Vikan


Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 36

Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 36
Blóm í búrið Er fuglinn floginn? Attu kannski fallegt fuglabúr en engan fuglí það? Hver segir að ekki megi nota fuglabúr undir eitt- hvað annað? Það er samt skemmtilegast að það sé eitthvað lifandi í búrinu og pottablóm taka sig oft Ijómandi vel út í fallegu búri. Því ekki að prófa? Góð motta sparar vinnu og peninga Þegar byrjar að vora og snjóa fer að leysa berast enn meiri óhreinindi inn á gólfin en að vetrinum. Sandausturinn hefur í för með sér aukna vinnu við að sópa, skúra og ryksuga. Sandur i sem berst inn á gólfteppi og dúka veldur sliti og það sér fljótt | ; á gólfefnunum. Gróf motta við útidyrnar er því ekki bara augnayndi, heldur beinlínis tíma- og vinnusparandi auk þess sem hún lengir líftíma gólfefnanna. Bestu motturnar eru með botni sem hripar ekki mikið í gegnum, en ef þið kaupið strámottur í líkingu við þessa er gott að setja gúmmínet (sérhannað undir mottur) undir þær til að koma í veg fyrir að þær skríði til á gólfinu. Það er auðvelt að verða leiður á lömpum. Skermarnir slitna og upp- t ' litast og lampafóturinn verður matt- ‘ . M ur og leiðigjarn til lengdar. En það má vel gera lampa sem nýjan með litlum tilkostnaði. Þvoið lampafótinn með salmíaki ef hann |Hg|||- «Si3p^ er lakkaður, en pússið yfir hann með mjög finum sandpappir ef ^ hann er málaður eða úr tré. Kaupið lakk í úðabrúsa til að fá jafna áferð á lampafótinn og úðið yfir hann þannig að hann fái þéttan glans. Nýr skermur er svo punkt- urinn yfir i-ið, lampaskermar fást víða og kosta ekki mikið. Því ekki að kaupa sér gull- eða koparúða á gamla lampann? Það má þá skipta um lit seinna ef maður verður leiður á honum. Odýrir rammar í IKEA er hægt að fá þrjá ódýra viðarramma í pakka. Þessir rammar passa fyrir venjulegar myndastærð og eru alveg kjörnir til að nota utan um skemmtilegar myndir eða póstkort sem á að hengja eða stilla upp í skamman tíma. Rammana má mála í glaðlegum litum, skrifa á þá texta og mynstra fríhendis eða með stenslum. Þar sem rammarnir eru frekar grófir er betra að pússa yfir þá með sandpappír áður en byrjað er að vinna þá. í ■ Igi;.'! " Sf ír'« 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.