Vikan


Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 53

Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 53
Forsetinn átti ekki síður frumkvæði að sambandinu og hélt því lengi við með að hringja í einka- línu Monicu á heimili móður hennar. reyndi að forða því að upp um forsetann kæmist. En þá kviknar spurningin. Hvers vegna geymdi hún þá kjól- inn? Svarið segir Morton vera einfalt. Prátt fyrir að Monica sé greind og skipu- lögð við vinnu sé hún hinn rnesti trassi heimafyrir. Hún er alin upp við að vinnu- konur tíni saman föt og annað, þrífi allt og því hafi hún ekki fyrir að þrífa nema endrum og sinnurn þegar hún þarf að sjá um sig sjálf. Sama gildi um fatnað; hún komi fötum sínum hvorki í hreinsun né þvott nema hún ætli að fara að nota þau. Kjóllinn frægi hafi auk þess ekki passað henni lengi því þyngd hennar rokki svo ört upp og niður. Baráttuna við þyngdina segir Morton lýsandi fyrir óöryggi Monicu. Hún borði til að hugga sig, svelti sig til að geðjast öðrum með grennri líkama og líði sjálfri illa með allt saman. Faðir hennar var strangur og ekki verulega hlýr gagnvart börn- um sínum þegar þau voru að alast upp. Honum þykir óskaplega vænt um þau en Monica er einfaldlega sú manngerð sem þarfnast mikillar uppörvunar og hlýju. Bernie Lewinsky var auk þess skynsamur maður og tók ekki þátt í gegndar- lausum dansi íbúa Beverly Hills kringum gullkálfinn og neitaði að halda rokdýrar mörg hundruð manna veisl- ur með skemmtikröftum fyrir börn sín, hvort heldur var á afmælum eða í tilefni annarra stórviðburða. Hann hafði sannarlega til þess fjárhagslegt bolmagn en sá ÁstarævintÝriiiu var hald- ift við meft ástríftui'ullu augnaráfti ug siná snert- inguni á gönguni Hvíta hÚNSÍiis. enga glóru í því. Þetta ein- angraði Monicu enn frekar frá skólasystrum sínum í Beverly Hills barnaskólan- um. Hún segir að sér finnist hún enn þann dag í dag standa utangarðs þótt hún hafi á síðari skólastigum eignast vini og náð vinsældum meðal skólafé- laganna. Þessa tilfinningu seg- ir hún að þau Clinton eigi sameiginlega og það hafi dregið þau hvort að öðru. Ástríðufull- ar augna- Sotur innan Ivíta húss- ins Morton lýsir sam- bandi Clintons og Monicu að mestu í tveimur köflum, enda virðist ekki tilefni til að eyða meira púðri í það. Monica var að eigin sögn alls ekki hrifin af Clinton til að byrja með. Hún hafði einungis séð hann í sjón- varpi og fannst hann vera gamall rauðnefjaður karl. Hún kveðst því alls ekki hafa skilið hrifningu starfs- systra sinna í Hvíta húsinu. Þegar hún sá hann svo í eig- in persónu féll hún alveg kylliflöt. Hún segir að Clint- on hafi svo mikla útgeislun að hún gaf pessa , 4 ,taði CVmton og mynd íaímaW^ Momcu hafi hrein- lega kiknað í hnjánum. Ast- arævintýrið mikla varð síð- an í raun ekki meira en ör- fáir fundir á skrifstofu hans, ástríðufullt augnaráð úr fjarlægð og smá snerting á göngum Hvíta hússins. For- setinn átti ekki síður frum- kvæði að sambandinu og hélt því lengi við með að hringja í einkalínu Monicu á heimili móður hennar. Þrátt fyrir það er erfitt að skilja hvers vegna Monica gat litið svo á að um sanna ást væri ræða. Það segja vinir hennar að skýrist af því hversu reynslulítil hún sé í raun í ásta- málum og hrekklaus. Hún ætli aldrei neinum illt að óreyndu og þótt hún hafi slaðið í ástar- sambandi við giftan prófessor sem fór ansi illa með hana á stundum hafi sú reynsla síður en svo skilið hana eftir bitra og tortryggna. Hvort reynslan af Clinton geri hana þannig á eftir að koma í ljós. Stærstum hluta bókarinn- ar er eytt í að lýsa meðferð- inni á Monicu við yfir- heyrslurnar hjá Kenneth Starr, fjölmiðlafárinu eflir á Vikím 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.