftir Ray Cooney sýnt? Hvaða drykkir eiga það sameiginlegt að vera með humalbragði? Hvernig er smaragður á litinn? uuæro QZ uofq jb jipunSaj JBnv g j •nuismpipiQpfci i 8|, ■uiiu L6ZX0Ú Li ’B>|S{B)J ‘B5[SUBJJ ‘B>|SÁcI 9|. ■JEJJinHIlU osz S|. •BUIBUl ‘iqSu ||B S,1I •II3A3SOOy 3J0p03qi £| •uasppojoqi uof 21. •UBp Bpunjx II •J3S jnqsuiisq-" qj. JÁpumjj q •uiiqBOf 0 ■BfqjiqsSmjBif •uiqiSA Bqsuæds '§Ba g •uossQjn§is JBUig •dnE>[QnjqsjuBui3Q £ •uqaddsz psg UIJ]3ASUipf{ff •issusqajæus B JSBJS3/\ 40 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.